Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 19
Mánudagur 15. desember 1980. íkwöld VÍSIR 23 dánaríregnii Snorri Guö- laugsson. Glln Jóhanns- dóttir. Snorri Guðlaugsson lést 6. desember s.l. aðeins sextugur að aldri. Á sínum bestu árum varð Snorri fyrir slysi á togara, missti hægri höndina. Hann var lengi vaktmaðurá Kleppsspitala. Hann fluttist i hús öryrkjabandalags Islands, Hátúni 10A,árið 1973 og gerðist starfsmaður hjá banda- laginu árið 1975. Fyrst sem hús- vörður en siðan sem starfsmaður á Tæknivinnustofu bandalagsins. Snorri verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni idag, 15. desember kl. 13.30. Elin Jóhannsdóttir frá Baugs- stöðum lést 6. desember s.l. Arið 1919 giftist hún Páli Guðmunds- syni, bónda á Baugsstöðum, og bjóhúnþar til æviloka. Eignuðust þau þrjú börn. Anna Friðrika Friðriksdótt- ir. Anna Friðrika Friðriksdóttir lést 5. desember s.l. Hún fæddist 4. október 1882 á Hánefsstöðum i Svarfaðardal. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Friðrika Jóhannsdóttir og Friðrik Friðriksson. Veturinn 1911-1912 stundaði Anna nám við hús- mæðraskóla. Árið 1912 giftist hún Adólfi Kristjánssyni, skipstjóra og eignuðust þau fjögur börn. Anna var jarðsungin s.l. laugar- dag frá Akureyri. timant Nýtt timarit hefur hafið göngu sina. Nefnist það „Frelsið” og er gefið út-af Félagi frjálshyggju manna. Ritstjóri timaritsins er Hannes Hólmsteinn Gissurarson sagnfræðingur, en ráðgjafi er Friedrich A. Hayek, nóbelsverð- launahafi i hagfræði. 1 ritnefnd eru Gisli Jónsson cand. mag. Jónas H. Haralz bankastjóri, Ólafur Björnsson prdfessor, Matthias Johannessen skáld og Þorsteinn Sæmundsson stjarn- fræðingur. Er ætlunin, að tima- ritið komi út þrisvar á ári. 1 fyrsta heftinu er aöalefnið fyrirlestur, sem ráðgjafi tima- ritsins, Hayek, flutti i april- mánuði 1980 á málþingi Félags frjálshyggjumanna undir heitinu „Miðju-moðið”. Einnig eru i þvi greinar eftir Björn Bjarnason blaðamann og Guðmund Heiðar Frimannsson menntaskóla- kennara og þrir dálkar, Fréttir af hugmyndabaráttunni, Innlend rit, Útlend rit. sölusamkomur Sly sa varnadeildin Ingólfur I Reykjavik gengst fyrir jólatrés- sölu i Gróubúð, Grandagarði 1 og við Siðumúla 11 (hjá bókaútgáfu Arnar og örlygs). Opið verður: kl. 10-22 um helgar, kl. 17-22 virka daga. Á boðstólum eru jólatré, grein- ar og skreytingar. Viðskiptavin- um er boðiö upp á ókeypis geymslu á trjánum og heimsend- ing á þeim tima, sem þeir óska eftir. Reykvikingar — styðjið eigin björgunarsveit. Átthagafélag Strandamanna i Reykjavik. Kökubasar á Hall- veigarstöðum sunnud. 14. des. kl. 14. Einnig verða áboðstólum ýmis fatnaður. íimdarhöld Kvenfélag Neskirkju. Jólafundur félagsins verður haldinn mánud. 15. des. kl. 20.30 i Safnaðarheimil- inu. Fjölbreytt dagskrá: söngur, upplestur og jólahugleiðing frú Hrefnu Tynes. íeiöalög „ilMAR 117.9 _8JiIÍ6 33. Áramótaferðir i Þórsmörk: 1. Miðvikudag 31. des. — 1. jan. ’81 kl.07. 2. Miðvikudag 31. des. — 4. jan ’81 kl.07. Skiðaferð — einungis fyrir vant skiðafólk. Allar upplýsingar á skrifstofunni öldugötu 3, Reykja- vik. I Hvað fannst fðlki um helgar- dagskrá ríklsfjölmiðlanna? ERU AGÆTIR Stefanía Þórarinsdóttir, Kóngsbakka 7, Reykjavik. Ég horfði á Landnemana i gærkvöldi og það var eini þátturinn i sjónvarpinu, sem ég sá um helgina. Landnemarnir eru ágætir. Mér finnst sjón- varpsdagskráin mjög misjöfn og ég vel alltaf fyrirfram, hvað ég horfi á. Þaö er aðallega Landnemarnir, biómyndirnar og fréttir. A útvarp hlusta ég sáralitið nema helst á morgn- ana, svo að ég er ekki fær um aö dæma dagskrána. Mér heyrist þó á þeim, sem hlusta mikiö á útvarpið, að dagskráin sé bara góð. Helgi Benediktsson, Húnabraut 6, Hvamms- tanga. Já, ég horföi á sjónvarpiö i gærkvöldi. Þátturinn um Land- nemana er nokkuð góður,- þetta er svakaleg mynd, alls ekki fyr- ir börn. Mér finnst sjónvarpið hafa nokkuð oft myndir, sem ekki eru við hæfi barna. Ég horfi yfirleitt nokkuð mikið á sjón- varpið. Dagskráin er lélegri ■ holHnr nn Vi 1'i n n KLmfn heldur en hún var. Ég hlusta ekki mikið á útvarpið. Ég get J þaö ekki á daginn vegna vinnu | minnar. Ég hlusta helst á morgnanas þá er ýmislegt fróð- legt á dagskrá. Mér finnst, að útvarpið ætti aö gera meira fyr- ir sjúklinga t.d. á laugardögum og hafa öðruvisi tónlist fyrir okkur sjúklingana. Þórólfur Guömundsson, 6 ára.Garðabraut 26, Akra- nesi. Ég horfi alltaf á barnatimann og finnst mér hann skemmtileg- ur. I gær fannst mér jólasveina- sagan skemmtileg , en Barba- pabbi og Blámann eru hættir. Ég vil fá þá aftur. Ég vil fá fleiri barnatima i sjónvarpiö. Ég horfi lika alltaf á Tomma og Jenn. Ég hef bara misst af þeim einu sinni. Svavar ólafsson, Heið- mörk 73, Hveragerði. Ég horföi ekki á sjónvarpið i gærkveldi, en ég hef fylgst með Landnemunum og finnst mér sá þáttur mjög góöur. Ég horfi mikið á sjónvarpið. Dagskráin er mjög góð hjá þeim; ég er mjög ánægður með flest, sem þarersýnt. Útvarp hlusta ég lit- iðá, en það sem ég hef heyrt frá útvarpinu, finnst mér lélegt. Ég vil fá fleiri danslagaþætti. fSméauglýsingar — simi 86611 OPIÐ' Mánudaga tií föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 Þjónusta Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Gerum verðtilboð yöur að kostnaðarlausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, simi 45366, kvöld- simi 76999. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tiíboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Ryðgar billinn þinn? Góöur bill má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verötilboð. Við erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni á góöu verði. Komið i Brautarholt 24, eða hringið i sima 19360 (á kvöldin simi 12667). Opiö daglega frá kl. 9-19. Kanniö kostnaðinn. Bilaaðstoö hf. Ilnnrömmun^ Innrömmun hefur tekiö til starfa að Smiðju- vegi 30, Kópavogi, beint á móti húsgagnaversl. Skeifunni.100 teg- undir af rammalistum bæöi á málverk og útsaum, einnig skorið karton á myndir. Fljót og góð af- greiðsla. Reynið viöskiptin. Uppl. i sima 77222. Atvinnaíbodi Sveit. Maður óskast i sveit á Suðurlandi. Þarf að vera vanur sveitastörf- um. Uppl. i sima 91-76628 og 99- 5284. Börn og unglingar óskast til sölustarfa fram að jólum. Uppl. i sima 26050. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i VIsi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Óskum eftir að ráða stúlku til almennra skrifstofu- starfa, hálfan daginn frá 1—5, Tilboð sendist augld. Visis, Siðumúla 8 merkt „Almenn skrifstofustörf” iHúsnæóiiboói Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyöu- blóð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samrh- ■ingsform, auðvelt i útf^li- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Ég vil leigja skólastúlku herbergi meö aðgangi að eldhúsi og baði, er sjálf i skóla. UppL > sima 93-1707. Til leigu mjög góð 4ra herbergja ibúð. Leigist frá 1. febr. 1981. Reglusemi áskilin. Til- boð er greinir fjölskyldustærö, at- vinnu og greiðslugetu, sendist Visi fyrir kl. 12 18. desember n.k. merkt „Fossvogur 7788”. Til leigu bllskúr. Uppl. i sima 30886. Húsngði óskastj Ungur Norðmaður óskar eftir litilli ibúð eða her- bergi, æskilegt með eldhúsað- gangi. Uppl. i sima 84699. Maður um þritugt óskar eftir herbergi i Reykjavik, Kópavogi eða Hafnarfirði. Reglu- semi áskilin. Uppl. i sima 17873 eftir kl. 7 á kvöldin. Háskólanema vantar herberg: jan.-júni. Fyrirframgreiðsla fyrir timabiliö. Reglusemi. Uppl. i sima 38094 eftir kl. 7 á kvöldin. Hafnarfjörður Ungur reglusamur námsmaður óskar eftir herbergi eða litilli ibúð á leigu. Uppl. i sima 98-1684 Vest- mannaeyjum og 54543 Hafnar- firði. 2ja herb. ibúð óskast 1. janúar ’81. Er ein i heimili. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin i sima 39352. Óskum eftir 3ja herbergja ibúð i vestur- eöa miðbænum, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla. ef óskað er. Uppl. i sima 24946. Tvitugur Akureyringur óskar eftir herbergi eða litlu húsnæði i Reykjavik. Uppl. i sima 96-24025. Óska eftir að taka á leigu herbergi scm allra fyrst. Simi 20521. Ólafur Bjarnason. Ungt par utan af landi vantar ibúð, sem allra fyrst. Erum i námi og heitum góðri umgegni og fyrirframgreiðslu. Til greina koma skipti á litilli ibúð á Akureyri. Uppl. i sima 25206 og 39489. Ungur laghcntur maður óskar eftir einstaklingsibúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu ( má þarfnast lagfær- ingar). Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 31912 og 39872. Reglusöm miðaldra hjón óska eftir litilli ibúð á leigu strax. Einhver heimilisaðstoð kæmi til greina. Uppl. i sima 51683. 3-4 herb. ibúð óskast hið fyrsta fyrir matreiöslumann á Landspitala tslands. tbúðin má þarfnast viðgerðar. Engu máli skiptir, hvar ibúðin er i bænum. Uppl. i sima 13385 eftir kl. 17 alla daga. Ökukennsla ökukennarafélag tslands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. FriöbertP. Njálsson 15606 BMW 320 1980 12488 Guöbrandur Bogason 76722 Cortina Guðjón Andrésson 18387 Galant 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson Toyota Crown 1980 77248 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 GylfiSigurðsscn 10820 Honda 1980 HallfriöurStefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 Helgi Jónatansson, Keflavik Daihatsu Charmant 1979 92-3423, * Helgi K. Sessiliusson 81349 Mazda 323 1978 Lúðvik Eiðsson 74974 Mazda 626 1979 14464 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef Bifhjól. Ragnar Þorgrimsson 33169 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason 75224 Datsun Bluebird 1980 ÞórirS. Hersveinsson 19893 Ford Fairmount 1978 33847 Eiöur H. Eiðsson 71501 Mazda 626 Bifhjólakennsla. Finnbogi G. Sigurðsson 51868 Galant 1980 ökukennsla— æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top.árg. ’79. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli. ef óskað er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — æfingatimar. Þét getiö valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins tekna tima. Greiðslukjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. með breyttri kennslutilhög- un verður ökunámið ódýrara, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 32943 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari. ■ ökukennsla — æfingatimar. Kennum á MAZDA 323 og MAZ DA 626. Fullkomnasti ökuskóli sem völ er á hér á landi, ásamt öHum prófgögnum og litmynd i ökuskirteinið. Hallfrlöur Stefánsdóttir, Helgi K. Sesselíusson. Simi 81349.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.