Vísir - 12.12.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 12.12.1980, Blaðsíða 10
10 \\ 4 VtSIR Föstudagur 12. desember 198». Hrúturinn 21. mars—20. april Vikan framundan verður mjög strembin og þér eins gott að skipuleggja hlutina mjög vel. Nautið 21. april-21. mai Þú færð mjög óvæntar og skemmtilegar fréttir i dag, sem munu gera það að verk- um að áhyggjur þinar fjúka út i veður og vind. Tviburarnir 22. mai—21. iún4 Þú ættir að bjóða maka þinum út að boröa i kvöld og slappa vel af eftir erfiði undan- genginna daga. Krabbinn 21. júni—23. júli Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Þetta spakmæli skaltu hafa hugfast i dag. Ljónið 24. júll—23. ágúst Þú ættir að fá þér fri i vinnunni og skella þér á skiði i dag. Meyjan 24. ágúst— 23. sept. Þú munt eiga mjög erfitt með að velja og hafna i dag, þvi að tilboðin munu streyma til þin. Vogin 24. sept -23. okt. Þú skalt einbeita þér að einu verkefni i einu, þvi að annars er hætt við þvi að allt fari i handaskolum. Drekinn 24. okt,—22. növ. Þú skalt ekkert gefa eftir i skoðunum þin- um á vinnustað, þær eru hárréttar. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þú skalt leggja þig allan fram við að þóknast yfirmanni þinum á vinnustað i dag. Steingeitin 22. des,—20. jan. Þaö er hætt við þvi að þú veröir fyrir von- brigðum með stööu þina á félagsmála- sviðinu i dag. /* Vatnsberinn 21.—19. febr Þaö er ekki nægilegt að fá góðar hug- myndir, það verður að framkvæma þær. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Hógværö þin getur gengiö úr hófi fram og farið að veröa þér til tjóns. Hvitu mennirnir gerðueina tilraun enn til þess að losn; En þaö var vonlaust. TAR2AN ® Tfidemark TARZAN Owned by Edgar R'cejjlj Bunought inc and Used by Petmission Biddu aöeins.. þvi J það er matmálstimi og þá opna ég ekki fyrir hverjum sem er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.