Vísir - 13.12.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 13.12.1980, Blaðsíða 26
26 Laugardagur 13. desember 1980 VÍSIR Leiklist Þjóðleikhúsið: Nótt og dagur i kvöld klukkan 20. Smalastúlkan og útlagarnirá morgun klukkan 20. Leikfélag Reykjavikur: Rommi i kvöld klukkan 20.30. Ofvitinn á morgun klukkan 20.30. Leikbrúðuland: Jólasveinar einn og átta á morgun kiukkan 15. Myndlist Galleri Lækjartorg: Jóhann G. Jóhannsson sýnir vatnslita- og oliumyndir Iljúpið: Thor Vilhjálmsson sýnir myndir. Kjarvalsstaðir: Kinversk mynd- list. Galleri Guðmundar: Weissauer sýnir grafik. Norræna húsið: Penti Kaskipuro sýnir grafik i anddyri. 1 bókasafninu er skartgripasýn- ing. Listasafn Alþýðu: Verk í eigu safnsins. Listasafn islands: sýning á nýj- um og eldri verkum i eigu safns- ins. Asgrimssafn : Afmælissýning. Nýlistasafnið: Bókasýning, bæk- ur eftir um 100 listamenn frá um 25 löndum. Galleri Langbrók: Sigrún Eld- járn sýnir teikningar og vatns- litamyndir. Torfan: Gylfi Gíslason og Sigur- jón Jóhannsson, leikmynda- og búningateikningar. Mokka: Gunnar Hjaltason sýnir teikningar og vatnslitamyndir. Galleri Suðurgata 7: Ólafur Lárusson sýnir. Epal: Textílhópurinn með sýn- ingu á tauþrykki. Asmundarsalur: Jörundur Páls- son sýnir vatnslitamyndir. Kirkjumunir: Sigrún Gisladóttir sýnir collagemyndir. Nýja galleríið: Magnús Þórarins- son sýnir oliu- og vatnslitamyndir i í sviösljösmu I 99 atallega dansmúslk „Við erum með dálitið af frumsömdu efni innan um, en spilum aðallega dansmúsik fyr- ir alla aldurshópa,” sögðu þrir meðlimir hljóinsveitarinnar l.agEr, sem litu viö á Vfsi á dögunum. LagEr er ný af nálinni en hef- ur þó komið fram hér og hvar nú þegar, meðal annars i Flens- borgarskólanum i Hafnarfiröi ogsvoá nýlegu S.A.T.T.-kvöldi. Hljómsveitina skipa fimm ungir menn: þeir Óiafur örn Þórðarson, sem leikur á hljóm- borð, Þröstur Þorbjörnsson, sem leikur á gitar, Jóhann Moravic, sem leikur á bassa, Jón Björgvinsson sem leikur á trommur og Jón Rafn Bjarna- son sem leikur á raddböndin i sjálfum sér. Þeir Þröstur, Jó- hann og Jón Björgvinsson hafa áður verið i Svingbræðrum og ólafur i Chaplin svo ekki eru þeir félagar með öllu ókunnugir spilamennskunni. Þá hefur söngvarinn Jón Rafn gefið út litla sólóplötu hjá Fálkanum. — Og eigið þið framtiðina fyr- ir ykkur? ,,Já,” sagði einn þeirra fé- laga, „við eigum allan heiminn fyrir okkur!” — „Ekki þetta mont,” sagöi þá annar. — „Við ætlum bara að spila dansmúsik á böllum,” sagði sá þriðji. I hljómsveitinni LagEr eru (talið aðofan): Jóhann Moravic, ólafur örn Þóröarson, Jón Björgvinsson, Jón Rafn Bjarnason og Þröstur Þorbjörnsson. og ámálaða veggskildi úr tré. Hótel Borg: Magnús Jóhannesson sýnir vatnslita- og acryl-myndir. Matsölustadir Skrinan: Frábær matur af frönskum toga i huggulegu um- hverfi og ekki skemmir, að auk vinveitinganna er öllu verði mjög stillt i hóf. Gylfi Ægisson spilar á orgel milli klukkan 19 og 22 fimmtudaga, föstudaga, laugar- daga og sunnudaga. Hliðarendi: Góður matur, fin þjónusta og staðurinn notaiegur. Grillið: Dýr en vandaður mat- sölustaður. Maturinn frábær og útsýnið gott. Naustið: Gott matsöluhús, sem býður upp á góðan mat i skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudagskvöld- um og Ragnhildur Gisladóttir syngur oftlega við undirleik hans. Hótel Holt: Góð þjónusta, góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Kentucky Fried Chicken: Sér- sviðið eru kjúklingar. Hægt að panta og taka með út. Hótel Borg: Agætur matur á rót- grónum stað i hjarta borgarinn- ar. • Múlakaffi:Heimilislegur matur á hóflegu verði. Esju^erg: Stór og rúmgóður staður. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóð: Nýstárleg innrétting, góður matur og ágætis þjónusta. Hornið: Vinsæll staður, bæði vegna góðrar staðsetningar og úrvals matar. 1 kjallaranum — Djúpinu — eru oft góðar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtudagskvöld- um er jazz. Torfan:Nýstárlegt húsnæði, ágæt staðsetning og góður matur. Lauga-ás: Góður matur á hóflegu verði. Vfnveitingaleyfi myndi ekki saka. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ* Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 1, 22 J i Til sölu Snjóslcði til sölu Yamaha 440 sv. árg. ’76. Uppl. i sima 99-5191. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefn- bekkir, eldavélar, skenkur, borð- stofuborð og stólar, svefnsófar tvibreiðir og margt fleira. Fornversl. Grettisgötu 31, simi 13562. llornspænir til sölu. Uppl. i sima 85857 á morgun. 36 bindi úr safni Halldórs Laxness til sölu. Uppl. i sima 37976. Fallegt rautt nylon gólfteppi ca. 45ferm., 4 hvitir raðsófastólar með bláum setum, hvit handlaug og blöndunartæki, hvitur plast baðskápur og hilla með skúffum, ljósgræn rimlagluggatjöld 135x115 cm, ónotuð o.m.fl. Selst ódýrt. Simi 31686. Húsgögn Stórt vandað borðstofuborð og 8 stólar til sölu. Uppl. i sima 50120. Raösófasett Til sölu vel útlitandi raðsófastt, 2ja og 3ja sæta sófar og 1 stóll. Uppl. i sima 84275 i dag og á morgun, sunnudag. Hlaðrúm til sölu 160cm á lengd. Verð 85 þús. Uppl. 1 sima 52898. Sófasett 2 stólar, 2ja og 3ja sæta og 1 stóll ásamt sófaborði til sölu. Er til sýnis á morgun og fram að helgi eftir hádegi að Álftamýri 42, 1. hæð t.h. Simi 33384. Fristandandi hilluskilrúm (maghoni). Hæð 2 m, breidd 52 cm, lengd 1.25 m. Tilvalið sem skilrúm i stofu eða hol. Sem nýtt. Uppl. i sima 21254 eöa 13930. Ath. húsgögn til sölu á hálfvirði. Uppl. i sima 72893. Til jólagjafa. Innskotsborð 5 gerðir, kaffi- og barnavagnar, sófaborð, lampa- borð, taflborð, rokkokoborð. Blómasúlur, blómakassar, blómastangir, rokkókostólar, renaisancestólar, barrokkstólar, hvildarstólar. Blaðagrindur, fatahengi, lampar, styttur o.m.fl. — Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Fossvogi. Simi 16541. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum I póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33. Simi 19407. Sdfasett og palesander sófaborö til sölu, gott verð. Uppl. i sima 50619 eítir kl. 5 i dag. (Sjónvörp 6 ára 20 tommu svart/hvitt Saba sjónvarp til sölu, Verð kr. 70 þús. Uppl. eftir kl. 13 á laugardag i sima 44141. Tökum f umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugið, ekki eldri en 6 ára. Sportmark- aðurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. Hljómtgki ooo tll «o Crown stereósamstæða. Til sölu 2ja ára góð og vel útlit- andi Crown stereó samstæða, á aðeins kr. 250 þús. 70 watta magn- ari. Uppl. i Sportmarkaðnum, Grens- ásvegi 50, simi 31290. Til sölu: Scott 480 A magnari, 2 stk. Marantz hátalarar 660 Hd. Uppl. i sima 37179 milli kl. 7—10 á kvöldin. Verslun Jólamarkaðurinn I Breiðfirðinga- búð: Fallegar og ódýrar vörur verða seldar næstu daga t.d. ungbarna- fatnaður, barnabuxur, barna- peysur, leikíöng, jólastjörnur, jólakúlur, útiljósasamstæða o.m.fl. Hér eru um mjög ódýrar og góðar vörur að ræða. Jóla- markaðurinn i Breiðíirðingabúð. 6 VANDAÐAR BÆKUR A KR. 5000.- Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Kjarakaupatilboð Rökkurs er sem hér segir: Eftirtaldar bækur, allar i vönd- uðu bandi á kr. 5.000,- Frumsamdar, Horft inn i hreint hjarta, 4. útgáfa. Ævintýri islendings, 2. útg. (Frumsamdar eftir Axel Thor- steinsson) Gamlar glæður, Skotið á heiðinni, Ástardrykkurinn og Ég kem i kvöld, skáldsaga um ástir og ör- lög Napóleons og Jósefinu. Al.lt úrvals sögur um ástir og dul- rænt efni, SENDAR BURÐAR- GJALDS FRÍTT EF GREIÐSLA FYLGIR PONTUN. GÓÐUR KAUPBÆTIR AUKREITIS. Utgáfan hefur einnig fleiri vand- aðar bækur á lágu verði. Hún minnir einnig á Greiíann af Monte Christo, 5. útg. i 2 bindum. Útvarpssagan vinsæla: Reynt að gleyma, Linnankoski: Blómið blóðrauða, þýðendur Guðmundur heitinn skólaskáld og Axel Thor- steinsson. BÓKAÚTGAFAN RÖKKUR FLÓKAGÖTU 15. Simi 18768. Bókaafgreiðsla opin 9-11 og 15-19 alla virka daga til jóla. Vetrarvörur Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skíðagalla, skauta o.fl. Athugið, höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Tapaó - f undió Gleraugu fundust þann, 9/12,. á móts við gömlu Mjólkurstöðina. Uppl. i sima 26419. Ljósmyndun Myndavélar Til sölu Nikon F. 2 ásamt mótor (sem spólar til baka) og linsum 20 mm, 35 mm, 50 mm, 105 mm, 135 mm, 180 mm 80-200 mm og 500 mm (spegill). Simi 15587. Myndavélar Til sölu Nikon F 2 ásamt mótor (sem spólartil baka) og linsum 20 mm, 35 mm, 50 mm, 105 mm, 135 mm, 180 mm, 80-200 mm og 500 mm (spegill). Uppl. i sima 1558^. Hreingerningar Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækj- um. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega I sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hrineið i sima 32118 Björgvin. Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar-Gólfteppahreins- un. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúöum, stigagöngum og stofnun- um. Einnig gólfteppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Munið að panta timanlega fyrir jól. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I sima 33049 og 85086. Hauk- ur og Guðmundur. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Nú er rétti timinn til aö panta jólahreingern- inguna. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Þrif—Hreingerningarþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum o.fl. Einnig hús- gagnahreinsun. Ódýr og örugg þjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Dýrahakl Kettlingar. Ef þú getur veitt kettlingum gott atfæti þá er hægt að fá gefins fallega kettlinga að Hraunhól 10, Garðabæ, simi 52242.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.