Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 22
'26 VISÍR Mánudagur 15. desember 1980. ídag íkvölcl bridge I fimmtu umferö Ólympiu- mótsins i Valkenburg spilaði tsland viö Brasiliu. beir siöar- nefndu unnu minnsta sigur 11- 9, eöa 34-28. Þvi miður eru ^pilaskýrslur litt læsilegar, en Brassarnir tóku forystum strax i fyrsta spili. Noröur gefur/allir utan hættu Norfinr * AK103 V 10 ♦ KD9764 *G5 Antsr / * D865 ¥ 83 0 G102 Vestur A 87 V A9654 0 53 . 10982 7643 n-s Suðor * G42 V KDG72 4 A8 + AKD I opna salnum sátu Chagas og Assumpcao, en a-v j Simon og Jón. Noröur Austur Suöur Vestur : 1T dobl pass 1H 3T 3H pass 4H 4 S dobl Hörkusögn hjá Chagas og j erfitt fyrir a-v aö segja fimm • hjörtu, þótt þau standi. Einn : niður og 100 til Islands. I lokaða salnum sátu n-s : Guölaugur og örn, en a-v j Branco og Cintra: Vestur pass pass Noröur Austur Suöur ÍS dobl 2 S 3T 4H pass pass Farsæl sögn hjá austri, sem fékk auðveldlega 11 slagi. Það er einnig ljóst, aö vestur heföi sagt fimm hjörtu viö fjórum spöðum. ótrúlegt en satl Oslðkkvandi ástl Þessu trúa aöeins þeir nýgiftu, en menn eru misjafn- lega hrifnir af konunni sinni. Greifinn af Chabrol, Jean Camiile, var sérlega ástfanginn af konunni sinni. Til aö sanna þaö, aö hann sæi.ekki eftir þvi að hafa kvænst henni, kraup hann á kné fyrir framan hana og baö hennar — á herjum einsta degi. t þau 63 ár, sem þeim auðnaðist að lifa saman sem hjón, bað hann konu sinnar, tutt ugu og þrjú þúsund sinnum! SÖgur herma, að greifinn hafi verið oröinn nokkuö slappur og sár i hnénu undir þaö siðasta. I dag er mánudagurinn 15. desember 1980/ 350. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 11.16/ en sólarlag er kl. 15.30 Seltjarnarnes: Lögregla sfml 16455. Sjúkrablll og slökkvllið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvilið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51165. Slökkvllið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. . Slökkvilið og sjúkrablll 51100. slöíkkvilLð Reykjavlk: Lögregla slml 11166. Slökkvillð og sjúkrablll slmi 11100. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Sfml 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- úm og helgidögum, en haegt er að ná sambandi vlð lækni á Göngudeild Landsþitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slml 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- 'Um. A yirkum döaum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi vlð lækni I sfma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafá'l' Islands er I Heilsuverndarstöðinni á jaugardögum og helgidögum kl. 17-18.' önæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis- skrjtreini. >Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14 pg 18 virka daga. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavik 12.-18. des. er i Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opiö til kl.22 öll kvöld vikunnar, nema sunnu- dagskvöid. velmœlt Menn verða þaö, sem þeir elska. — Johannes Jörgensen. oröiö Varöveit sál mina og frelsa mig. Lát mig eigi veröa til skammar, þvi aö hjá þér leita ég hælis. ________Sálmur 25,20. Vísir fyrir 65 árum Vegna sivaxandi aösóknar aö rakara- stofunni, biö ég mina heiöruðu viðskiftamenn, þá sem eiga hægt meö að koma til klippingar fyrir aðfangadag. Austurstræti 17 Eyjólfur Jónson j skak jHvítur leikur og vinnur.+ Hvitur: King Svartur: Friedgood Phillips og Drew 1980. 1. Bxc6 BXC6 2. Hb7! Gefið. Þaö blæs svolitiö.... þaö var gott aö viö skyldum ekki fara i sólbaö naktar. (Bilamarkaður VÍSIS - simi 86611 Siaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar Peugeot 505 '80 ekinn 4 þús. km. sjálfsk. vökvast. topplúga. Glæsi- legur bíll. Cortina 1600 '76, ekinn aðeins 40 þús. km. Toyota Pickup 78 með húsi. Wagoneer 78 8 cyl. með öllu. Góðir greiðsluskilmálar. Passat 74. Skipti koma til greina. Mazda 323 79, ekinn 25. þús. km. sjálfsk. Malibu Classic 78 2d. með öllu. Ch. Nova 76. Einn besti bíllinn í bænum í þessum árgangi Subaru 79 5 gira. Plymouth Volare '77ekinn 20 þús. km. 6 cyl. beinsk. Volvo 244 DL ' 78. Skipti óskast á Wagoneer eða Cherokee. Ch. Malibu Classic 79, ekinn 12. þús. km,m/öllu. Daihatsu Pick-up '70 með húsi. Peugeot '74, sjálfsk. gott verð gegn staðgreiðslu. Mazda 929 '79. sjálfskiptur, ekinn 32 þús. km. Renault 12 árg. '78, ekinn aðeins 20 þús. km. Toyota Cressida '77, ekinn 27 þús. km. Sjálfskiptur. Skipti óskast á nýlegum amerísk- um. Mazda 929 '77 ekinn 38 þús. km. Bronco '74, 8 cyl, toppbíll. Volvo 245 station 78. VW Microbus 72 í toppstandi lí'""g1"""Lr1 bílaaala GUÐMUNDAF? Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070, Daihatsu Charade Kunabout ’80 5.800 Mazda 929L sjálfsk. ’79 7.500 Fiat 127 3d. ’80 Volvo 244 DL ’78 7.900 Ch. Citation sjálfsk. ’80 10.500 AudilOOLS ’77 6.500 Oldsm. Cutlass Brough. D '79 12.000 Opel Rccord4d L ’78 5.800 Galant GLX 2000 sjálfsk. ’80 8.500 Ch. Blazer V-8beinsk. '74 6.000 Ch.Pickup meöframdrifi ’77 7.800 Lada 1500 station ’78 3.500 M. Benz 300 5 cyl. ’77 11.000 Ch. Monte Carlo ’80 14.000 Opel Record 4d L ’77 4.900 RangeRover ’72 5.000 Oldsmobile Cutlass diesel ’79 11.000 VW 1303 '74 1.950 Ch. Impala station ’76 6.800 Peugeot 504 ’78 5.600 I.ada Sport ’79 5.500 Buick Skylark Limited '80 15.000 Ch. Pick-up yfirbyggöur ’79 16.000 Volvo 244 GL beinsk. ’79 9.500 Datsun 220Cdiesel ’77 6.000 AudilOOLS ’77 6.300 Ch. Nova sjálfsk. ’74 2.900 Ch. Malibu classic '79 9.800 Ch. EI Camino Pick-up ’79 10.500 Ch. Malibu Sedan ’78 7.800 Lada Sport ’78 4.900 Datsun 220 C diesel ’76 5.000 ScoutIIV-8 ’76 6.800 BuickSkylark ’80 13.500 Buick Skylark 2d Coupé ’76 6.300 Opel Record 4d. L ’77 5.500 Ch. Nova sjálfsk. vökvast. ’76 5.600 Ford Pinto station ’75 3.000 Hanomag Henzel sendib. ’74 8.000 Honda Civic sjálfsk. '77 4.500 Honda Accord 3 d. sjálfsk. ’78 6.900 SimcallOO ’74 2.000 Chevi Van m/gluggum '79 11.500 Vauxhall Viva de luxe ’77 3.200 Volvo 244 DL sjálfsk. ’77 7.500 Datsun 200 Lsjálfsk. ’78 5.800 Volvo 143 GL '72 2.900 Vauxhall Chevette ’76 3.500 Mazda 818 st. ’75 2.700 Ch. Nova beinsk. '74 2.700 ’ í^vSamband Véladeild ÁRMÚLA 3 SIMI 3S«00 Egiii Vilhjá/msson h.f.f Simi 77200 Davið Sigurðsson h.f. Sími 77200 Wagoneer 1979 11.500.000.- Wagoneer 1976 6.500.000.- Wagoneer 1973 3.300.000.- Wagoneer 1970 2.000.000.- Willys CJ5 1974 4.500.000.- Ch. Malibu Classic 1978 8.500.000,- WV Passat station TS 1974 3.500.000.- Audi 100 LS 1977 6.500.000.- Range Rover 1972 6.000.000.- Daihatsu Charmant 1979 5.700.000.- Mazda 323 GLC 1979 5.800.000.- Lada station 1500 1978 3.300.000.- Lada Sport 1979 5.500.000.- Dodge Aspen SE 1977 7.000.000.- Simca sendiferðabifr. 1977 3.000.000.- Concord station Autom. 1979 8.500.000.- Volvo 264 GL Autom. 1976 7.300.000.- Ford Bronco8 cyl 1974 5.000.000.- Saab96 1975 3.500.000.- Mazda 626 2000 1980 8.000.000.- Mazda 818 Coupé 1975 3.500.000.- Lancer 1400 1978 5.300.000.- Escort 1976 3.300.000.- Mini1000 1977 2.600.000.- ATHUGIÐ: OPIÐ I HADEGINU . OPIÐ LAUGARDAGA KL. 1-5 SÝNI NGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOóli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.