Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 1
UMSJÓN: Kjartan L.
Pálsson og Sigmundur Ó.
Steinarsson
íþrótlii helgarinnar
VÍSIR FYRSTUR MEfl ÍÞROTTAFRÉTTIRNAR
6 leikmenn
VíKinas...
- í landsliðshópnum. sem mætir
Beiglumönnum
Hilmar Björnsson, landsliös-
þjálfari í handknattleik, hefur
valið 6 leikmenn Vfkings I
landsliðshóp sinn fyrir lands-
Ieikina gegn Belgiumönnum
um næstu helgi. Hilmar hefur
valið 13 leikmenn til æfinga, en
eftir leik landsliðsins gegn
„pressuliðinu" á Selfossi annað
kvöld, velur hann þrjá leikmenn
til viðbótar.
Eftirtaldir leikmenn skipa
landsliðshópinn:
Markverðir:
Kristján Sigmundsson, Vikingi
Ólafur Benediktsson, Val
Aðrir leikmenn:
Páll Björgvinsson, Vikingi
Steinar Birgisson, Vikingi
Guðmundur GuBmundss. Vík
ingi
Ólafur Jónsson, Vikingi
Þorbergur Aðalsteinss, Vlking
Steindór Gunnarsson, Val
Bjarni Guðmundsson, Val
Stefán Halldórsson, Val
Sigurður Sveinss., Þrótti
Páll Olafsson, Þrótti
Atli Hilmarsson, Fram
Hilmar sagði i stuttu spjalli'
við Visi, að hann myndi velja
einn markvörð, einn miðvörð i
vörn og einn linumann til við-
bótar i landsliðshópinn fyrir
leikina gegn Belgiumönnum
Glaðir og ánægöir Vfkingar koma til landsins, eftir glæsilega ferð til Ungverjalands. Arni
Indriðason, Gunnar Gunnarsson, Kristján Sigmundsson, Guðjón Guðmundsson, Steinar Birgis-
son og Páll Björgvinsson. ' (Vísismynd Heiðar Baldursson).
Kampavín
og blóm..
- bíðu Víkinga.
begar beir komu frá
Ungverialandi
Það voru miklir fagnaðar-
fundir, þegar Vikingar komu lil
iandsins á laugardaginn eftir
frækilega keppnisferð til Ung-
verjalands. Þar var tekið á móti
þeim — með kampavíni og rós-
um. — „Ég býð ykkur hjartan-
lega velkomna heim — við erum
hreyknir af ykkur", sagði Anton
örn Kærnested, formaður Vfk-
ings, þegar hann tók á móti leik-
mönnum Vfkings.
— „Það er stutt slðan að ég
kvaddi ykkur, með þeim orðum
að ég myndi verða hér og taka á
móti ykkur með blómum. Hér er
ég kominn — þið hafið orðið
Vikingum og islensku þjóðinni
til mikils sóma" sagði Anton
Orn.
Besta jólagjöfin i ár.
Vlkingurinn kunni Sigurður
Jónsson, fyrrum formaður
H.S.I., tók einnig á móti leik-
mönnum Vikingsliðsins hann
sagði, að glæsileg frammistaða
Vfkinga i Ungverjalandi væri
bestajólagjöfin íár — hvaðsem
allir auglýsendur segðu. — „Ég
vona að þið verðið eins kátir og
hressir, þegar þið komið heim
úr næstu ferð. Við erum hreykn-
ir.af ykkur," sagði Sigurður.
Það voru miklir fagnaðar-
fundir I flughöfninni á Kefla-
vfkurflugvelli — þar voru eigin-
konur og börn leikmanna einnig
mætt. Og að sjálfsögðu var Visir
á staðnum.
—SOS.
Atli tótbrotinn frá
Þýskaiandi
var sparkaður niður f leik við Borussia
Mönchengladbach á fðstudagskvðldið og
kemur tii með að verða frá í 5 tii 6 vikur
Atli Eðvaldsson knattspyrnu-
kappi kom heim til islands á
laugardaginn frá Vestur-Þýska-
landi með annan fótinn i gipsi eft-
ir fótbrot i leik Borussia
Mönchengladbach á föstudags-
kvöldið.
„Það voru ekki búnar nema
fimm mínútur af leiknum þegar
Bogdan í
Póllandi
Bogdan, hinn snjalli þjálfari
Víkinga.hélt til PóUands, eftir
leikinn gegn Tatabanya —
hann er væntanlegur aftur til
Reykjavfkur nú i vikunni.
Bogdan ætlaði að heimsækja
foreldra slna og ræða við for-
ráðamenn Slask, en hann mun
þjálfa félagið næsta vetur.
— SOS.
þetta gerðist. Ég komst fram Ur
einum leikmanni þeirra og sendi
knöttinn til markmannsins okkar.
Þa vissi ég ekkert fyrr en ég fékk
dúndur-spark aftan I kálfann frá
þessum.sem ég fór fram úr svo ég
steinlá", sagði AUi i gærkvöldi.
Það va r reynt að fry sta þetta og
éghaltraði um I nokkrar miniítur
á eftir en fann að þaö var eins og
eitthvað væri laust inni i fætinum
og kom mér þvl útaf. Ég var svo
fluttur á sjúkrahús I Mönchen-
gladbach og þar kom i ljós við
myndatöku að það var hrokkin i
sundur pipa rétt fyrir ofan
ökkla".
Þetta er I fyrsta sinn sem Atli
meiðist i knattspyrnuleik. Hann
missti aldrei úr leik hér heima
vegna meiðsla og enginn leikur
hefur fallið úr hjá honum eftir að
hann varð atvinnufnaður i Vest-
ur-Þyskalaridi.
„Égkem tilmeðaðeigaiþessu
I fimm til sex vikur. Það er lán i
óláni hjá mér að ég er að fara i
jólafrl — við fáum fjórar vikur i
Þýskalandi núna — svo ég missi
ekki mjög mikiö úr af leikjum. Ég
verð hér heima þar til á laugar-
daginn en þá förum við öll fjöl-
-*-'
UHU
# ATLI EÐVALDSSON.
skyldan að heimsækja Jóhannes
bróður i Bandarikjunum, þar
verðum við yfir jólin og nýárið og
vonast ég til að brotið grói sem
fyrst I sælunni þar...
—klp—
ANDRÉS
TIL FH?
FH-ingar gera sér góðar vonir
' með að fá til liðs við sig i knatt-
spyrnunni i sumar Andrés
Kristjánsson sem veriðhefur einn
aðalmsrkaskorari tsfirðinga í 2.
deildinni i knattspyrnu undan-
farín sumur. Andrés sem áður
lék með FH er kominn suður til
náms við Háskólann en hann var
áður við nám við Menntaskólann
á isafirði.
frá Svíblóð
til ísa-
fjarðar...
tsfirðingar eru sagðir eiga von
á mörgum góðum leikmönnum i
hópinn hjá sér i 2. deildinni i
knattspyrnunni I sumar. Einn
þeirra er Jóhann Torfason sem
áður lék með KR ogsiðan Vfkingi.
Hann hefur undanfarin sumur
leikið með 3. deildarliði i Sviþjóð
og gerir sér vonir um að losna
þaðan i vetur. Hefur hann þá hug
á að fara á heimasldðirnar fyrir
vestan...
-klp—
Biörgvin og úlafur H.
Jónsson báðu um frí..
Björgvin Björgvinsson,
leikmaðurinn snjalli úr Fram og
Ólafur H. Jónsson úr Þrótti,
treystu sér ekki 'til að taka þátt I
undirbúningi landsliðsins fyrir
leikina gegn Belgiumönnum
vegna anna.
— SOS.
Vlklngar viija fá
Lugi eða Barcelona
— Lugi frá Svlþjóð og Barce-
lona frá Spáni eru efst á óska-
lista okkar, sem mdtherjar i s-
liða úrslitum Evrópukeppninn-
ar, sagði Arni lndriðason, þegar
lianti kom til Keflavfkurflug-
vallar.
— Það er allt mjög stefk lið7
sem eru eftir i keppninni, sagði
Guðjón Cuðmtiiidssoii,-liðsstjóri
Vlkinga.
Þauljðsemerueftireru Lugi,
Barcelona, Vikingur, Gross-
wniistadt (V-Þýskalandi),
Magdeburg (A-Þýskalandi,
Partizan Bjelovar (Júgðslaviu),
ZSKA Moskau (Rtísslandi), og
Staua Bukarest(Riímeniu).
— SOS.