Vísir - 13.12.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 13.12.1980, Blaðsíða 24
24 Laugardagur 13. desember 1980 vtsm ídag ikvöld r 1 i Uinsjón: Elias Snæ- land Jóns- son. Dolby-hl jómburðar- tækin í Laugarásbíói verða notuð í fyrsta sinn opinberlega í dag, þegar bíóið frumsýnir hér á landi nýju dans- og söngvamyndina „Zanadu" i sýningarsalnum eru nú hátalarar i bak og fyr- ir — fjórir á hvorum Olivia Newton-John rennir sér til Michael Becks f „Xanadu”, sem Laugarásbió frumsýnir hér i dag. onvia Newton-John prufukeyrir nýju Dolby-tækln: DISKOMYNDIN JUNADU” FRUM- SÝND í LAUGARASBlÚ í DAG hliðarvegg, f jórir að baki áhorf endum og þrír á bak við sýningartjaldið. Söngurinn og tónlistin í ,,Xanadu" glymur því svo sannarlega úr öllum áttum að biógestum, eins og ég komst að raun um á forsýningu myndarinnar i gær. „Xanadu” var frumsýnd fyrir skömmu i Bretlandi og er þvi ekki lengi á leiöinni yfir hafiö. Hér er um aö ræöa diskó- fantasiu með lögum eftir Jeff Lynne, sem er kjarninn i hinni vinsælu hljómsveit „Electric Light Orchestra”, sem flytur tónlistina. Textar eru eftir John Farrar. Olivia leikur aðalhlut- verk myndarinnar — eina af dætrum Seifs — en Michael Beck og gamla kempan Gene Kelly fara meö heistu karlahlut- verkin. Söguþráður myndarinn- ar er ef til vill ekki stórbrotinn, en tónlistin, söngurinn og dans- inn stendur fyrir sinu, ásamt litadýröinni, og aðsókn hefur veriö góð að myndinni er- lendis. „Xanadu” færist öll i aukana eftir þvi sem á hana lið- I ur, og i siðasta kafla hennar j koma fram 237 dansarar, j sirkusfólk og hljómlistarmenn. j Tvær aðrar myndir voru j frumsýndar i bióum borgarinn- ar i vikunni. „Kónguióarmaður- inn birtist á ný” var frumsýnd i ■ Stjörnubióiá fimmtudaginn, og „Manitou — andinn ógurlegi”, i Austurbæjarbiói — en þar er um að ræða hrollvekju með Tony Curtis og Susas Strasberg. Annars ræður diskóið rikjum i kvikmyndahúsunum: „Trylltir • tónar”! Regnboganum og „Ur- ban Cowboy”! Háskólabiói. Námskeið í kvikmyndagerð Samtök áhugamanna um kvik- Hrafn Gunnlaugsson ásamt myndagerö gangast fyrir nám- fleirum mun leiðbeina á nám- skeiði i kvikmyndagerð i dag. skeiðinu sem öllum er opið, en Námskeiðið verður haldið i Álfta- þátttökugjald er tvö þúsund krón- mýrarskóla og hefst klukkan 14. ur. —KÞ Kvlkmyndasýnlng- ar í MÍR salnum Nokkrar i'þróttakvikmy ndir verða sýndar um helgina i MtR salnum, Lindargötu 48, meðal annars myndir frá Olympiu- leikunum i Moskvu á liðnu sumri. 1 dag klukkan 15 verður sýnd kvikmynd um opnunarhátið leik- anna á Leninleikvanginum og á morgun á sama tima verður sýnd kvikmyndfrá lokahátið leikanna. Með báðum kvikmyndunum verða syndar styttri iþrótta- myndir og myndir af undir- búningsstörfum Olympiuleik- anna. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. —KÞ Trompet-blásarasveitin heldur sina fyrstu opinberu tónleika á morgun klukkan 21 i Bústaðakirkju. Barokk- og jólamúsik verður i öndvegi. KÞ fiÆJARBiP ---■ Simi 50184 ABBY Óhugnanlega dularfull og spennandi bandarisk lit- mynd, um allvel djöfulóða konu. William Marshall — Carol Speed Bönnuð innan 16 ára Islenskur texti Sýnd kl. 5 laugardag Fóstbræður (Bloodbrothers) Mjög spennandi og viöburða- rik, ný, bandarisk kvikmynd i litum, byggð á samnefndri sögu eftir Richard Price. Aöalhlutverk: Kichard Gere (en honum er spáö miklum frama og sagð- ur sá sem komi i staö Robert Redford og Paul Newman) Bönnuð innan 16 ára. tsl. texti. Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag Barnasýning kl. 3 sunnudag Flóttinn frá Texas Skemmtileg kúrekamynd. TÓNABÍÓ Simi 31182 Njósnarinn sem elskaði mig. Leikstjóri: Lewis Gilbert Aöalhlutverk: Roger Moore Richard Kiel Curd Jurgens Bönnuð börnum innan 12 ára Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10 Urban Cowboy Ný og geysivinsæl mynd meö átrúnaðargoðinu Travolta sem allir muna eftir úr Grease og Saturday Night Fever. Telja má fullvist að áhrif þessarar myndar veröa mikil og jafnvel er þeim likt viö Grease-æöið svokallaöa. Leikstjóri James Bridges Aðalhlutverk John Travolta, Debra Winger og Scott Glenn Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 10 ára Myndin er ekki viö hæfi yngri barna. The Shootist Hinn sigildi vestri með John Wayne i aðalhlutverki endursýnd kl. 3 laugardag. Barnasýning kl. 3 sunnudag Teiknimyndasafn Stjáni blái o.fl. Sími 11384 MANITOU Andinn ógurlegi IMAMITOU Ógnvekjandi og taugaæsandi ný, bandarisk hrollvekju- mynd I litum. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Susan Strasberg, Michael Ansara. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. óheppnar hetjur Spennandi og bráðskemmti- leg gamanmynd um óheppna þjófa sem ætla að fremja gimsteinaþjófnað aldarinn- ar. Mynd með úrvalsleikur- um svo sem Robert Redford, George Segal og Ron (Katz) Leibman. Tónlist er eftir Quinsy Jones og leikin af Gerry Mulligan og fl. Endursýnd kl. 5,7 og 9. A Bílbeltin hafa bjargað jlK'"" LAUGARAS B I O Simi 32075 Jólamyndin80 Xanadu er viöfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd meö nýrri hljómtækni: dolby stereo, sem er það fullkomnasta i hljómtækni kvikmyndahúsa i dag. Aðalhlutverk: Olivia Newton-John, Gene Kelly og Michael Beck. Leikstjóri: Robert Green- wald. Hljómlist: Electric Light Orchestra. (ELO) Sýnd kl. 5-7-9 og 11. ^MÓflLEIKHÚSn Nótt og dagur 6. sýning I kvöld kl. 20 Rauð aðgangskort gilda. Smalastúlkan og útlagarnir sunnudag kl. 20. Siðasta sinn. Siðustu sýningar fyrir jól Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Sími50249 Close Encounters Ahrifamikil og mjög spenn- andi amerisk mynd. Aöal- hlutverk: Richard Dreyfuss Sýnd i dag laugardag kl. 5 og 9 og sunnudag kl. 9 Pyranha Mannætufiskamynd, sýnd sunnudag kl. 7. Lausnargjaldið Sýnd sunnudag kl. 5. Smámyndasafn og Gög og Gokke Sunnudag kl. 3. vvwvv:: 1 Snekkján | í Opid í kvöld | l TILKL.3 | \ Snekkjan | > >j tlvvvvvvvvvvvvvvvvvvvví leikfelag aaaa REYKJAYlKUR Rommi i kvöld kl. 20.30 Ofvitinn sunnudag kl. 20.30 Síðustu sýningar fyrir jói Miðasala i Iönó kl. 14-20.30. Sími 16620.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.