Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 21
Mánudagur '15. desember 1980. 25 Úr heimildamyndinni ..Innrásin" sem sjónvarpiö sýnir I kvöld. titvarp klukkan 22.45 Á Hljómpingl Slðasti báttur- inn al ilórum Þátturinn Á hljómþingi er á dagskrá útvarpsins i kvöld klukk- an 22.45 og mun Jón örn Marinós- son ljúka kynningu sinni á tón- 'verkum eftir Bedrich Smetana. „Þetta er siðasti þátturinn af fjórum. I kvöld mun ég spila Vögguvfsu ur óperu sem heitir Kossinn. Einnig spila ég tvö verk sem hann samdi veturinn 1876-1877 þegar hann var búinn að vera heyrnarlaus i tvö ár. En það er kórlag sem heitir Söngur um hafið og sfðan er það k vartett sem heitir Úr lifi minu. Þetta er annar strengjakvartettinn sem hann samdi,” sagði Jón örn Marinós- son, fréttamaður. útvarp Þriöjudagur 16. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.55 Daglegt mál. 9.05 Morgunstund barnanna. 10.25 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. 10.40 Einsöngur: Agústa Agústsdóttir svngur 11.00 ..Aður fyrr á árunum”. 11.30 Hljómskálamúsik. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. 17.20 Útvarpsaga barnanna. 17.40 Litli barnatfminn. koll" eftir Armann Kr. Ein- arsson. Höfundur les (8). 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjörnandi 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka. a. Kórsöng- ur: Alþyðukórinn synguris- lensk lög. Söngstjóri: Dr. Hallgrimur Helgason. b. Söguskoöun dr. Baröa Guö- mundssonar. Sigurður Sig- urmundsson bóndi og fræði- maöur f Hvitárholti flytur erindi. c. Þrjú kvæöi eftir Þorstein Erlingsson. Úlfar Þorsteinsson les. d. Kann- veig stórráöa. Rósa Gisla- dóttir frá Krossgerði les úr sagnasafni Arna Bjarnar- sonar: Aö vestan. e. Sér- kennileg sjóferð á Faxaflóa áriö 1926. Jón Þ. Þör les frá- sögn Sveinbjörns Egilson- ar fyrrum skrifstofustjóra Fiskifélags Islands. 21.45 Aldarminning ólafs- dalsskólans eftir Játvarð Jökul Júliusson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. — Orö kvöldsins á jóla- föstu. 22.35 „Nú er hann enn á norö- an". Umsjón: Guöbrandur Magnússon. Fjallaö verður um menningarsamskipti á Noröurlandi. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónar- maöur: Bjöm Th. Björns- son listfræöingur. „Canter- ville-draugurinn", saga eftir Oscar Wilde. Anthony Quayle les siöarj hluta. i sjóimxrp Þriftjudagur 16. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglysingar og dagskrá. 20 40 Totntni og Jenni. 20.50 l.ifió á jöröinni. Tiundi þáttur Tilbrigöi viö gamaít stef. Margt bendir til að ötl spendýc séu komin af sma- vaxinni skordýraætu, sem kallast skógarbroddmús. Hun cr stofninn, sem jafn- breytilegar greinar spruttu af og moidvörpur, leöur- blökur, mauræturog hvalir. Þyöandi: Óskar Ingi- marsson. Þulur: Guömund- ur Ingi Kristjánsson. 22.10 óvaml endalok. lloldið er torvelt aö temja. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.24 Verkalýöshreyfingin: Kiki i rikinu? Umræðuþátt- ur. Bein útsending. Umsjónarmaðnr: Jón Bald- vin Hannibaisson, ritstjóri. Þálttakendnr: Asmundúr Stefánsson, forseti ASl, Guðmundur Sæmundsson, verkamaður, Siguröur Lin- dal prófessor o.fl. 23.35 Dagskráriok. (Þjónustuauglýsingar J ÁSKRIFT ER AUÐVELD! / í \ Ég óska eftir aó gerast áskrifandi að Vísi Nafn SLOTTSL/STEN ^lsjónvarpsviðgerðir^ Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Slmi 83499. Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN Heimilisfang Sími Sendu seðilinn til Vísis Síðumúla 8 eða hringdu í síma 86611 og við sjáum um framhaldið. Þvo tta véla við gerðir Leggjum áherslu á snögga og góða þjónustu. Gerum einnig við þurrk- ara, kæliskápa, frystikistur, eldavélar. Breytingar á raf- { ^ ~ — y lögnum. Margra ára reynsla f viögerðum á heimiiistækjum Raftækjaverkstæði Þorsteins sf. Höfðabakka 9 — Simi 83901 ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. vaskar, baðker o.fl. komnustu tæki. 71793 og 71974. Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- .sími 21940. —--------------< * Húsaviðgerðir 16956 84849 Asgeir Halldórsson Viö tökum aö okkur allar al- mennar viö- geröir, m.a. sprungu-múr- og þakviögerö- ir, rennur og niöurföil. Gler- isetningar, girðum og lag- færum lóöir o.m.fl. Uppl. I sima 16956. Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna ■0- Dráttarbeisli— Kerrur Smlöa dráttarbeisli fyrir allar geröir blla, einnig allar geröir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Vé/a/eiga He/ga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvik. Sími 33050 — 10387 Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Sími 28616 (Heima 72087). Er stíflað Fjarlægi stlflur úr vösk- um, WC-rörum, baöker- . um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.