Vísir - 12.12.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 12.12.1980, Blaðsíða 19
Föstudagur 12. desember 1980. 19 F/SZK Æviþættir austfirðings Bókaútgáfan Skuggsjá, Hafn- arfirði, hefur gefið út bókina Ævi- þættir Austfirðings eftir Eirik Sigurðsson, fyrrverandi skóla- stjóra á Akureyri. Æviþættir Austfirðings er ekki ævisaga i venjulegri merkingu þess orðs, fremur minningaþætt- ir, þar sem stiklað er á veiga- mestu atburðum lifs hans, allt frá bernskuárunum i Hamarsfirði og á Djúpavogi til fjölþættra starfa hans á Akureyri sem skóla- manns, bindindisfrömuðar og af- kastamikils rithöfundar. Bókin var sett i Acta hf. filmu- vinnu og prentun annaðist Prent- tækni og bókin var bundin i Bók- felli hf. Kápu gerði Auglýsinga- stofa Lárusar Blöndal. Sunnef umálin Bókaútgáfan örn og örlygur hf. hefur nú sent frá sér bókina SUNNEFUMALIN eftir breska rithöfundinn Dominic Cooper. Bók þessi, sem er skáldsaga, hef- ur að uppistöðu eitt þekktasta sakamál á Islandi, hin svokölluöu Sunnefumál, sem áttu sér stað á tslandi um miðja átjándu öld. Dauðadómur vofði sifellt yfir Sunnefu og Jóni bróður hennar, og þau lentu milli steins og sleggju valdsmanna i Múlasýsl- um. Urðu leiksopar sem kastað var til og frá. Sunnefumálin, er saga mikilla átaka i umhverfi sem markað er af hinni hörðu og miskunnarlausu lifsbaráttu. Sunnefumálin eru sett, filmu- unnin og prentuð i Prentsmiðj- unni Hólum hf. og bundin i Arnar- felli. Káputeikning er eftir Ernst Backmann. SUNNEFU Grims saga troliaraskálds Bókaútgáfan Skuggsjá Hafnar- firði hefur gefið út bókina Grims saga trollaraskálds eftir Asgeir Jakobsson. Asgeir Jakobsson er þaulkunn- ugur sjómönnum, veiðum og lif- inu um borð i fiskiskipum á hafi úti. t Grims sögu trollaraskálds er það hásetinn hinn óbreytti liðs- maður um borð sem segir sögu sina. Sú saga er sérstæð og óvenjuleg, það er saga um þriein- an mann: skáld, dára og hausara. Grims saga trollaraskálds var sett og prentuð i Prisma og bund- in i Bókfelli hf. Kápu gerði Aug- lýsingastofa Lárusar Blöndal. H.C. Andersen Ævintýri Andersens Ot eru komin hjá IÐUNNI tvö af ævintýrum H.C. Andersen myndskreytt af sænska teiknaranum Ulf Löfgren. Ævin- týrin eru Eldfærin og Nýju fötin keisarans. Bæði eru ævintýrin prentuð i þýðingu Steingrims Thorsteinssonar. — Ulf Löfgren er kunnur myndlistarmaður og hefur teiknað myndir i margar ævintýrabækur ætlaðar börnum. — Bækurnar eru gefnar út i sam- vinnu við Angus Hudson i Bret- landi og prentaðar i London en Oddi annaðist setningu. Skelfing er heimurinn skrítinn Hrífandi bók fyrir börn á öllum aldri Þetta er tuttugasta og áttunda bókin sem skáldkonan Hugrún sendir frá sér. Hún túlkar hér í þessari bók hið viðkvæma og frjóa tilfinningalíf barna á öllum aldri. // Vönduð 17 steina Högg- og vatnsvarin Ársábyrgð Póstsendum Mjög hagstætt verð MagnúsE. Baldvinsson, úrsmiður Laugavegi 8 — Sími 22804 l ^ .• fáfflhjólp g auglýsir I . Samhjalparplatan fœst í afgreiðslu Samhjálpar a □ Hverfisgötu 42 S Opið kl. 13-18 □ ° Sendum í póstkröfu um allt a | land. Símar 11000-66148 jj aaaaaaaoDaBBiiDaaaaaaaaaDDaoBBBBBnnnnaBBBBBflB Enginn kaupir rúm eða sófasett nema skoða vandlega það feikna úrvai sem við bjóðum Ijp'cF höllti>? Bfldshöfða 20, Reykjavtk Simar: 81410 og 8119» Barnahjól Unglingahjól Fullorðinshjól 10 gíra hjól 5 gíra hjól 3 gira hjól gírlaus hjól. Gamaldagshjól Torfæruhjól Þríhjól Iferslunin AMR 30 Perslunin /H4RKIÐ Sími 35320 Barnahjól frá kr. 47.000.- nýkr. 470.- Lferslunin AI4R! Hjólaskautar í úrvali Verð frá kr. 44.500.- n ý k r . 445.- Hjólaskautatöskur verð kr. 9.800.- nýkr. 89.- Opnum í dag nýja verslun að Suður- landsbraut aaaanaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.