Vísir - 13.12.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 13.12.1980, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 13. desember 1980. Jólagjafir í miklu úrvali Smap-oh Bila- og véla-verkfæri Topplyklasett, skrúflyklasett átaksmælar o.fl. o.fl. Rafmagnshandverkfæri Borvélar — fylgihlutir. Biiaryksugur — viðgerðarljós loftdælur, vinnuborð o.fl. o.fl. JUKO Július Kolbeins verkfæraversiun Borgartúni 19 Opið virka daga kl. 4-6 Opið laugardaginn 13/12 kl. 1-6 Uppl. i sima 23077 kl. 12-13.30 og i sima 23211 eftir kl. 17. VHjum vekja athygli vióskiptavina okkar •j ] á að panta N^Sólveig Leifsdóttir * \ I hárgreiðslumeistari permanent timaniega Hárgreiðslustofan Gígja fyrir jÓi Stigahlíð 45 - suðurveri 2. hæð — Sími 34420 — i blööunum eru skrifaöar æsifréltir um unglingavandamál og aftur unglingavandamál, sem er í rauninni vandamál þeirra fullorönu . . . — Tískuhönnuöir, plötusalar, útgefendur unglingatímarita og eiturlyfjasalar, allir keppast þeir við aö sjúga af unglingunum peninga og gera þá aö sérstæöum þjóöflokki . . . „Ásdís sá hvar Sævar fékk æöiskast, öskraöi eins og Ijón á dauðastundu og reiddi hnefann til höggs. Hann skall í maga Gunnu og hún veinaöi. Ásdís stífnaöi. — Stopþaöu æpti hún. — Stoppaöu, hún er ófrísk . . .“ — Ég veit það, sagöi Erla viö son sinn og var klökk. — Ég get ekkert aö því gert. Ég er róni og ræfill. Ég er alki. Ég er djöfulsins alki . . . — Kíktu inn viö tækifæri, bauö Ásdís. — Við skulum þá ræöa þ'essi mál betur. Ég hef alltaf þörf fyrir samræöufélaga. Tónninn í oröum hennar var hlýr og tælandi. Bókin „Gegnum bemskumúrinn“ er skrifuö af unglingi um unglinga. Hún lýsir á spennandi hátt innbyrðis baráttu íslenskra ungmenna og átök- um þeirra við umhverfi sitt. — Gegnum bernsku- múrinn er bók sem á erindi til okkar allra. VÍSIR LEIF LARSEN\ ÞEIR »HUG* *3f RÖKKU f. ri FRITHJOF ^ Þeir hugrökku. Þeir hugrökku er bók.sem fjall- ar um norsku stríðshetjuna Leif Larsen sem hlaut fleiri heiðurs- merki en nokkur annar útlendur hermaður i breska sjóhernum. Shetlandseyjaherdeildin var að mestu skipuð landflótta Norð- mönnum er höfðu aðsetur á Shet- landseyjum. Þeir notuðu litla fiskibáta til siglinga til Noregs. Þeir fluttu vopn og vistir til Norsku neðanjarðarhreyfingar- innar og landflótta Norðmenn til Bretlands. Verstu veður á ■ Norðursjó voru þeirra banda- menn, þvi þá gdtu þýsku orustu- flugvélarnar ekki ráðist á þá. Hér er bók fyrir karlmenn á öllum aldþi, sönn lýsrng á hetju- dáðum Norðmanna i heim- styrjöldinni siðari. Útgefandi er Hagprent. Verö með sölusk. 10.500.- Vlaria Gripe HÍlllI réttiElvis Hinn rétti Elvis. „Hinn rétti Elvis” er ný bók um Elvis Karlsson. Áður hafa komið út „Elvis Karlsson” og „Elvis, Elvis”. Sænska skáldkonan Maria Gripe er talinn einn besti barnabókahöfundur Svia og hafa bækur hennar selst viða um heim i stórum upplögum . Nægir að minna á bækurnar um Hugó og Jóseffnu og Náttpabba. Bækurnar um Elvis hafa vakið mikla athygli hér á landi sem og ann- arsstaðar. Það er óhætt að full- yrða að þessar bækur eru ekki siðurholl lesning fyrir foreldra en börn. Útgefandi er Hagprent h.f. Verð með sölusk. 8.400.- ÍSLENZK ÞJÓÐFR/W >1 HALL0ÓR HALLLlÓRSSON 2. bindi islenska orðtakasafns. Almenna bókafélagið hefur gefið út i annarri aukinni útgáfu siðara bindi íslensks orðtaka- safns eftir Halldór Halldórsson, prófessor. t fyrra kom út slik auk- in útgáfa af fyrra bindi þessa verks. t kynningu á kápu verksins stendur m.a. „tslenskt orðtaka- safn er samið og búið til prentun- ar af einum fremsta málvisinda- manni þjóðarinnar, dr. Halldóri Halldórssyni, prófessor.. 1 ritinu er að finna meginhluta islenskra orðtaka, frá gömlum tima og nýjum, og er ferill þeirra rakinn til upprunalegrar merk- ingar. Þetta annað bindi orðtaka- safnsins er 339 bls., og af þvi er viðbætirinn 33 bls. Bókin er unnin i Prentsmiðjunni Odda. FOLD. OGVOTIVI Greinar um jardfrædilegt efni Gudmundur Kjartansson Fold og vötn. Bókin flytur 13 greinar um jaröfræðileg efni, samdar á fjór- um áratugum, 1931-71, en annað efni er minningargrein um Guð- mund Kjartansson úr Náttúru- fræðingnum 1972 og ritskrá hans. Um bókina og höfund hennar segir svo á kápu : „Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur (1909-72) vari, hópi menntuðustu og fundvisustu náttúrufræðinga okkar, en jafn- framt ágætur rithöfundur og vinsæll fyrirlesari. Af nýmælum hans 1 visindagrein sinni ber hæst tilgátuna um myndunarhætti móbergsfjallanna, stapakenning- una, sem hann gerði fyrst grein fyrir i Árnesinga sögu 1943, en hún sannaðist i Surtseyjargosinu tuttugu árum siðar. Fold og vötn hefur að geyma þrettán greinar, sem Sólveig dóttir Guðmundar og Þorleifur Einarsson, jarðfræð- ingur hafa búið tit prentunar. Er bókin merkilegur skerfur til jarð- sögu tslands og islenskra nátt- úrufræða, og einkennist af mál- fegurð, vandvirkni og listfengi.” Fold og vötn er 223 bls. að stærð, prentuð og bundin i Eddu. Önnur endurminninga- bók Björns frá Sjónar- hóli. „Heill i höfn” er önnur endur- minningabók Björns Eiriksonar, Sjónarhóli i Hafnarfirði. Hin fyrri varrituðaf GuðmundiG. Hagalin og lauk frásögn hennar, þegar Björn var liðlega tvitugur. Þessa seinni bók, „Heill i höfn”, ritar Guðmundur Þórðar- son eftir minnisblöðum Björns og viðtölum við hann. Frásögnin er hröð, þó að Björn hafi frá mörgu að segja. Hann hefur lifað á timum tveggja heimsstyrjalda, spænsku veikina barðist hann við úti i Englandi árið 1918. Sinum fyrsta bil ók Bjöm á öðrum áratug þessarar aldar og var bilstjóri á eigin leigubil i tæp 40 ár. Útgefandi er Bókaútgáfan Bakkafell. Handunnið jólatréskraut ur tré J Mikið úrval Binnig spiladósir J úr tré / INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simi 33560 BOKAUTGAFA ÆSKUNNAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.