Vísir - 16.12.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 16.12.1980, Blaðsíða 1
: Dæmflup (gæsiuvarðhald vegna gruns um llknlelnasölu: TIL STARFA LÖGREGLUMABUR Þetta verður athugað” seglr dómsmálaráðherra ■ ■ ■ //Mér er alveg ókunn- ugt um málið/ en þetta verður athugað og ráð- stafanir gerðar, ef eitt- hvað reynist athuga- vert", sagði Friðjón Þórðarson, dómsmála- ráðherra, þegar blaða- maður Visis spurði hann í morgun álits á því, að maður, sem í fyrra var dæmdur í gæsluvarðhald vegna gruns um fíkni- efnasölu, og slikur dómur tvívegis verið staðfestur af Hæstarétti, hefurverið starfandi sem lögreglu- maður á Sauðarkróki frá því i sumar. Asgeir Friöjónsson, saka- dómari i ávana- og fikniefna- málum, sagöi i samtali viö fréttamann útvarps i gærkvöldi, aö rannsókn þessa máls heföi lokiö fyrir nokkrum dögum og veriö sent rikissaksóknara til ákvörðunar. Astæðan fyrir þvi aö viðkom- andi lögregluþjónn var dæmdur i gæsluvarðhald i fyrra. var sá framburöur tveggja aöila að þeir hefðu keypt af honum fikni- efni. Atti aö hafa verið um aö ræöa rúmlega tvö kiló af marihúana nokkrar töflur af LSD amfetamin og dexedrin. Lögregluþjónninn losnaöi úr samtals 45 daga gæsluvarðhaldi i október i fyrra og var siðan i sumar ráöinn til starfa á Sauö- árkróki. Þess má geta, aö hann er sonur sýslumannsins á staön- um. —P.M. Það þykir vafalaust mörgum kuldalegt aö velta sér upp úr snjónum á sundskýlu einni klæöa, en þessi létu sig hafa þaö I Laugardalnum I gær. Vísismynd: GVA Liza Minelli ðttast að enda elns og móöirin Sjá ÖIS. 18*19 Birgir Þorgilsson í vlðtali dagsins: Kveður fiug- málín eitir 32 ára starf Sjá uls. 2 Jólagetraunln I ffullum gangi Sja bis. 27 Redford í hlutverki fangelsis- stjórans Sjá bis. 20 Steingrimur um tlllðgugerð í efnahagsmálum: „Mlðar allt I rétta ðtt” „Þetta miðar allt i rétta átt og ég er tiltölulega bjartsýnn á að samkomulag náist, sem allir aðilar að rikisstjórninni geta sætt sig við”. Þetta sagði Steingrimur Her- mannsson, sjávarútvegsráð- herra, þegar blaðamaður Visis spurði hann i morgun. hvort samkomulag væri i uppsiglingu innan rikisstjórnarinnar um að- gerðir i efnahagsmálum, en aukinnar bjartsýni hefur þótt gæta i þeim efnum núna siðustu daga meðal stjórnarliða. Tiðir fundir hafa verið i ráð- herra- og efnahagsmálanefnd stjórnarinnar undanfariö, en Steingrimur vildi ekkert tjá sig um efni þeirra funda. ,,Við vinnum þessi mál i rólegheitum, en ekki i fjölmiðl- um”, sagði Steingrimur. Hann sagðist vona, að umrætt samkomulag um aðgerðir tæk- ist fyrir jólin. — P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.