Vísir - 12.12.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 12.12.1980, Blaðsíða 30
30 VtSIR Föstudagur 12. desember 1980. bridge Guadeloupebúar gáfu oft færi á sér i leiknum vi6 Island á Olympiumótinu i Valkenburg. Hér er eitt sýnishorn. Vestur gefur/ allir á hættu NorBor A K987542 y 65 ♦ AK94 Vestur A A3 V 84 * KD964 , D862 Aottar * DG6 V K10972 4 A73 . G3 SuBor ' A 10 v ADG3 . G10852 * 1075 A 1 opna salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Derivery og Rizk: Vestur Noröur Austur Suöur pass dobl 1T 2 S dobl 3L pass 3H Suöur spilaöi út spaöatiu, sagnhafi drap strax á ásinn og fór i trompiö. Afraksturinn var hins vegar aöeins fimm slagir og island féll 1100. 1 lokaöa salnum sögöu Helg- arnir aldrei neitt á a-v spilin og n-s enduöu i tveimur spööum. Vegna hagstæörar legu var enginn vandi aö vinna fjóra, en 170 var litiö upp i skaöann á hinu boröinu. Island græddi þvi 14 impa. úlrúlegt en sait Staðgóð Dekking Þessu trúa fáir, en nú finnst ! okkur kominn timi til að vera J ofurlitið fræðandi i þessum I dálki. I Ef þú einhvern tima ert I staddur (stödd) á Kyrrahafs- I eyjunni Marquesas, þá gæti I staðgóð þekking á tungu eyja- I skeggja komið sér vcl. | Segjum að þú sért staddur | (stödd) inni i skógarþykkninu og til þin komi guðdómlega fall- eg(ur) kona (maður). Hún (Iiann) horfir fast i augu þér og segir: „Aia ua ua o’o ieia aea a?”, þá þarftu ekki að vera i vafa um hvað það þýðir eftir að hafa lesið þessar linur. Þetta þýðir nefnilega: „Sérðu ekki hvað þaö rignir mikið þarna?” í dag er föstudagurinn 12. desember 1980/ 347. dagur árs- ins. Sólarupprás er kl. 11.11 en sólarlag er kl. 15.32. lögregla slökhviliö Reykjavik: Lögregla sfmi 11166. Slökkvlllð og sjúkrabíil slml 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slml 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sfmi 41200. Slökkvilið og sjúkrabfll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla srmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Lsknastofur eru lokaðar á lauqardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla vlrka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A yirkum döaum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyðarvakt' Tannlæknafól Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. önæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meðsér ónæmis- skrjtreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opiðer milli kl. 14 pg 18 virka daga. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka iReykjavik 12.-18. des. er i Hoits Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opið til kl.22 öll kvöld vikunnar, nema sunnu- dagskvöld. oröiö En ég vil kveöa um mátt þinn og fagna náð þinni á hverjum morgni, þvi að þú hefur gjörst há- borg min og athvarf á degi neyðar minnar. Sálmur 59.17 velmœlt Hver hefur sinn smekk, eins og konan sagði, þegar hún kyssti kúna. — Rabelais. Vísir fyrir 65 árum Til jólanna. Jólatré Jólakerti Spil o.fl. fæst i verslun Gunnars Þórðarsonar Simi 493, Laugavegi 64. minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafélags- ins fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu félagsins Hamrahlið 17 simí 38180 Ingólfsapóteki, Iöunnarapoteki, Háaleitis- apóteki, Vesturbæjarapoteki, Garösapoteki, Kópavogsapóteki, Hafnarfjarðarapoteki, Apoteki Keflavíkur, Simstöðinni Borgar-i nesi, Akureyrarapóteki og Astu Jónsdóttur, Húsavik... skák Svartur leikur og vinnur. #1 • t H t At t t t H t 3 Hvitur: Sakharov Svartur: Holmov Skákþing Sovétrikjanna 1964- '65. 1... Hexg2+! 2. Khl Hh2+! 3. Kxh2 Dxa2+ og mátar. — Þvi f dsköpunum velur liann einmitt laugardagskvöld, þegar við höfum gesti, til þess aö negla niöur gdlfteppiö. I : (Bilamarkaður VISIS — simi 86611 S/aukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar Peugeot 505 '80 ekinn 4 þús. km. sjálfsk. vökvast. topplúga. Glæsi- legur bill. Cortina 1600 '76, ekinn aðeins 40 þús. km. Toyota Pickup '78 með húsi. Wagoneer '78 8 cyl. með öllu. Góðir greiðsluskilmálar. Passat '74. Skipti koma til greina. Mazda 323 '79, ekinn 25. þús. km. sjálfsk. Malibu Classic '78 2d. með öllu. Ch. Nova '76. Einn besti bíllinn í bænum í þessum árgangi Subaru '79 5 gíra. Plymouth Volare '77ekinn 20 þús. km. 6 cyl. beinsk. Volvo 244 DL ' 78. Skipti óskast á Wagoneer eða Cherokee. Ch. Malibu Classic '79, ekinn 12. þús. km,m/öllu. Daihatsu Pick-up '70 með húsi. Peugeot '74, sjálfsk. gott verð gegn staðgreiðslu. Mazda 929 '79 sjálfskiptur, ekinn 32 þús. km. Renault 12 árg. '78, ekinn aðeins 20 þús. km. Toyota Cressida '77, ekinn 27 þús. km. Sjálfskiptur. Skipti óskast á nýlegum amerísk- um. Mazda 929 '77 ekinn 38 þús. km. Bronco '74, 8 cyl, toppbíll. Volvo 245 station '78. VW Microbus '72 í toppstandi ) bilasala GUÐMUNDAR öergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070. Hllliii LJj jlJ' | GMÓ | CffEVROLET | TRUCKS Daihatsu Charade Runabout -t - ’80 5.800 Mazda 929L sjálfsk. ’79 7.500 Fiat 127 3d. ’80 Volvo 244 DL ’78 7.900 Ch. Citation sjálfsk. ’80 10.500 Audi 100 LS ’77 6.500 Oldsm. Cutlass Brough. D ’79 12.000 Opel Itecord 4 d L ’78 5.800 GalantGLX 2000sjáisk. '80 8.500 Ch. Biazer V-8beinsk ’74 6.000 Ch. Pickup meö framdrifi ’77 7.800 Lada 1500 station '78 3.500 M.Benz I) sjálfsk. ’74 5.500 Ch. Monte Carlo ’80 14.000 Opel Record 4d L ”77 4.900 Range Itover '72 5.000 Oldsmobile Cutlass diesel ’79 11.000 VW 1303 ’74 1.950 Ch. Impala station ’76 6.800 Peugcot 504 ’78 5.600 Lada Sport '79 5.500 Buick Skyiark Limited '80 15.000 Ch. Pick-up yfirbyggöur '79 16.000 Mazda 929 Coupé ’78 5.500 F. Bronco Custom ’79 11.000 Audi 100 LS ’77 6.300 Ch. Nova sjálfsk. ’74 2.900 Ch. Malibu classic ’79 9.800 Ch. ElCamino Pick-up '79 10.500 Ch. Malibu Sedan ’78 7.800. I.ada Sport ’78 4.900 Ford Fairmont 4 cyl '78 5.100 Scoutll V-8 '76 6.800 Buick Skylark ’80 13.500 Buick Skylark 2d Coupé ’76 6.300 Opel Record 4d. L ’77 5.500 Ch. Nova sjálfsk. vökvast. ’76 5.600 Ford Pinto station ’75 3.000 Hanomag Henzel sendib. ’74 8.000 Honda Civic sjálfsk. ’77 4.500 Iionda Accord 3 d. sjálfsk, ’78 6.900 Simca 1100 ’74 2.000 Chevi Van m/gluggum Vauxhall Viva deluxe '79 11.500 ’77 3.200 Volvo 244 DL sjálfsk. >77 7.500 Datsun 200 L sjálfsk. ’78 5.800 Volvo 143 GL ’72 2.900 Vauxhall Chevette ’76 3.500 Mazda 818 st. ’75 2.700 Ch. Nova beinsk. ’74 2.700 ARMÚLA 3 SÍMI 3SM0 Egill Vilhjá/msson h. f. ’ Sími 77200 Davíð Sigurðsson h.f. Sími 77200 Jeep Wagoneer Wagoneer 1979 10.500.000.- Daihatsu Charmant km. 12. þús. 1979 5.600.000.- Mazda 929 1976 4.300.000,- Fiat 131 CL 1978 5.500.000.- Lada Sport 1979 5.500.000.- Dodge Aspen SE 1977 7.500.000.- Mazda 323 GLC 1979 5.800.000,- Fiat 132 GLS 1600 1978 6.000.000.- Wagoneer 1976 6.500.000.- Concord DL beinsk. 1979 7.500.000.- Polonaise 1500 1980 5.400.000.- Galant 1600 1976 3.000.000.- Fiat-127 L 1978 2.500.000.- Willys GJ5 1974 4.500.000.- Mazda 818 Coupé 1975 3.200.000,- Mazda 616 4d. 1974 2.500.000.- Fiat125 P 1978 2.600.000.- Fiat 128 Special 1976 2.600.000.- Simca 1100GLS 1975 2.400.000.- Simca sendiferðb. 1977 3.000.000.- AMC Pacer 1976 4.000.000.- Lada 1500 station 1978 3.300.000.- Peugeot504 Autom. 1974 4.200.000.- Fiat 127 3d. 1976 2.000.000,- ATHUGIÐ: OPIÐ I HÁDEGINU OPIÐ LAUGARDAGA KL. 1-5 SÝNI NGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOQI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.