Vísir - 12.12.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 12.12.1980, Blaðsíða 27
Föstudagur 12. desember 1980. VtSIR íkvöld 27 dánaríregnir Þórarinn Stefnir Hjálmarsson Guðlaugsson. Þórarinn Hjálmarsson fv. vatns- veitustjóri lést 2. desember sl. Hann fæddist 7. febrúar 1907 aö Húsabaki, Suður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar hans voru hjónin Krist- rún Snorradóttir og Hjálmar Kristjánsson. Arið 1931 kvæntist Þórarinn Arnfriði Kristinsdóttur og eignuðust þau einn son. Þórar- inn var ráðinn vatnsveitustjóri Siglufjarðar áriö 1942 og gegndi þvi starfi þar til fyrir fáum árum að hann lét af störfum fyrir ald- urs sakir. Þórarinn missti konu sina árið 1976 eftir langan sjúk- dóm. Þórarinn tók mikinn bátt i leiklistarstarfsemi. Stefnir Guðlaugssonfrá Siglufiröi lést að morgni laugardags 6. desember, að heimili sinu Alf- hólsvegi 29, Kópavogi. Hann fæddist á Siglufirði 20. júli 1933. Foreldrar hans voru hjónin Sigurbjörg Jakobsdóttir og Guð- laugur Sigurðsson. Stefnir hafði unnið jöfnum höndum til sjós og lands. Hann var kvæntur Guðnýju Garöarsdóttur og áttu þau fjögur börn. Arið 1972 fluttu þau hjón suöur og settust að i Kopavogi og höfðu búið þar siðan. Nokkru eftir að Stefnir kom suöur, hóf hann störf hjá tsal og vann hjá þvl fyrirtæki þar til hann lést. Stefnir Guðlaugsson verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu i dag, föstudag, klukkan þrjú. Œímœli Guðrún María Þórunn Teitsdóttir Jónsdóttir. 80 ára er I dag, 12. desember, Guðrún Maria Teitsdóttir frá Bergsstöðum á Vatnsnesi, Njáls- götu 39 hér I bænum. — Hún tekur á móti afmælisgestum sinum i félagsheimili Húnvetningafélags- ins, Laufásvegi 25. milli kl. 4-7 siðd. 85 ára er i dag, 12. desember frú Þórunn Jónsdóttir frá Miðhúsum i Alftaneshreppi, Sólvallagötu 20. Eiginmaður Þórunnar var Eyjólfur E. Jóhannsson hárskeri i Bankastræti hér i Reykjavik. 1 dag verður Þórunn á heimili son- ar og tengdadóttur að Háaleitis- braut 16, eftir kl. 15. iundarhöld Kvenfélag Neskirkju. Jólafundur félagsins verður haldinn mánud. 15. des. kl. 20.30 i Safnaðarheimil- inu. Fjölbreytt dagskrá: söngur, upplestur og jólahugleiðing frú Hrefnul'ynes. sölusamkomur Slysavarnadeildin Ingólfur i Reykjavik gengst fyrir jólatrés- sölu i Gróubúö, Grandagaröi 1 og við Siðumúla 11 (hjá bókaútgáfu Arnar og örlygs). Opið verður: kl. 10-22 um helgar, kl. 17-22 virka daga. A boðstólum eru jólatré, grein- ar og skreytingar. Viðskiptavin- um er boðið upp á ókeypis geymslu á trjánum og heimsemd- ing á þeim tima, sem þeir óska eftir. Reykvikingar — styðjið eigin björgunarsveit. Aramótaferðir i Þórsmörk: 1. Miðvikudag 31. des. — 1. jan. '81 kl.07. 2. Miðvikudag 31. des. —4. jan'81 kl.07. Skiðaferð — einungis f'yrir vant skiðafólk. Allar upplýsingar á skrifstofunni öldugötu 3, Reykja- vik. ýmlslegt Foreldra- og vinafélag Kópa- vogshælisheldur sina árlegu jóla- skemmtun i Glæsibæ sunnud. 14. des. kl. 15. Allir velkomnir. stjórnmálafundlr Sjálfstæðisfélag Grindavikur: heldur aðallund sunnud. 14. des. kl. 14 i Festi, litla sal. Kópavogur. Sjálfstæðiskvennafé- lagið Edda: Jólafundurinn verður haldinn l'östud. 12. des. kl.20 að Hamraborg 1, 3. hæð. Alþýðubandalagið Selfossi og ná- grenni heldur félagsfund mánu- daginn 15. desember og hefst hann kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7. Atthagafélag Strandamanna i Reykjavik. Kökubasar á Hall- veigarstöðum sunnud. 14. des. kl. 14. Einnig verða áboðstóium ýmis fatnaður. feröalög fERBAFÉLAG ÍSIANDS 01DUG0IU 3 ..SÍMAR. 11798 OG 19’533. Hvað tannsl íolki um úag- skrá ríkisf jölmiðlannajjjær? i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i L „Leikritið náði ekki til min Benedikt Elinbergsson, Suðurbraut 5, Hafnar- firði: Ég hlustaði töluvert á útvarp- ið i gær og fannst það að mörgu leyti gott, en þó náði leikritið ekki beint til min. Ég hlusta mikið á útvarp og mér finnst, að i þáttunum eftir hádegi ætti aö vera minnsta kosti einu^sinni i viku rabbþáttur um umferðar- mál, en þar er viða pottur brot- inn. Þeir útvarpsmenn ættu aö fá Óla H. Þórðarson til liðs við sig að stjórna svona þætti eftir hádegi,minnsta kosti einu sinni i viku, ef ekki oftar. Katrín Guðjónsdóttir/ Unufelli 12, Reykjavik: Ég hlustaði ekki á útvarpið 1 gær. Ég geri þó nokkuð af þvi, til dæmis hlusta ég oft á þættina eftir hádegi, svo og á fimmtu- dagsleikritin og laugardag- skrána, og ég verð að segja eins og er, að ég er ekki ánægð með útvarpið. Guðrún Jónsdóttir, Sól- heimum 25, Reykjavik: Ég hlustaði ekkert á útvarpið i gær, ég komst einfaldlega ekki til þess, aftur á móti hlusta ég töluvert á útvarpið og ég er yfir- leitt ánægðari með það en sjón- varpið. Una Sigurðardóttir, Hlað- brekku 19, Kópavogi: Ég hlustaöi nú ekkert á út- varpið i gær, þá eins og svo oft áður var litill timi til þess. Ég hlusta ekki mikið á útvarp, þó helst 1 hádeginu. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) 6D&- Dýrahakl___________y Kettlingar. Ef þú getur veitt kettlingum gott atlæti þá er hægt að fá gefins fallega kettlinga að Hraunhól 10, Garðabæ, simi 52242. Viljum láta gullfallega tikarhvolpa. Uppl. i sima 66913. Þjónusta Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Atvinnaiboði V'antar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar V'isis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Starfsfólk óskast á dagheimilið Sunriuborg. Upplýsingar hjá forstöðumanni i dag og á morgun i sima 36385. Ryögar billinn þinn? Góður bill má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eöa fá föst verðtilboð. Við erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni á góðu veröi. Komið 1 Brautarholt 24, eöa hringið i sima 19360 (á kvöldin simi 12667). Opið daglega frá kl. 9-19. Kannið kostnaöinn. Bilaaðstoð hf. Steypur — M úrverk — Fllsalagnir Tökum að okkur steypur, múr- verk, flisalagnir, og múrvið- gerðir. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn simi 19672. [innrömmun^F^ Sölufólk óskast til að selja timaritið A- fanga sem er vandað timarit um útiveru og feröalög á Islandi. Rit- ið verðurpóstsent til sölufólks úti á landi. Ritið kostar kr. 2.850.- og veitt eru 25% sölulaun. — ,,UM ALLT LAND” Veltusundi 3b (Hallærisplaninu). Simi 29440 og 29499. Óskum eftir að ráða stúlku til almennra skrifstofu- starfa, hálfan daginn frá 1—5, Tilboð sendist augld. Visis, Siðumúla 8 merkt „Almenn skrifstofustörf” ■ Húsnæöi óskast Innrömmun hefur tekið til starfa að Smiðju- vegi 30, Kópavogi, beint á móti húsgagnaversl. Skeifunni.100 teg- undir af rammalistum bæði á málverk og útsaum, einnigskoriö karton á myndir. Fljót og góð af- greiösla. Reyniö viðskiptin. Uppl. 1 sima 77222. ibúð eða herbergi óskast til leigu fyrir 18 ára pilt, helst i Hafnarfirði eða nágrenni. Upp. I sima 52746 (Karl). Einstakling vantar herbergi. Uppl. i sima 77398. Arbæjarhverfi! Bráðvantar húsnæði, helst i Arbæjarhverfi. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið i sima 81523. Óskurn eftir 3ja herbergja ibúð i vestur- eða miðbænum, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla. ef óskað er. Uppl. i sima 24946. Vantar 2ja-3ja herbergja ibúð i Keflavik eða Njarðvikum i 4-6 mánuði. Uppl. i sima 51135 seinni part dags eða á kvöldin. Stór stola og eldhús til leigu fyrir reglusama og rólega konu. Laus nú þegar. Uppl. I sima 11454milli kl. 10 og 121.h. og 7 og 8 e.h. Ökukennsla ökukennarafélag tslands auglýs- ir: Okukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Finnbogi G. Sigurðsson 51868 Galant 1980 2ja herb. ibúð óskast 1. janúar '81. Er ein i heimili. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin i sima 39352. Ungur maður óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð, nálægt miðbæn- um eða i Vesturbænum. Uppl. i sima 73054 eftir kl. 7 á kvöldin. Ég vil leigja skóiastúlku herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, er sjálf i skóla. Uppl. i sima 30751 og eftir helgina i sima 93-1707. Friöbert P. N jálsson 15606 BMW 320 1980 12488 Guöbrandur Bogason Cortina 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 Guðlaugur Fr. Sigmundsson Toyota Crown 1980 77248 Gunnar Sigurðsson Toyota Cressida 1978 77686 Gylfi Sigurðsson Honda 1980 10820 Hallfriður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349 Haukur Þ. Arnþórsson Subaru 1978 27471 Helgi Jónatansson, Keflavik Daihatsu Charmant 1979 92-3423, Helgi K. Sessiliusson Mazda 323 1978 81349 Lúðvik Eiðsson 74974 Mazda 626 1979 14464 Magnús Helgason Audi 100 1979 66660 Bifhjólakennsla. Hef Bifhjól. Ragnar Þorgrimsson Mazda 929 1980 33169 Siguröur Gislason Datsun Bluebird 1980 75224 ÞórirS. Hersveinsson 19893 Ford Fairmount 1978 33847 Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626 Bifhjólakennsla. ökukennsla — æfingatimar. Kennum á MAZDA 323 og MAZ- DA 626. Fullkomnasti ökuskóli, sem völ er á hér á landi, ásamt öllum prófgögnum og litmynd I ökuskirteinið. Hallfriður Stefánsdóttir, Helgi K. S>sseliusson. Simi 81349: ökukennsla viö yðar hæfi Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri;? Útvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valiö. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennsla— æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top.árg. ’79. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — æfingatimar. Þét getiö valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi '80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns ö. Hanssonar. ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. með breyttri kennslutilhög- un veröur ökunámið ódýrara, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 32943 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.