Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 1
Mánudagur 15. desember 1980/ 293. tnl. 70. árg.
Mli 161-
brollnn
Sjá íDróttatréttir
heigarinnarbls. 13.
14.15 og 16
Farandbóksalinn.
sem var sviptur
böksðluleyfinu
Viötal dagsíns bts.2
Skipasmiðir
vilja endur-
nýja öáta-
flotann
Sjá bls. 12
Allt fast í
leikara-
deilunni
Sia bis. 10
ilndriðiskrifan
neðanmáls
um Blðndu
Sjá bls. 9
Járnbraular-
kerfið gerir
menn
gráhærða
Sjá bls. 4
Hækkar
olfuverðið
um ioo%?
Sjá eriendar bls. 5
r "b? l ðábTrgiðasa"m ko"muÍag T HagkalipaflfTiUÍnnÍ: "*
FÁ AD SELJA BÆKUR,
EN Á FULLU VERÐI
„Þetta er mikilvægur áfangi
til aö fá frið til aö leysa málið.
Menn munu nú setjast niður og
reyna að leysa það til fram-
búðar," sagði Georg ólafsson,
verðlagsstjóri, i viðtali við Visi í
morgun um bóksölumál Hag-
kaupa, en þau voru leyst nú um
helgina, a.m.k. til bráðabirgða.
Verðlagsstofnun ræddi við
aðila málsins um helgina, að
beiðni samkeppnisnefndar, og i
gærkvöldi náðist samkomulag,
sem tekur til eftirfarandi:
Félag islenskra bókaútgefenda
og Hagkaup hafa gert sam-
komulag, sem gilda á timabilið
15/12 1980 — 31/3 1981. Sam-
komulagið felur i sér, að bóka-
útgefendur fallast á að selja
Hagkaupum bækur á umræddu
timabili og Hagkaup munu á
sama tima virða samkomulag
bókaútgefenda og bóksala, m.a.
með þvi að fella niður þann af-
slátt, sem fyrirtækið hefur veitt
aö undanförnu.
A þvi tlmabili, sem þessir
deiluaðilar hafa fallist á að
leggja deilumál sfn til hliðar,
mun Verðlagsstofnun og Sam-
keppnisnefnd, m.a. i samvinnu
við bókaútgefendur, vinna að
gerð hlutrænna og sanngjarnra
leiðbeinandi skilyrða, sem sölu-
aðilar bóka skulu uppfylla.
Hjörtur fær líka bækur
„Það hefur náðst samkomu-
lag fyrir tilstuðlan verðlags-
stjóra, sem gildir til 31. mars og
samkvæmt þvi má nú afgreiða
bækur til Hagkaupa og Hjartar
Jónassonar, farandbóksala, og
takmarkanir á bókaafgreiðslu
til Bókaverslaria Snæbjarnar,
runnu út i morgun," sagði Oli-
ver Steinn Jöhannessoaformað-
ur Félags bókaútgefanda, er
Visir ræddi við hann i morgun.
Ekki var hann þó fús til að
ræða samkomulagið út i' hörgul
og sagði, að þetta væri leyndar-
mál að vissu marki. Bóksala-
félagið hefði alltaf lýst þvi yfir,
aðþað mundi fara eftir úrskurði
samkeppnisnefndar i þessu
máli, en sumir hefðu ekki séð
ástæðu til að biða eftir þvi að
nefndin tæki afstöðu i málinu.
„Hér er um að ræða bráða-
birgðasamkomulag, en i minum
huga og sennilega allra bókaút-
gefenda, er það framtið bókar-
innar, sem er algjört aðalatriði
og raunar hið eina, sem máli
skiptir. Bókaútgefendum er
engan veginn sama um, hvar
bækurnar eru seldar eða
hvernig að þeim er búið. En nú
komum við til með að endur-
skoða okkar reglur. Það sem
fór fyrir brjóstið á samkeppnis-
nefndinni var hvernig við völd-
um okkar umboðsmenn. Það
hefur verið nánast eins allt frá
stofnun félagsins, að einfaldur
meirihluti lögmæts félagsfund-
ar hefur skorið úr um það, hvort
umsókn um bóksöluleyfi hlýtur
samþykki eða synjun. Þann úr-
skurð hafa allir sætt sig við, þar
til Hagkaup koma til sögunn-
ar," sagði Oliver Steinn.
Hann sagði, að nefndin vildi
auðvelda þeim, sem uppfylla
ákveðin, tiltekin skilyrði, að fá
bóksöluleyfi. Það væru meðal
annars þessi skilyrði, sem ætti
eftiraðsamræma sjónarmiðum
samkeppnisnefndar. Oliver
kvaðst ekki vera hræddur um,
að samkomulag næðistekkium
þessi skilyrði. „Viðhöfum orðið
að förna ákveðnum „prinsipp-
sjónarmiðum", en vonandi I
staðinn tryggt lögfesta fram-
tiðarstöðu," sagði Oliver Steinn.
— SG —SV.
Mikill fjöldi fólks kom til afmælishófs, sem stjórn Reykjaprents, útgáfufélags Vlsis.bauðtil Igær itilefniaf 70ára afmseli blaðsins. Má hér
/ sjá nokkurn hluta gestanna, en fleiri myndir eru á bls. 6.
Dómsmálaráðherra Dana
staðfestir orð Friðjóns
„Hér er um að ræða bréf frá
Rasmussen dómsmálaráðherra
til ráðuneytisins, þar sem hann
staðfestir það, sem okkur hefur
farið á milli, auk þess sem hann
svarar fyrirspurnum ráðu-
neytisins", sagði Friðjón
Þórðarson, dómsmálaráð-
herra, i samtali við Visi i
morgun. I nóvemberlok sneri
ráðuneytið sér til dómsmála-,
ráðherrans danska vegna
ákveðinna atriða i Gervasoni-
málinu.
„1 þessu bréfi sem ég hef
fengið.staðfestir hann þab, sem
ég hef skýrt frá hér i þessu
máli", sagði Friðjón Þórðarson,
en sem kunnugt er, hefur Friö-
jón talið, að Gervasoni fái að
búa óáreittur af dönskum yfir-
völdum i Danmörku, og stuðst
við viðræður sinar við danska
ráðamenn i þeim efnum. —AS.