Vísir - 16.12.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 16.12.1980, Blaðsíða 5
Fiskveiðimál EBE: Della hart um hverl smáseiOl Fiskveiðiráðherrar EBE-rikja hefja i dag i Briissel itarlegar við- ræður um fiskveiðiréttindi og veiðikvóta aðildarrikjanna i til- raun til þess að móta nýja fisk- veiðistefnu fyrir nýja árið. Bretar sem hafa innan sinnar efnahagslögsögu nær 60% þess fisks er EBE-fiskimenn veiða og Frakkar hafa báðir krafist Skora á ísrael að skila her- numdu svæðunum stærri hlutar úr heildarveiðinm, sem hefur dregist saman fyrir of- veiði. Þessi tvö EBE-riki leggja fast að Dönum að gefa eftir af sinum hlut það magn.sem veiða mætti til manneldis en lendir núna i fiski- mjöl og lýsi. Niðurstaða þessara samninga- viðræðna þykir mjög undir þvi komin, hvort þessi þrjú riki geti orðið ásátt innbyrðis. Þar til viðbótar krefjast Frakk- ar þess, að þeirra fiskimenn fái að veiða á grunnslóðum Breta, en Bretar vilja banna öllum út- lendingum veiðar innan 12 milna landhelginnar. Bretar sem urðu illa úti þegar tslendingar og Norömenn færðu fiskveiðilögsögu sina út i 200 milur, hafa leitað eftir auknum veiðiheimildum fyrir sina innan efnahagslögsögu EBE. 1 margra mánaða samningaþrefi hafa þeir hækkað kvóta sinn hjá EBE upp i 36% en sækjast eftir enn meiru. Eftir innrás Þjóðverja í Noreg og þegar norski herinn hafði gefist upp fyrir ofureflinu, sameinuðust Norðmenn um að gera óvin- inum hersetuna sem erfiðasta. Einn þessara hraustu föðurlands- vina var Leif Larsen. Hann.yfirgaf Noreg og fór til Bretlands. Þar komst hann í hina frægu Shetlandseyja-herdeild, sem hafði aðsetur á Shetlandseyjum, og var að mestu skipuð landflótta Norðmönnum, en undir stjórn Breta. Verkefni herdeildarinnar var að aðstoða neðanjarðarhreyfinguna í Noregi. Þeir fluttu vopn og njósnara til Noregs og landflótta Norðmenn frá Noregi. Þeir höfðu aðeins til afnota litla fiskibáta, sem þeir urðu að sigla á yfir Norðursjó í gegnum víglínu óvinanna að ströndum Noregs. Þeir urðu fyrir árásum flugvéla og varðbáta og margir týndu lífinu. Þessi bók segir frá Norðmanni, sem varð ein mesta striðs- hetja síns föðurlands, ofurhuganum Leif Larsen, sem hlaut fleiri bresk heiðursmerki en nokkur annar erlendur hermaður í síðari heimsstyrjöldinni. Bók þessi hefur náð metsölu hvarvetna sem hún hefur verið gefin út, enda sönn og ógnþrungin lýsing á þrekraunum Norð- manna í heimsstyrjöldinni síðari. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti i gær áskor- un á hendur ísrael, að hverfa á brott með allt sitt herlið frá öllum hernumdu svæðunum. Um leið var i' ályktuninni gagnrýnt, að ályktun öryggisráðsins hefði ekki „kveðið á um framtfð og réttindi Palestinuaraba”. Alyktunin varsamþykkt með 96 atkvæðum gegn 16, meðan 32 sátu hjá. Var skorað á ísrael að hverfa á brott skilyrðislaust frá öllum hernumdum svæðum striðsins 1967. Fyrri ályktun öryggisráðsins varðandi striðið 1967 lagði til, að ísrael léti hernumdu svæðin af hendi i skiptum fyrir viðurkenn- ingu tryggra landamæra og voru Palestinuarabar þar ekki nefndír að öðru leyti en þvi, að hvatt var til réttlátrar lausnar flótta- mannavandamálsins. POLVERJAR MINNAST LATINNA Hundruðir þúsunda Pólverja hefur drifið til Gdansk við Eystrasalt til þess að minnast götubardaganna þar fyrir tiu ár- um. Þá létu 45menn lifiði' átökum lögreglu og hers við starfsmenn skipasmiðastööva, sem voru i verkfalli. Minningarathöfninni er um leið ætlað að verða sameiningarat- höfn, þar sem fulltrúar stjórnar- forystunnar, kirkjunnar og verkalýðshreyfingarinnar nýju munu allir taka til máls úr sama ræðupúltinu og saman vera við- staddir, þegar afhjúpaður verður minnisvarði um fdrnardýr átak- anna 1970. Það skal vera táknrænt fyrir vilja þessara þriggja áhrifamestu afla Póllands til þess að vinna saman. Er beðið með eftirvænt- ingu viðbragða almennings, sem safnast við athöfnina. Það mun þykja gefa visbendingu um hug þjóðarinnar. Það er sumra ætlan að um ein milljón manna muni safnast við athöfnina, og til þess að ha fa vað- ið fyrir neðan sig lögðu verka- lvðsfélöein til, að áfengissala væri bönnuð i Gdansk á meðan, sem og var gert. Mikið þykir vera i húfi, að vel takist að halda still- ingu, svo að utanaðkomandi fái séð, að pólskir leiðtogar eru vel færir um að stjórna þjóð sinni til friðar og reglu. Minning hinna látnu frá óeirðunum 1970 varð Stanislaw Kania, leiðtoga pólska kommúnistaflokksins, tilefni til þess að skora á polska alþýðu að yfirvega með nýju hugarfari vandamál Póllands i dag til þess að tryggja að atburðir ársins 1970 endurtaki sig ekki. LEIF LARSEN Shetlands-Larsen var (ræknasti hermaOur SHe*lanclsey|ahter- dellclarinnar, sem var aö mestu sklouO landflOtla Norömönnum. þess aö sleppa lieilt á húfi undan aökasti guðslambanna. stela lyljasendingum Það örlar á því, aö itölsk yfir- völd vilji reka af sér slyðruoröið vcgna ámæla um, að aðsend útlend hjálpargögn berist ekki með skilum til nauöstaddra á jarðskjálftasvæðunúm. Lögreglan handtók héraðslækni i Avellino eftir aö fundust I fórum hans lyfjasendingar að verðmæti um 60 milljónir króna, sem ætlaö- ar höfðu þó verið nauöstöddum. Varlæknirkærður fyrirhylmingu eða viðtöku þjófagóss. ðspektlr í v-Berlín Um 2000 ungmenni höföu uppi kröfur og andmæli i miðborg V- Berlinar á laugardagskvöld. Þau mótmæltu handtöku 57 unglinga, sem kvöldiðáður höföu slegist við lögregluna. 1 þeim aðgerðum höfðu rúður verið brotnar i 20 vcrslunum á Kurfurstendamm, aðal- vcrslunargötu borgarinnar, en aö öðru leyti voru mótmælaaögerö- irnar ólikt friösamlegri en átökin kvöldið fyrr. Uppþotin voru sprottin af kappi unga fólksins við aö vcrja 18 auð og y firgefin gömul hús i V-Berlín, sem til hefur staðið að rífa. Sættlr Grlkkja og Tyrkja George Rallis, forsætisráöherra Grikklands, lét eftir sér hafa fyrir helgi. að sambúö Grikklands og Tyrklands heföi batnað, eftir aö aflétt hcfði veriö flugtakmörkun- um yfir Eyjahaf, og eftir að Grikkir tóku aftur upp hernaöar- samstarf við NATO. Sagði RallLs, að enn væri ekki allur ágreiningur úr sögunni, en þessi tvö rlki ættu að geta lcyst úr honum sjálf með beinum viðræðum og hugsanlegri dómsátt eða samningutn. 0 t \ Biskup hans viðurkenndi, að presturinn hefði sennilega ..breytt óheppilega”. Eftir 36 ára prestsskap I sókn- inni þurfti hann lögregluvernd til OPEC SAMÞYKKIR HÆKKUN Það kom mjög flatt upp á full- trúa OPEC-rikja á ráðherrafund- inum i Bali i Indónesiu, þegar Yamani oliuráðherra Saudi-Ara- biu tilkynnti upp úr þurru, að Saudi-Arabia hefði ákveöið aö hækka verð á oliu sinni. Þótti þessi óvænta tilkynning hafa valdið mestu um það að öll Guðmundur Pétursson, fréttastjóri erlendra frétta. 13 aðildarriki OPEC-samtakanna samþykktu án nokkurra vifil- lengja verðhækkanir. — Höföu þó flestir áður búist við löngu þrefi, þar sem strið Irans og iraks mundi setja mest mark á um- ræður. Verð á oliu Saudi-Arabiu var áður 30 Bandarikjadali oliufatið. en Yamani sjeik lét ekki uppi, hvað hækkunin heföi numið miklu. Calderon oliuráöherra Venezuela sagði fréttamönnum, að olia Saudi-Araba hefði hækkað um 2 Bandarikjadali. Hún er samt undir meðalverði OPEC-rikja en þaö jafnar sig með 32,20dali fatið. Er búist viö þvi að hækkunin nýsamþykkta verði ákveðin i hóflegra lagi. Hlutur Saudi-Arabiu i oliuút- flutningi OPEC hefur verið rúm- lega 40% og hafa Saudi-Arabar i gegnum tiðina fylgt til muna hóf- legri stefnu i verðlagningu oliunnar en hin rikin i OPEC. Vegna mikilla áhrifa sinna hafa þeir ráðið miklu til þess að halda aftur af hinum i hækkunum. Þrátt fyrir þessa einingu sem náðst hefur um hækkun oliunnar, kviða hinir indónesisku gestgjaf- ar þvi að OPEC-fundurinn eigi enn eftir að ljúka með ágreiningi vegna heiftardeilu irans og iraks. Wm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.