Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 4
Mánudagur 15. desember 1980. PunKtar 16 vism Geddis var í miklum vígamóöi á Villa Park - Degar Aston villa vann sætan sigur 3:0 yflr nágrönnum sinum - Blrmlngham *■ ’’’ * 11 Níito. ~^ %1 CLIVE ALLAN...fagnaöi tvivegis marki gegn Norwich — hér sést Mike Flanagan fagna meö honum. BHIAN GREENHOFF... mátti enn sætta sig við jafntefli á tryggði Leeds sigur 1:0 yfir Nott- Old Trafford — 2:2 gegn Stoke. ingham Forest á Elíand Road — Paul Randall og Lee Chapman skoraði með góðu skoti af 20 m skoruðu fyrst fyrir Stoke, en færi. Forest átti nokkur góð Skotarnir Lou Macariog Joe Jor- marktækifæri — Frankie Gray dan náðu að jafna metin. átti skot i stöng. KEVIN MacDonald... skoraði Heppnin með Totten- Sigurmark Leicester 1:0 gegn Middlesbrough. Tottenham mátti hrósa happi ... . x. . .. að vinna sigur 2:1 yfir Manchest- Allan SKOl'aðl tvó er City. Steve Archibald skoraði Clive Allan skoraði tvö mörk fyrst en Phil Boyer jafnaði fyrir þegar Crystal Palace vann sinn City sem sótti nær látlaust að fyrsta leik á heimavelli undir marki Tottenham i seinni hálfleik stjórn Malcolm Allison. Jerry Tottenham svaraði með skyndi- Murphy og Gerry Francis skor- r----------------------------- uðu hin mörkin. l|n(|| 1 STEVEN MORAN... skoraði llnKI IT I ^yr'r Southampton, en Norraan WIIUMI - Belljafnaði 1:1 fyrir Úlfana. L---------------------------J Það var markaregn á Goodison 1 DEILD• Park> þe8ar Everton lék gegn Aston Villa-Birmingham ..3:0 Brighton og sigraði 4:3. Imre Coventry WBA 3-o Varadi skoraði sigurmark Ever- C. Palace — Norwich !.... . 4-1 ‘or‘ rért fyrir leikslok, en áður Everton-Brighton . 4-3 hofðu Þeir Pcter Eastoe (2) °8 Ipswich-Liverpool..'.■.'.'.'.1:1 steee McMahonskorað fyrir liðið Lecds-Nott. For . . 10 en Þelr Peter O’Sullevan. Andy Leicester-Middlesb.1 :'o pitchie °§ Mike Robinson Man. Utd.-Stoke...........2:3 skoruðu fyrlr Bnghton. Sunderland-Arsenal.......2:0 Tottenham-Man. City.......2:1 GlæSllegt ,,COme-back” Wolves-Southampton........1:1 Jjíg FllCCÍllO 2. DEILD: ' Blackburn-West Ham ......0:0 Pasgualle Fuccillo lék að nýju Bristol C.-Bolton .......3:1 með Luton — eftir tveggja ára Derby-Watford.............1:1 fjarveru vegna meiðsla. Fuccillo Grimsby-Chelsea...........2:0 sem tvibrotnaði á fæti, skoraði Luton-Preston.............4:2 mark i sinum fyrsta leik — þegar NottsC.-Oldham ..........0:2 Luton lagði Preston að velli — Orient-Shrewsbury.........1:0 4:2. David Moss skoraði 2 Sheff.Wed.-BristolR......4:1 Trevor Whymark, fyrrum leik- Swansea-Newcastle.........4:0 maður Ipswich, sem Grimsby er Wrexham-Cambridge.........0:0 búin að kaupa skoraði gegn Chelsea — hitt markið skoraði Tony Ford. Kevin Hectorlék sinn upphlaupum og úr einu skoraði 535.1eikfyrir Derby og skoraði.en Glen Hoddlesigurmark Lundúna- Malcolm Poskett skoraði fyrir liðsins.. Watford. M ANCHESTE R UNITED... —SOS ipswlch mæiir Aston Vllla - í ensku bikárkeppninni og west Ham mætir Wrexham Dave Geddis — fyrrum leik- maður Ipswich, var hetja Aston Villa, þegar félagib vann sætan sigur3:0yfir Birmingham á Villa Park i Birmingham. Þessi mark- sækni leikmaður sem hefur verið ,,úti í kuldanuni” —7 var I miktum vigamóði og lék ýörn Birmíng- ham hvað eftir annað grátt. Geddis skoraði 2 inörk og átti all- an heiðurinn af þriðja markinu — hann átti þá þrumuskot i stöng — knötturinn hrökk til Gary Shaw, sem skoraði örugglega við mikinn fögnuð hinna 41.236 áhorfenda. 33 þús. áhorfendur voru saman komnir á Portman Road, þegar Ipswich fékk „Rauða herinn” frá Liverpool í heimsókn — og lék Liverpool án Kenny Dalglish sem missti þar með sinn fyrsta leik með Mersey-liðinu, siðan hann var keyptur frá Celtic 1977. Leik- menn Ipswich tóku öll völd á leiknum f fyrri hálfleik en leik- menn Liverpool áttu þá i vök að verjast. Hollendingarnir Frans Thijssen og Arnold Muhren ásamt John Wark voru mjög sterkir á miðjunni og áttu þeir hvað eftir annað snilldarsending- ar fram á Paul Mariner og Alan Brasil. Það var Alan Brasilsem skor- aði mark Ipswich á 23.min. eftir sendingu frá Wark, sem atti siðan skot rétt á eftir, sem Ray Clemence, markverði Liverpool tókst að verja á siðustu stundu — sló knöttinn i stöng og út á völlinn. David Johnson, miðherji Liver- pool og fyrrum leikmaður Ips- wich, varð að yfirgefa völlinn á 40. min. — meiddur. —S!í£tf- DEILD___j Aston Villa . 22 13 5 4 39 20 31 Liverpool .. 22 10 10 2 45 27 30 Ipswich 19 10 8 1 31 14 28 Man. Utd... 22 6 14 2 31 18 26 Everton 22 10 6 6 38 28 26 Arsenal .... 22 9 8 5 32 24 26 W.B.A 21 9 8 5 28 23 26 Nott.. For .. . 22 9 6 7 31 23 24 Tottenham . 21 8 6 7 37 34 22 Southampton 22 8 6 8 36 33 22 Stoke 22 6 10 6 26 31 22 Birmingham 21 7 7 7 27 27 21 Middlesb. .. 21 8 4 9 30 31 20 Wolves 22 7 6 9 22 28 20 Coventry. .. 22 8 4 10 26 33 20 Leeds 22 8 4 10 21 31 20 Sunderland 22 7 5 10 29 30 19 Man. City .. 22 6 6 10 29 37 18 Norwich .... 22 6 5 11 27 43 17 Brighton . ... 22 5 4 13 26 41 14 Leicester .. 22 6 2 14 18 36 14 C. Palace .. 22 5 2 15 27 44 12 j__2.DEILD j West Ham.. .22 13 6 3 36: : 16 32 Chelsea .... .22 11 7 4 38: ;21 29 Notts.C .... .22 10 8 4 25: 21 28 Swansea . .. .21 9 8 4 31: : 18 26 Sheff. Wed . .22 11 4 7 31: :26 26 Derby .22 8 9 5 31: :28 25 Blackburn . .21 9 6 6 25: : 19 24 Orient .22 9 6 7 31: 25 24 Cambridge . .22 11 2 9 38: :30 24 Luton .22 8 6 8 30: 28 22 Grimsby ... . 22 6 10 6 18; ;20 22 Bolton .22 7 6 9 36 :33 20 Newcastle . .21 7 6 8 17: 31 20 Wrexham .. .22 7 6 9 19: 23 20 Shrewsbury .22 5 9 8 22: 23 19 Cardiff .21 8 3 10 23: 29 19 Q.P.R .21 6 6 9 27: 22 18 Watford .... . 21 7 4 10 25: : 28 18 Oldham .... .22 5 8 9 15: 20 18 Preston .... . 22 5 8 9 21 133 18 Bristol C ... .22 4 7 11 18; :33 15 Bristol R ... .22 1 9 12 17 :38 11 Leikmenn Liverpool mættu tvi- efldir til leiks i seinni hálfleik og gerðu þeir Sammy Lee og Ian Ross, sem lék sinn fyrsta leik — siðan hann var keyptur frá Chest- er, oftuslai vöm Ipswich. „Rauði herinn” tók völdin i sinar hendur — Paul Cooper, markvörður Ips- wich varði meistaralega skot frá Ray Kennedy og leikmenn Ips- wich áttu tvivegis skot i stöngina á eigin marki þegar þeir vörðust — þar voru þeir Terry Butcher og John Wark. Sammy Leejafnaði fyrirLiver- pool 1:1 á 61 min., eftir að Graeme Souness og Jimmy Case höfðu leikiö i gegnum vörn Ips- wich. Þaö munaði ekki miklu að Liverpool myndi tryggja sér sig- ur undir lok leiksins — Ray Kennedy og Terry McDermott fóru þá illa með tvö gullin tæki- færi. E1111 fékk Robertson að sjá það ,,rauða” Alistair Robertson varnarleik- maður W.B.A. — lék sinn fyrsta leik, eftirað hafa verið búinn að taka út þriggja leikja leikbann. Robertson var rekinn af leikvelli — gegn Coventry, sem vann stór- sigur 3:0. Andy Blair skoraði fyrsta markið — eftir aðeins 4 min. og siðan skoraði Garry Daly úr vitaspyrnu sem var dæmd á John Wile, eftir að Peter Bodak hafði skotið 1 hendina á honum. Steve Huntgulltryggði siðan sig- ur Coventry. Arsenal tapaði Sunderland vann sigur 2:0 yfir' Arsenal og sáu 31 þús. áhorfendur tvö glæsileg mörk — John Haw- ley, sem lék sinn fyrsta leik með Sunderland i þrjá mánuði — skoraöi þaö fyrra með þrumu- skoti af 30 m færi — knötturinn hafnaði úti við stöng og siðan skoraði Kevin Arnott. Það var einkennileg tilviljun þegar dregið var I 3. umferö ensku bikarkeppninnar að bikar- mcistarar West Ham (kúla nr. 40 i hattinum) — voru dregnir fyrst út og mæta þeir Wrexham á Up- ton Park. Margir stórleikir verða leiknir 1 og i sjö leikjum mætast 1. deildarliö. Arsenal fær Everton i heimsókn, Ipswich dróst gegn Aston Villa, Manchester United — Brighton, Leeds — Coventry, Manchester City — Crystal Palace og Birmingham — Sunderland. Malcolm Allison framkvæmda- stjóri Crystal Palace, mun þvi stjórna strákunum sinum gegn City — félaginu sem hann var rekinn frá fyrir stuttu. Annars varð drátturinn þannig i ensku bikarkeppninni: West Ham — Wrexham, Leeds — Coventry, Plymouth — Charl- ton, Barnsley — St. Albans eða Torquay, Bury — Fulham, Hull eða Blyth Spartans — Doncastle, Colcester eða Yeovil — Watford, W.B.A. — Grimsby, Arsenal — Everton, Derby — Bristol City, Liverpool — Scunthorpe eða Altringham, Mansfield — Car- lisle, Burnley eða Port Vale — Enfield, Wimbledon — Oldham, Preston — Bristol Rovers, Gillingham eða Maidstone — Exeter, Leicester — Cardiff, Southampton — Chelsea, Man- chester United — Brighton,Notts C. —Blackburn, Norwich — Cam- bridge, Orient — Luton, Ipswich — Aston Villa, Manchester City — Crystal Palace.Q.P.R. —Totten- ham, Newcastle — Sheff. Wed., Stoke — Wolverhampton, Huddlesfield — Shrewsbury, Swansea — Middlesbrough, Nott. Forest — Bolton, Birmingham — Sunderland og Petersborough — Sheff. Utd. eða Chesterfield. SOS Ardiles kominn i fri Argentinumaðurinn Osvaldo Ardiles lék sinn siðasta leik að sinni með Tottenham gegn Manchester City. Keith Burkin- shaw, framkvæmdastjóri Tottenham, var svo ánægöur að Ardiles hafi skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Totten- ham, að hann gaf honum fri til að fara til Uruguay til að leika með Argentinumönnum i Litlu HM-keppninni. Ardiles kemur aftur til London 12. janúar. Newcastle vantar markaskorara Newcastle er nú á höttunum eftir leikmönnum, sem geta komið tuðrunni i net and- stæðinga sinna. Félagið hefur augastað á Mike Ferguson hjá Coventry og Dave Geddis hjá Aston Villa. LIVERPOOL... hefur auga- stað á miðvallarspilaranum Don Penn hjá Wallsall. LEICESTER... vantar mið- vallarspilara og er Tony Grea- lish hjá Luton nú undir smá- sjánni hjá Jock Wallace. O’Leary ekki undir skurðhnifinn Það leit allt út fyrir það um tima, að David O’Learyhjá Ar- senal — fyrirliði Lundúnaliðsins og einn besti miðvörður i ensku knattspyrnunni, þyrfti að fara undir skurðhnifinn. Svo er ekki — hann getur farið að leika að nýju með Arsenal upp úr ára- mótum. Svii til Úlfanna? Sænski landsliðsmaðurinn Michael Ronnberg — 24 ára miðvallarspilari frá Hammar- by, er nú til reynslu hjá Úlfun- um. ÚLFARNIR... hafa selt Dave Thomas til Vancouver White- caps. Wiiliams refsað Southampton hefur ákveðið aðrefsa Steve Williams fyrir að hann fór ekki með félaginu i æfingaferð til Casablanca — og fyrir að hann neitaði að borga sekt sem hann hafði verið dæmdur til að greiða félaginu. Shaw skorar mest Gary Shaw hjá Aston Villa hefur skorað flest mörk i ensku 1. deildarkeppninni — alls 13. Þeir sem hafa skorað flest mörk, eru: 1. DEILD: Shaw, Aston Villa..........13 Archibald, Tottenham ......12 Fashanu, Norwich...........11 Eastoe, Everton............11 Worthington, Birmingham ... 10 2. DEILD: Lee, Chelsea...............14 Kidd, Bolton...............12 Cross, West Ham ...........11 Walker, Chelsea............11 —SOS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.