Vísir - 12.12.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 12.12.1980, Blaðsíða 23
Föstudagur 12. desember 1980. 23 VÍSIR Sverrir Guöjóns- son/ fyrsta platan síðan #/den tid" ' v Úlfar Sigmarsson stofnaöi Pónik fyrir 16 árum. Texti: Sveinn Guðjónsson. ji. hmwh*** i 99Toppurinn á því sem ég hef gert” „Jú/ ég held að viö get- um slegið þvi föstu aö Pónik sé elsta starfamdi hljómsveitin á landinu"/ sagði úlfar Sigmarsson/ hljómborðsleikari er við sóttum þá félaga heim nýverið/ en þeir voru þá að fagna útkomu nýju plötu sinnar ,/Útvarp Pónik". „Að vísu hafa Gautar á Siglufirði hreyft mót- mælum við þessari full- yrðingu en þeir hafa ekki starfað samfellt í svona langan tíma"/ sagði Úlf- ar ennfremur, en hann er sá eini sem hefur verið í Pónik allan tímann og var rétt um f ermingu er hann steig sín fyrstu spor í hljómsveitabransanum. Liðsmenn hljómsveitar- innar eru nú auk Úlfars: Kristinn Sigmarsson gítar og bakraddir, Sverrir Guðjóns- son gítar og söng- ur, Ari Jónsson trommur og söngur og Hallberg Svavarsson bassi og söngur. segir Ari Jónsson um nýju Pónikplötuna Pónik á að baki nokkrar litlar plötur en nýja plat- an er fyrsta breiðplata hljómsveitarinnar. Ari er sá hljómsveitarmeðlima sem leikið hefur á flest- um hljómplötum, en hann lék hér áður fyrr með Roof Tops og Trúbrot og nýverið söng hann inn á plötu með þeim félögum á Halastjörnunni. Um nýju Pónikplötuna segir Ari m.a.: „Þetta er án efa topp- urinn á því sem ég hef gert fram til þessa. Ég er áttu mjög ánægður með þessa plötu og lít á hana sem meiri háttar áfanga á minum ferli. Og þér að segja er það mín skoðun, að það hafi verið tími til kominn að Pónik færi á stóra plötu", sagði Ari. Þeir Pónikfélagar voru allir hinir hressustu með útkomuna og er það skilj- [anlegt þegar hlustað er á plötuna. Lögin eru hin á- eyrilegustu, vel flutt, el sungin og vel upp tek- in, og voru þeir félagar mjög ánægðir með þátt upptökumannsins Gunn- ars Smára. „Hann er besti upptakari á landinu", sögðu þeir og þá að sjálfsögðu ekki við verkfærið sem notað er til að taka upp flöskur. Það eru þeir Sverrir og Ari sem sjá að mestu um sönginn á plötunni og er þetta fyrsta platan sem sá fyrrnefndi syngur inn á frá því í gamla daga þegar hann var barna- stjarna. Hallberg Svavarsson syngur eitt lag á plötunni og er það frumraun hans á því sviði. Af öðru athyglisverðu sem fram kemur á plöt unni má nefna frábæran f lautuleik Manuel u Wieslér í einu laganna og fiðluleik Graham Smith i öðru. Fálkinn gefur út plötuna og var hún tekin Ari Jónsson: „Meiri háttar á- fangi á mínum ferli". Hallberg Svavarsson, — frum- raun á söngsviðinu. (Vísismyndir: Ella) Kristinn Sigmarsson hefur leikið með Pónik um árabil. upp | Hljóð- rita nu i haust.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.