Vísir - 13.12.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 13.12.1980, Blaðsíða 3
3 . Fjölskyldu- skemmtun með Gosa -í hádeginu alla sunnudaga Síðasta Gosaskemmtun ársins verSur í Veitingabúðinni n. k. sunnudag. Þá fara fram úrslit í ferðakeppni Gosaklúbbsins. 21 krakki víðsvegar af landinu tekur þátt í lokakeppninni. Kór Árbæjarskóla syngur jólalög undir stjóm Jóns Stefánssonar. Bakari hótelsins skreytir kökur með krökkunum (sem þau mega taka með sér heim, að sjálfsögðu). Böm sýna jólaföt frá Mömmusál. Loks fer Gosi í hringdans og jólaleiki með liðinu. Mateeðill. Rjómasveppasúpa kr. 750 Kalt hangikjöt með laufabrauði kr. 4.700 Innbakaður kjúklingur með frönskum kartöflum kr. 5.600 Rjómaís með súkkulaðisósu kr. 1.050 Verlð velkomin VtSIR UNGLINGA- OG BARNABÆKUR HAGPRENTS SHIRLEY OG DEMANTASMYGLARARNIR er önnur bókin í Shirley bókaflokknum. Þessi bók segir frá þvi, er Shirley lendir i klónum á alþjóðasmyglurum. sem hafa stolið mjög verðmætum demant i Englandi og reyna að smygla honum til Amsterdam i Hollandi. Þeir nota til þess munaðarlausan dreng, Bobby að nafni, og senda hann með demantinn, án þess að hann hafi vit á. með hvað eða hvert hann er að fara. Hann er sendur með flugvél. sem Shirley starfar á, og lendlr Shirley i mörgum og spennandi ævintýrum við að bjarga Bobby úr höndum þessara miskunnartausu smyglara. Benni flugmaður og félagar hans í loftferðalögreglu Scotland Yard eru enn á ný í ævintýrum. Nú eru þeir sendir til Ástraliu til þess að leysa mjög dularfullt verk- efni. Þeir lenda í óvæntum og ótrúlegum ævintýrum. Bækurnar um Benna flugmann hafa eignast milljónir lesenda um allan heim. Hér á landi hafa Benna-bæk- urnar náð mikilli útbreiðslu meðal stálpaðra drengja. Nú í ár koma út tvær Benna-bækur. ELECTRIC PRISMA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.