Vísir - 12.12.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 12.12.1980, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 12. desember 1980. Hugleiðir kauoa Fokker Lanfl- helglsgæslunnar Þessi vél var hjá okkur i Vélin hentar okkur ágætlega Isumar, eftir að okkar vél nauð- þvi hún er eins og tvær vélarB lenti á Keflavikurflugvelli og sem við eigum, TF-FLM og TF-® Ivar hér i áætlunarflugi meðan FLN. Að visu er hún ekki einsl verið var að gera við hina,” vel búin tækjum, en þeim verð-" Bsagöi Sveinn Sæmundsson ur bætt i hana. blaðafulltrúi Flugleiða um TF- Umsamið verð er 675 milljón-™ ■ SYR, sem Flugleiðir hafa samið ir króna og það er gangverð ál ■um kaup á frá Landhelgisgæsl- svona vélum. Varahlutir fylgja™ I unni. ekki með i kaupunum, enda þarf j| „Við höfðum lengi hug á að þess ekki, þvi við eigum vara-_ ■ kaupa vélina, ef hún yrði seld og hluti fyrir og LandhelgisgæslanJ ■"létumþaðiljósfyrirlönguog nú getur nýtt sina i nýrri vélina,” — hefur verið samið um kaupin. sagði Sveinn. SV | fsiensk hestaalmanak Islenskt hestaalmanak er nú komið út á vegum Icelandic Re- view, en samráð var haft við Samband eigenda islenskra hesta i Evrópu. Aðalráðgjafi var Pétur Behrens. Ljósmyndarar eru Sigurgeir Sigurjónsson, Gisli B. Björnsson, Guðmundur Ingólfs- son og Sigurður Sigmundsson. Almanakið er þvi með vönduð- um myndum, 28x30 sentimetrar að stærð og kostar aðeins 3.800 krónur. Fyrirtæki og félög munu geta fengið merki sin og heiti prentuð á titilsiðu á kostnaðar- verði, sé keypt nokkurt magn. Landspítalinn til aldamðta ,,Landspitalinn til aldamóta” nefnist ráðstefna, sem haldin verður i Háskólabiói i dag, föstu- dag 12. desember, en i þessum mánuði er Landspitalinn fimmtiu ára. Páll Sigurðsson, formaður stjórnarnefndar Rikisspitalanna setur ráöstefnuna klukkan 9 og á vaka 45 ára Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, er 45 ára á þessu ári og af þvi tilefni verður haldiö hóf i Lækjahvammi, Hótel Sögu, i dag, föstudag 12. desember. Borðhald hefst klukkan 20 en húsið opnar klukkan 17. Aö loknu borðhaldi veröur stiginn dans til klukkan 2 eftir miönætti. eftir verður hljómlistaratriði og sjá þær Helga Ingólfsdóttir og Manuela Wiesler um það. Siöan verða flutt fjöldamörg erindi og má þar nefna: „Hlutverk Land- spitalans i þjóðfélaginu til alda- móta”, „Læknisfræðin — þarfir — lækningaaðferðir”, „Hlutverk Landspitalans sem rannsóknar- og fræðslustofnunar til alda- móta”, „Landspitalinn — sjúklingurinn og umönnun hans, breytingar til aldamóta”, „Land- spitalinn — aðstaða starfsfólks, breytingar til aldamóta”, „Breytingar á húsnæöi Land- spitalans til aldamóta”, „Land- spitalinn — tæknin til aldamóta”. Ráðstefnunni verður slitið klukkan 15:15, en klukkan 17 verður móttaka fyrir gesti i Landspitalanum. Alvinnuleysi 0.4% í nðvember: Helur auklsl melra hlá körlum en konum Um siöustu mánaöamót voru skráðir atvinnulausir á öllu land- inu 405 manns og haföi þeim þá fjölgaö um 99 frá siöustu skrán- ingu. Þetta kemur fram i yfirliti sem vinnumáladeild félagsmálaráðu- neytisins hefur sent frá sér. Ofangreind tala svarar til um 0.4% af áætluöum mannafla i nóvember, en sambærileg tala fyrir nóvembermánuð i fyrra var 0.6%, þannig aö „sú árstiöar- sveifla, sem jafnan gerir vart viö sig á þessum árstima, viröist þvi mun minni nú en jafnan undan- farin ár”. Af þeim 405, sem voru atvinnu- lausir um mánaöamótin, eru 165 konur en 240 karlar. Sambærileg- ar tölur frá siðustu skráningu eru 169 og 137, þannig að atvinnuleysi kvenna virðist vera óbreytt, en hefur aukist nokkuð hjá körlum. — P.M. vísm aí nýjum bókum 300 DRVKKIR Kokkteilar, langir drykkir, toddý.bollur óáfengir... Fjöldi íslenskra verðlaunadrykkja Drykkir v við öll tækifæri 300 drykkir Setberg hefur sent frá sér hand- bókina 300 drykkir. Þar er að finna kokkteila, langa drykki, toddý, bollur og óáfenga drykki, ásamt fjölda islenskra verð- launadrykkja. Sem sagt drykkir við öll tækifæri. Auk uppskriftanna 300 eru i bókinni litmyndir og teikningar. Simon Sigurjónsson barþjónn i Nausti annaðist útgáfu. Dags hríðar spor Út er komið hjá Almenna bóka- félaginu leikritið Dags hriðar spor eftir Valgarð Egilsson sem Þjóðleikhúsiðerað sýna um þess- ar mundir. A kápu leikritsins segir að leik- ritið fjalli um nokkur éinkenni i islensku þjóðfélagi samtimans með skirskotun til fortiðarinnar. Nafnið Dags hriðar sporer kenn- ing úr visu eftir Þormóö Kol- brúnarskáld og merkir sár. F.D11A MACiNÚSAR ÓLArSSONAK ILAUi A*. IDDA) .í. , | Laufás Edda Siöastliðiö sumar kom út hjá Stofnun Arna Magnússonar mikið rit: Edda Magnúsar ólafssonar (Laufás Edda). Enskur fræöi- maður, Anthony Faulkes, pró- fessor i Birmingham, hefur unnið að þessari útgáfu i mörg ár og leyst af hendi mikið og vanda- samt verk. Meginhluti bókarinn- ar er stafrétt útgáfa eftir aðal- handritum á Eddu þeirri sem séra Magnús Ólafsson prestur i Laufási (um 1573-1636) tók saman á árunum 1607-9 að beiðni séra Arngrims læröa Jónssonar. Hug- mynd þeirra Arngrims og Magnúsar var að setja saman Eddu sem væri auöveldari hand- bók fyrir þá sem vildu læra af henni en eldri handrit. Séra Magnús safnaði saman i fyrri hluta bókar sinnar öllum frásögnum Snorra-Eddu og skipti þeim niöur i kapitula sem hann nefndi Dæmisögur, en i siöari hlutanum er heitum og kenning- um úr Skáldskaparmálum Snorra-Eddu raöaö upp á nýjan leik, og eru fyrst heiti og kenning- ar hinna fornu goöa, en siöan heiti og kenningar fyrir menn, skepnur og hluti, raðaö i stafrófsröð. Sigfús Halldórsson opnar hug sinn Bókaútgáfan Skuggsjá, Hafnarfirði, hefur gefiö út bókina Sigfús Halldórsson opnar hug sinn. í bókinni ræðir Jóhannes Helgi við Sigfús Halldórsson tón- skáld og listmálara um ýmislegt, sem á daga Sigfúsar hefur drifið- Þetta er ekki eiginleg ævisaga, heldur fjallar bókin um ýms minnisstæð atvik úr lifi Sigfúsar, bæöi frá bernsku hans og siðar. Hann segir frá mönnum, sem hann hefur átt samskipti við i gegnum árin, bæði nafnkunnum mönnum og öðrum minna þekkt- um. Mönnum, sem ýmist urðu ofaná eða utanveltu i lifinu. Sigfús Halldórsson opnar hug sinnvar sett i Acta hf, filmuvinnu og prentun annaðist Prenttækni og Bókfell hf sá um bókband. Auglýsingastofa Lárusar Blöndal gerði kápu. 1' EfflAR I BEMEDIKT550f1 SOGUfí Einar Benediktsson: Sögur Bókaútgáfan Skuggsjá, Hafnarfirði, hefur gefið út bókina Sögur.fyrra bindi óbundins máls Einars Benediktssonar, sem inni- heldur smásögur Einars úr Sög- um og kvæðum, blaðinu Dagskrá og fleiri ritum. Kristján Karlsson sá um útgáfuna, en hann sá einnig um útgáfu á ljóðum Einars Bene- diktssonar, sem komu út i fjórum bindum á siðastliönu ári hjá Skuggsjá. Sögur var sett i Prentstofunni Blik hf, filmuvinnu annaðist Prentþjónustan hf og bókband annaðist Bókfell hf. Bókin var prentuð i Offsetmyndum sf. Kápu gerði Auglýsingastofa Lárusar Blöndal. Haust i Skírisskógi Eins og áður lætur Þorsteinn frá Hamri nútimann tengjast þjóðsögn, þjóötrú og imyndun i sögu. Hógvær og ismeygileg gamansemi og tviræö frásagnar- list einkennir bók Þorsteins. Þor- steinn frá Hamri kallar þessa bók sina „skammdegisprójekt”. Helgafell gefur út. Þrenning Þrenning — ný bók eftir Ken Follet frá Bókaforlagi Odds Björnssonar. Leyniþjónusta Israels hefur komist að þvi um seinan, að Egyptar, með aðstoð Sovét- manna, munu eignast kjarnorku- sprengju innan nokkurra mánaða — sem þýddi ótimabæran endi á tilveru hinnar ungu þjóðar. Það var óliklegt að hægt yrði að koma i veg fyrir það, nema þá aðeins að tsraelsmenn sjálfir gætu orðið sér úti um úran i sinar eigin kjarn- orkusprengjur. Niðurstaðan varð sú að þeir ákváðu að ræna þvi, en til að það yrði mögulegt urðu tsraelsmenn að finna mann til að framkvæma þessa óliklegu áætl- un, mann sem var jafn óliklegur og áætlunin sjálf. Teikningar Sigmunds: Skrautleg samtiö Út er komin frá Prenthúsinu hókin „Skrautleg samtið”, og hefur hún að geyma skopteikn- ingar eftir Sigmund Jóhannsson frá Vestmannaeyjum. Þá eru og i bókinni nokkrar myndir i litum. Með fáum dráttum kveikir hann ljós, sem ber birtu glað- værðar i hús okkar, skýra meira en sagt verður i löngum skrifum, og gerir okkur glatt i sinni mitt i endalausri rökræöu samtimans. Fyrsta mynd hans i Morgun- blaðinu var af fæðingu Surtseyjar 1963. t fyrstu teiknaði hann skop- myndir til birtingar tvisvar til þrisvar i viku, en nú er langt sið- an hann byrjaði aö teikna á hverj- um degi. Sbttí'( yétsÞeu}' ’AST OC ’OTTI Ást og ótti Það er ekki auðhlaupið að verða skyndilega að veita munaðarlausu barni fóstur, og hafa Gestapo á hælum sér, þurfa að flýja og komast i kynni við hið haröa lif striðsáranna. Kl\

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.