Vísir - 12.12.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 12.12.1980, Blaðsíða 28
28 VÍSIR Föstudagur 12. desember 1980. íckxg íkvdld útvarp Föstudagur 12. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóna Vernharðsdóttir lýkur lestri „Grýlusögu” eftir Benedikt Axelsson (7). 9.20 Leikfimi 9.30 Til- kynningar. 9.45 Þingfrettir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tilkynningar. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær’’ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn þar sem rifjað verður upp efni úr jóla- kveðjum til islenskra barna frá dönskum skólabörnum. 11.30 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frf- vaktinni Sigriin Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.00 Innan stokks og utan Árni Bergur Eiriksson stjórnar þætti um fjölskyld- una og heimilið. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Si'ðdegistónleikar Kon- unglega filharmóniusveitin i'Lundúnum leikur , 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinni Gunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin 20.30 Kvöldskammtur Endur- tekin nokkur atriði úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátiðinni f Björgvin i sumarKammer- sveit Filharmóniusveitar- innar i Varsjá leikur: 21.40 1 Sórey Séra Sigurjon Guðjónsson fyrrum prófastur flytur erindi 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins á jólaföstu 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara Flosi ólafsson leikari les (17). 23.00 Djass Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 12. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 A döfinni 21.00 Priíðu leikararnir Gest- ur i þessum þætti er Doug Henning. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.35 Frcttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni á li'ðandi stund. Umsjónar- menn Bogi Agústsson og Guðjón Einarsson. 22.45 Kötturinn (Le chat) Frönsk biómynd frá árinu 1970. Leikstjóri Pierre Granier-Deferre. Aðalhlut- verk Jean Gabin og Simone Signoret. Myndin fjallar um hjón, sem hafa verið gift i aldarfjórðung. Astin er löngu kulnuð og hatrið hefur tekið öll völd i hjónaband- inu. Þýöandi Ragna Ragnars. 00.20 Dagskrárlok Slónvarp kl. 21.35: Togarakaup, bítlarnir, EBE og fangelsismál 1 þættinum „Fréttaspegill” sem er á dagskrá i sjónvarpi kl. 21.35 i kvöld eru fjögur mál á dag- skránni að sögn Boga Ágústssonar sem sér um þáttinn ásamt Guðjóni Einarssyni. Guðjón mun taka fyrir tvö mál, annars vegar fjallar hann um stækkun togaraflotans sem gerist á sama tima og banna þarf þorsk- veiðar stóran hluta ársins, og er þetta efni ekki hvað sist tekið fyr- ir vegna togarakaupanna til Þórshafnar. Þá fjallar Guðjón um náðanir, þ.e. starfsaðferðir þeirrar nefndar sem fjallar um það hvernig eigi að fullnægja fangelsisdómum, og ræðir hann við Jónatan Þórmundsson for- mann nefndarinnar og örn Claus- en. Bogi fjallar um Efnahags- bandalagið i viðtali sem tekið var i Brussel i siðustu viku og ræðir við nokkra menn um landbúnað, fiskveiðar og hugsanlega stækkun bandalagsins. Rúsinan i pylsuendanum verður svo umfjöllun um „The Beatles”, þaðtimaskeið sem þeir voru á hátindi frægðar sinnar, og er þetta efni að sjálfsögðu tekið fyrir vegna fráfalls John Lennon. Bogi mun ræða við þá Þorgeir Astvaldsson og Stefán ólafsson, félagsfræðing. Bogi Ágústsson. Guðjón Einarsson Utvarp klukkan 17.20: „Sérstakiega dugleg við að senda kveðjur Lagið mitt, óskalagaþáttur barnanna er á dagskrá útvarps- ins kl. 17.20 i dag. „Þátturinn hefur verið styttur um 20 minútur og er ég hálfó- ánægð með það. Þættinum berast margar kveðjur núna, svona i kringum 20—30. Krakkar utan af landi hafa verið sérstakiega dug- leg við að senda kveðjur. Krakkar sem senda kveðjur verða að vera undir 12 ára aldri, en þættinum berast helst kveðjur frá krökkum á aldrinum 8—9 ára, eða þegar þau eru byrjuð að skrifa sjálf. Vinsælasta lagið núna heitir „Ég hef sjens i fleiri stráka en þig” sungið af Rut Reginalds,” sagði Helga Þ. Stephensen, stjórnandi þáttarins. (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl, 18-22 J Ökukennsla Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. Bilaviðskipti v: Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild VIsis, Slöumúla 8, rit- stjórn, Slðumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður notaðan bll?” Til sölu Trabant station árg. ’78. Uppl. i sima 66952. Höfum úrval notaðra varahluta I: Bronco ’72 320 Land Rover disel ’68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 ’74 Austin Alleero ’76 Mazda 616 ’74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’69 Benz disel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Carpri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.n. Kaupum nýlega bila til niöurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-4. Sendum um land allt. *Hedd hf. Skemmuvegl 26, slmi 77861. GoU '76 til sölu. Góður bill, 8 ný dekk. Simi 15653 eða 30184 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa góðan bil á kr. 1500 þús. Stað- greitt. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. i sima 41438. Bilapartasalan Höfðatúni 10: Höfum notaöa varahluti I flestar gerðir bíla, t.d.: Peugeot 204 ’71 Fiat 125P ’73 Fiat 128Rally , árg. ’74 Fiat 128Rally, árg. ’74 Cortina ’67 —’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110LAS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 ’69 Land Rover ’67 Dodge Dart ’71 Hornet ’71 Fiat 127 ’73 Fiat132'73 VW Valiant ’70 Willys ’42 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW ’67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerruefn- um. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opið i hádeginu. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, simar 11397 og 26763. Ford Granada Til sölu Ford Granada (amerisk- ur) árg. ’77. 8 cyl., beinskiptur, 4ra glra, over drive, power stýri og bremsur. Fallegur. sportlegur 2ja dyra bill. Verö 6.1 millj.,uppl. i sima 84849 eftir kl. 19. Til sölu sem nýr snjósleði Articat Pantera árg. ’80. Svara i sima eftir kl. 8. 36*21. Vörubilar Bila- og vélasalan As auglýsir: Miðstöö vinnuvéla og vörubíla- viðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. 6 hjóla bilar: Hino árg. ’80 Volvo N7 árg. ’74 og ’80. Scania 80s árg. ’69 og ’72 Scania 66 árg. ’68 m/krana M. Benz 1413 árg. ’67 m/krana M. Benz 1418 árg. ’65-’66 og ’67 M. Benz 1513 árg. ’73 M. Benz 1618 árg. ’67 MAN 9186 árg. ’70 m/framdrifi MAN 19230 árg. ’72 m framdrifi 10 hjóla vilar: Scania 80s og 85s árg. ’71 og ’72 Scania HOs árg. ’70-’72 og ’74 Scania 140 árg. ’74 á grind. Volvo F86 árg. ’68&’71 og ’74 Volvo N88 árg. ’67 Volvo F88 árg. ’70 og ’72 Volvo N7 árg. ’74 Volvo F10 árg. ’78 og ’80 Nolvo N10 árg. ’74-’75 og ’76 Volvo N12 árg. ’74-’76 og F12 árg. ’80 M. Benz 2226 árg. ’74 M. Benz 2232 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 og 26320 árg. ’74 Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. ’73 Einnig traktorsgröfur, jaröýtur, beltagröfur, Bröyt, pailoderar og bilkranar. Bila- og vélasalan, Höföatúni 2, simi 2-48-60. Bílaleiga Bilaleiga S.H. Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila. Athugið vetrarverð er 9.500 kr. á dag og 95 kr. á km. Einnig Ford Econoline-sendibilar og 12 manna bilar. Slmar 45477 og 43179, heimaslmi. Bítaleigan Braut Leigjum út Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — VW 1300. Ath: Vetrarverö frá kr. 7.000,- pr. dag ogkr. 70.-pr. km. Braut sf. Skeif- unni 11, simi 33761. Bilaleigan Vlk sf. Grensásvegi 11 (Borgarbílasal- an) Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. 12 manna bilar. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim. Sérð þú < það sem ég sé? Börn skynja hraða og fjarlægðir á annan hátt en fullorðnir. Skeifunni 17, Simer 81390 Spennum beltin ALLTAF stundum yuj^ERfwi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.