Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 15
Mánudagur 15. desember 1980. KENWOOD islensku handritin og forn- sögurnar Iceland Review hefur sent frá sér vandaða bók i máli og mynd- um um islensku handritin og fornsögurnar. Bókin er gefin samtimis út á ensku og þýsku og heitir enska útgáfan Icelandic Sagas and Manuscripts, en sú þýska Islandische Sagas und Handschriften. Höfundur bókarinnar er dr. Jónas Kristjánsson, forstöðu- maður STOFNUNAR Arna Magnússonar i Reykjavik. Ugiu-draumaráðningabók- in Uglu-draumaráðningabókin i samantekt Þóru Elfu Björnsson, prentara er athyglisverð bók sem margir hafa beðið eftir. Þessa bók ættu allir að hafa á náttborð- inu þannig að hægt sé að gripa til hennar strax að loknum draum- um meðan þeir eru enn i fersku minni. Útgefandi er Hagprent. Verð með sölusk. 7660.- Prófessor Alan Boucher þýddi bókina á ensku, en þýsku þýðing- una gerði dr. Hubert Seelow. Setning og filmuvinna fór fram hjá Prentstofu Guðmundar Bene- diktssonar en litprentun i Eng- landi. Bókin er 96 siður. heimilistæki spara fé og fyrirhöfn Þarftu að blanda shake.súpur ávexti,kjötdei9 eða barnamat? Þarftu að saxa hnetur.péturs- selju eða mala rasp úrbrauöi? Lausnin ereinföld! Kenwood graenmetis- og ávaxtakvörn gerir þetta allt fyrir þig og margt fleira áfljótlegan og ódýran hátt. 3 mismunandi gerðir. THORN Laugavegi 170-172, - Sími 21240 ÚTSÖLUSTAÐIR FYRIR ASTRAD VIÐTÆKI — Bifreiðar & Landbúnaðarvélar h.f. Suðurlandsbraut 14. Sími 38600 — Tilvaldar jólagjafir ASTRAD VEF 206 A’far næmt viötæki. 10 transistorar, 2 díóöur. Miö-, lang- og bátabylgja + 5 stuttbylgjur. Verð kr. 46.910.- SELENA 210/2 MB Langdrægt viötæki í teak kassa. 17 transistorar, 11 díóöur. Lang-, miö- og FM-bylgjur, 5 stuttbylgjur. Innbyggöur spennubreytir fyrir 220 V. VEGA402 Lítiö en hljómgott tæki í leöurtösku. Lang- og miöbylgja. Verð kr. 29.030.- AKRANES Verzl. Örin BÍLDUDALUR Versl. Jóns S. Bjarnasonar BORÐEYRI Kaupfélag Hrútfiröingá BORGARNES Verslunin Stjarnan BLÖNDUÓS Kaupfélag Húnvetninga BREIÐDALSVÍK Kaupfélag Stöðfirðinga BÚÐARDALUR Kaupfélag Hvammsfjarðar DALVÍK Kaupfélag Eyfiröinga DJÚPIVOGUR Kaupfélag Berufjaröar EGILSSTAÐIR Versl. Gunnars Gunnarssonar GRINDAVÍK Kaupfélag Suöurnesja HAFNARFJÖRÐUR Radíóröst Rafkaup, Reykjavíkurv. 66 HÓLMAVÍK Kaupfélag Steingrímsfjaröar HVOLSVOLLUR Kaupfélag Rangæinga HÚSAVIK Bókaversl. Þórarins Stefánssonar HÖFN — HORNAFIRÐI Verzl. Siguröar Sigfússonar HVAMMSTANGI Kaupfélag Vestur-Húnvetninga HAGANESVÍG Samvinnufélag Fljótamanna KEFLAVÍK Kaupfélag Suöurnesja Radíónaust, Hafnargötu 25 Radíóvinnustofan, Hafnargötu 50 Stapafell KRÓKSFJARDARNES Kaupfélag Króksfjaröar NESKAUPSTADUR Kaupfélagiö Fram REYKJAVÍK Domus, Laugavegi 91 F. Björnsson, Bergþórugötu 2 Fönix, Hátúni 6A Radíóhúsió, Hverfisgötu 37 Radíóvirkinn, Týsgötu 1 Sjónvarpsmiðstööin, Síöumúla 2 Tíöni, h.f., Einholti 2 Georg Ámundason, Suöurlandsbraut 6 Rafiðjan, Kirkjustræti 8B Tónborg, Hamraborg 7, Kóp. SAUÐÁRKRÓKUR Kaupfélag Skagfiróinga SIGLUFJÖRÐUR Verslun Gests Fanndal STYKKISHÓLMUR Kaupfélag Stykkishólms SKRIOULAND Kaupfélag Saurbæinga SÚGANDAFJÖRDUR Kaupfélag Súgfiröinga, Suðureyri STÖÐVARFJORÐUR Kaupfélag Stööfiröinga VOPNAFJÖRÐUR Versl. Ólafs Antonssonar KIRKJUBÆJARKLAUSTUR Kaupfél. Skaftfellinga VARMAHLÍO Kaupfélag Skagfiröinga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.