Vísir - 16.12.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 16.12.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Þriöjudagur 16. desember 1980 Hrúturinn 21. mars—20. april Þú skalt ekki segja öörum frá fyrir- ætlunum þi'num i dag, þaö gerir bara illt verra. Nautiö 21. april-21. mai Þú geturekki ætlast til þess að allir reyni að gera þér til geös. > Tviburarnir 22. mai—21. júni Þú getur auðveldlega komið miklu til leiðar á vinnustað ef þú bara vilt. Krabbinn 21. júní—23. júli Dagurinn getur oröiö þér nokkuö erfiður ef þú skipuleggur hann ekki vel. COPYWCKI © 1955 EDGAfi BICE BUfifiOOCHS, MC. _ *« B«bH Revrved \|' » Moröingi! öskraöi Wallace.Þú munt | aldrei komast upp meö þetta!. __iiut^aíiMsa_____ Það höfum viö nú-begar gert. Harry sagöi viö Bolar, sýndi þessum mönnum staöreyndir._ Ljóniö 24. júli—23. ágúst Einhver smávægileg vandræði virðast vera i aðsigi heima fyrir. Mevjan 24. ágúst— 23. sept. Þú skalt hugsa þig um tvisvar áður en þú lætur álit þitt i ljós við aðra á ákveðnu máli. 'Þetta gamla teppi er oröiö svo slitið — við verðum aðfár okkur nýtt bráðlega —r' Sjáðu hvað þaðj V er orðið Ijóstog slitið ) Ég veitekki hvaðþú ert að <, tala umy / Þín mistök — þú ( hefðir átt að kaupa mislitt teppi fyrstunni 0123 Það VAR mislitt þegar við keyptumY ká Það er ekkert svar^ til við þessu= Vogin 24. sept —23. okt. Reyndu aö vera örlitið bjartsýnn í dag. Það þýðir ekkert að gráta oröinn hlut. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Flýttu þér hægt i dag, annars kanntu að lenda i vandræðumsem þú sérð ekki fram úr. Viltu sjá siöustu , uppgötvun mína? Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þú skalt vera viss i þinni sök áður en þú gerir nokkurn skapaðan hlut. Steingeitin 22. des.—20. jan. Blandaðu þér ekki i samræður annarra i dag, nema þvi aðeins að þú sért viss um um hvað málið snýst. Ja hérna, Láki hefur ' ^ örugglega ekki farið í búðir í margar vikur o o o o o o o o O ,r\. n. Vatnsberinn 21,—19. febr Börnin munu taka mikið af þinum tima i dag og þú munt eiga mjög ánægjulegar stundir. Fiskarnir 20. febr,—20. mars Þú færð fréttir af góðum vini þinum sem munu sennilega setja þig út af laginu. Sjáöu hvaö mölflugurnar hafa gert Skrftiö, þær snerta aldrei á fötunum minum I Þær eru svangar en ekki i sjálfs moröshugleiöingum 1 ihr © Bvlls

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.