Vísir - 12.12.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 12.12.1980, Blaðsíða 25
Föstudagur 12. desember 1980. VÍSIR 25 Bubbi Morthens og Utangarðs- menn koma fram á hljómleikun- um. Barðir til röbóla: Rokkhljðmleikar I Gamla bíó „Það kann vel að vera að þetta sé aðeins byrjunin á samstarfi þessara hljómsveita”, sagði einn af forsvarsmönnum rokktónleika sem haldnir verða i Gamla biói á miðvikudaginn i næstu viku, en þeirbera yfirskriftina „Barðir til róbóta”. Það eru hljómsveitin Fræbblarnir, Utangarðsmenn og Þeyr sem standa að þessum tónleikum, en allar þessar hljóm- sveitir eru að senda á markaðinn hljómplötu um þessar mundir. Má reikna með að uppistaðan á hljómleikunum verði kynning á þessum plötum. Sem fyrr segir verða hljóm- leikarnirá miðvikudag 17. des. en forsala aðgöngumiða fer fram i Fálkanum Hljómplötudeild á Laugavegi24 frá Laugardéginum 13. des. Ertu ekki að láta plata þig? Eða ertu bara að plata sjálfa þig? RUT I MÍNUS Kæra Rut! Ég hef verið að hlusta á plötuna þina, Rut +, uppá síðkastið og verð nú að segja það umbúða- laust, að ég er ekkert sérlega ánægður með hana. Ert þú ánægð með hana? Eftir siðustu plötu þina, sem kom út i fyrra, þá minnir mig að Jón Ölafsson for- stjóri Hljómplötuútgáfunnar (sem gaf út þá plötu) hafi beðið þig að bíða i' tvö ár með næstu plötu. Þú hafðir hins vegar ekki biðlund og hljópst undan merki hans til Geimsteins. Ertu viss um að það hafi verið rétt ákvöröun? Hvað liggur þér á? Þu ert kornung, fimmtán ára, búin að syngja inná sex barna- plötur og þessi plata á að vera einhverskonar unglingaplata. Ertu ekki að láta plata þig? Eða ertu bara að plata sjálfa þig? Ég verð ekki var við að þessi plata höfði til jafnaldra þinna eða þeirra sem eru svona á svipuðu reki og þú. Barnaplöturnar höfð- uðu vissulega til barna, en ung- lingar vilja tæplega unglinga- plötu i barnastil, — en þannig finnst mér þessi plata vera. Það erekkinógað textar fjallium efni tengt unglingunum ef annað fylgir ekki á eftir. Þú hefur ágæta rödd, en hún á eftir að þroskast mikið og auðgripin útlend og inn- lend lög sett fram á ofurein faldan hátt geta tæplega verið markmið i sjálfu sér hjá ungri listakonu. Þú hlýtur að setja markið hærra. Er ekki svo?-Gsal | Sí jf: '8 ■ : iji i.; : 1 | il Margrét llelga Jóhannsdóttir i hlutverki Mörtu. Að sjá Til pín maður - aukasvning í kvöld Vegna þess hve mikil aðsókn var á siðustu sýningar á leikritinu AÐ SJA TIL ÞIN MAÐUR! hjá leikfélagi Reykjavikur verður aukasýning nú i kvöld. Verkið hefur verið sýnt i allt haust við af- bragðsgóðar viðtökur og hafa leikararnir þrir i sýningunni hlot- ið mikið lof fyrir leik sinn en þeir eru Sigurður Karlsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Emil Gunnar Guðmundsson. Leikritið, sem er eftir Franz Xaver Kroetz, kunnasta leikritahöfund Þjóð- verja nú, þykir með áhrifamestu verkum höfundar enda verið sýnt viða um lönd siðustu tvö, þrjú ár. Leikstjóri sýningarinnar er Hallmar Sigurðsson. Kóngulóarmaöurinn birtistá ný tslenskur texti Afarspennandi og bráð- skemmtileg ný amerisk kvikmynd i litum um hinn ævintýralega Kóngulóar- mann. Leikstjóri. Ron Satlof. Aðalhlutverk: Nicholas Hammond, JoAnna Cameron. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dæmdur saklaus íslenzkur texti Hörkuspennandi sakamála- mynd i litum með úrvals- leikurunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Red- ford. Endursýnd kl. 11 Bönnuð börnum ■GNBOGíl & 19 OOÓ -SQDtmir Á- Trylltir tónar VILLAGE PEOPLE VALERIE PERRINE BRUCE JENNER Viðfræg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, gerð af Allan Carr, sem gerði „Grease”. — Litrik, fjörug og skemmtileg meö frábær- um skemmtikröftum. tslenskur texti. Leikstjóri: Nancy Walker Sýnd kl. 3-6, 9 og 11.15 Hækkað verð. ,S<áiDw Systurnar What the Devil hath joined togethet let no man cut asunder! Sérlega spennandi og sér- stæð og vel gerð bandarisk litmynd, gerð af Brian de Palma,með Margot Kidder — Jennifer Salt Islenskur texti — Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 --------'§©B(uiff ■€-------- Hjónaband Maríu Braun Spennandi — hispurslaus, ný þýsk litmynd gerð af Rainer Werner Fassbinder. Hanna Schygulla — Kiaus Lowitsch Bönnuð innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11,15 ,§®iDoJ)ff Leyndardómur kjallarans Spennandi og dularfull ensk litmynd með Beryl Reed —. Flora Robson Leikstjóri: James Kelly íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endurs. kl. 3,15—5,15 — 7,15 — 9,15 — 11,15 \\\\\v: { & 'Í % Snekkjan I / ✓ / / $ / £ / / 8 Opiö í kvöld TIL KL. 3 Snekkjan :: wwwwwww wwwi: | ÆÆMRBiP —J Simi50184 ABBY Óhugnanlega dularfull og spennandi bandarisk lit- mynd, um allvel djöfulóða konu. William Marshall — Carol Specd Bönnuð innan 16 ára tslenskur texti Sýnd kl. 9. TONABIO Simi31182 Njósnarinn sem elskaöi mig. Iti the BIGGEST. It’s the BEST. It's BOAID And B-E-YON-D. / V/áát RjSi> Leikstjóri: Lewis Gilbert Aðalhlutverk: Roger Moore Richard Kiel Curd Jurgens Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýna kl. 5, 7.30 og 10. Reyr- hillur Gott verð Sendum gegn póstkröfu BASIK Klapparstíg 25 Sími14140

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.