Vísir - 13.12.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 13.12.1980, Blaðsíða 15
Laugardagur 13. desember 1980. Boöa flöldaupp- sagnlr í sælgætlnu verðl frumvarp um vörugjald aö lögum Vegna framkomins stjórnar- frumvarps um vörugjald hélt stjórn Félags islenskra iðnrek- enda fund með sælgætis- öl og gosdrykkjaframleiðendurn, þar sem mótmælt var framkomnu frumvarpi, er þýði fjölda- uppsagnir starfsmanna og hækk- andi vöruverö, verði það að lög- um. Fyrirtækin tilkynntu vinnu- málaskrifstofu rikisins og Iðju i gær, að verði frumvarpið að lög- um, séu fjöldauppsagnir starfs- manna viökomandi fyrirtækja óumflýjanlegar. —AS Uppboð var haldið hjá tollinum f Reykjavlk á dögunum og var þar mik- ið boðið I vörur, sem ekki hafa verið Ieystar út úr tolli. Fjöldi fólks mættiá uppboðið eins og sjá má á myndinni. Vfsismynd: Gunnlaugur Yflrlvslng irð sendlráösmannlnum Franski sendiráðsmaðurinn, sem rætt var um i miðvikudags- blaði Visis, vegna umferðarslyss á Miklubraut, hefur óskað eftir að eftirfarandi yfirlýsing verði birt: „1 greininni er gefið i skyn að ég hafi látið nægja að sýna „diplomatapassa” og siðan yfir- gefið staðinn. Þessu neita ég harðlega. Ég svaraði hins vegar eins vel og mér var unnt hverri spurningu lögreglunnar i rúma hálfa klukkustund. Bill minn var myndaður og athugaöur gaum- gæfilega af bifvélavirkja sem lög- reglan hafði kallað til. Ég fór eftir aðhafa verið heimilað svo af lög- reglu”. Eins og fram kemur i seinni hluta þeirrar fréttar, sem vitnað er til, má ekki handtaka eða kyrr- setja menn sem hafa svonefnda „diplomatapassa” i móttökuriki. Þá skal reynt að koma i veg fyrir tilræði við persónu hans, frelsi eða sæmd þvi fær mál sliks manns alls ekki sömu umfjöllun og annarra. Efni fréttarinnar og reyndar baksiðufréttar i Visi dag- inn eftir, var þvi alls ekki til þess að gefa i skyn ruddalega fram- komu franska sendiráðsmannsins heldur fyrst og fremst til þess að sýna hvers eðlis þær reglur væru sem giltu um slfka menn. _ t þvi sambandi var bent á i framhaldsfrétt á fimmtudag, að þótt sendiráðsmaður aki til dæmis drukkinn, má stöðva aksturinn en ekki sækja hann til saka, heldur er það heimariki viðkomandi sem tekur fulla ábyrgð á gerðum hans. —AS VÍSIR „ Góð gjöf er gulls ígildi ” Glæsilegt vöruúrval OPIÐ laugardag kl. 9—18 og sunnudag kl. 13—18 Verslunin Laugavegi 85 — Sími 18400 Spennandi óstorsogur hörku spennandi. Lausar viö Ijótleik og grófyröi. Trú á sigur hins góða er rauði þráðurinn í skáld verkum hennar. SAKLAUSA STÚLKAN nefnist nýja bókin eftir Denise Robins. Minnum á e/dri bækur Denise SYSTURNAR og STÖÐVAÐU KLUKKUNA Úr ritdómum Denise Robins er fremsti ástarsagna-höf undur Englands réttnefnd drottning rómananna og er alltaf í önd- vegi. Daily Express Vissulega hefur enginn rithöf- undur okkar grafið svo djúpt í leyndustu afkima konuhjart- ans. Taylor Caldwell. Þrátt fyrir vondan heim og brenglað siðgæði, eru enn til konur, sem varðveita hreina sál og rómantík. Bækur Denise Robins, eru einmitt jólabækurnar fyrir allar þær konur, á öllum aldri. JEgisú tgá fan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.