Vísir - 16.12.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 16.12.1980, Blaðsíða 22
22 Þriðjudagur 16. desember 1980 Myndlist Hárskerinn, Skúlagötu 54: Árni Elfar sýnir myndir unnar i' grafik og mónóprent. Listmálarinn, Laugavegi 21:Þor- lákur Haldórs sýnir oliumáiverk. Mokkar: Gylfi Gislason sýnir myndir úr Grjótaþorpinu. Listmunahúsið: Samtimis bóka- „ markaöi stendur yfir sýning á grafik eftir Ingunni Eydal, Jó- hönnu Bogadóttur og Elinborgu Lutzen, svo og klippimyndum eft-, ir Tryggva Ólafsson. Torfan: Björn G. Björnsson sýnir leikmuni úr Paradisarheimt. Gaileri Lækjartorg: Jóhann G. Jóhannsson áýnir vatnslita- og oliumyndir. Djúpið: Thor Vilhjálmsson sýnir myndir. Kjarvalsstaðir: Kinversk mynd- list. L í sviösljósinu : . „Hef málað með olfu frá fermlngu „Eg hef málað með oliulitum siöan á fermingardaginn en þá fékk ég að gjöf kassa með oliu- litum. Ég var þó byrjaöur að teikna og mála með vatnsiitum nokkru fyrr", sagði Þoriakur Haldorsen i samtali við Visi, en fyrir skömmu opnaði hann mál- verkasýningu i Listmálaranum að Laugavegi 21. Þorlákur sýnir að þessu sinni 34 oliumyndir og eru þær allar málaðar á siðasta ári. Þorlákur hefur haldiö milli 20 og 30 sýn- ingar um dagana, en þetta er i tiunda skiptiö, sem hann heldur slika jólasýningu. • „Myndirnar hér á sýningunni eru flestar málaðar austan af Eyrarbakka og Stokkseyri, en þeir staðir hafa alla tiö verið mér mjög hugleiknir”, sagði Þorlákur. — Málar þú yfirleitt með oliu- litum? „Já, ég geri það nú og hef gert þaö siðustu ár þó kemur fyrir aö ég fari út i pastel, en vatnsliti aftur á móti hef ég ekki notaö i mörg ár”. — Ertu sjálflærður i listinni? „Það kemur auðvitað inni, en ég lærði á sinum tima teiknun hjá Eggert Guðmundssyni, þaö var á árunum i kringum strið. Nú siöan var ég eitt ár i Osló á Statens Kunst Academy”. — Ertu ánægöur með við- tökurnar, sem þú hefur fengið á sýningum þinum? ,,Já, mjög ánægður bæði með viðtökur og aðsókn”. — Er þetta þitt aðalstarf? ,,Já, það er það. Ég rek þetta galleri hér sjálfur og hef vinnu- stofuhérá bak við, sem kemur i raun i veg íyrir að ég geti leigt sýningarsalinn út. Þess i stað held ég að meðaltali eina sýn- ingu á ári, eins og til dæmis Jón Stefánsson og Guðmundur irá Miðdal geröu á sinum tima”, sagöi Þoriákur Haldorsen. Sýningin verður opin aö minnsta kosti fram að jólum. Hún er opnuö klukkan tvö og fylgir lokunartima verslana. — KÞ Þorlákur Haldorsen við eitt verka sinna á sýningunni. Vfsisrn. GVA. j Galleri Guðmundar: Weissauer sýnir grafik. Norræna húsiö: Penti Kaskipuro sýnir grafik i anddyri. í bókasafninu er skartgripasýn- ing. Listasafn alþýðu: Verk i eigu safnsins. Listasafn isiands: sýning á nýj- um og eldri verkum i eigu safns- ins. Ásgrimssafn: Afmælissýning. Nýiistasafnið: Bókasýning, bæk- ur eftir um 100 listamenn frá um 25 löndum. Galleri Langbrók: Sigrún Eld- járn sýnir teikningar og vatns- litamyndir. Torfan: Gylfi Gislason og Sigur- jón Jóhannsson, leikmynda- og búningateikningar. Gaiieri Suðurgata 7: Ólafur Lár- usson sýnir. Epal: Textilhópurinn með sýn- ingu á tauþrykki. Asmundarsalur: Jörundur Páls- son sýnir vatnslitamyndir. Kirkjumunir: Sigrún Gisladóttir sýnir collagemyndir. Nýja galleriið: Magnús Þórarins- son sýnir oliu- og vatnslitamyndir og ámálaða veggskildi úr tré. Hótel Borg: Magnús Jóhannesson sýnir vatnslita- og acryl-myndir. Matsölustaðir Skrínan: Frábær matur af frönskum toga i huggulegu um- hverfi og ekki skemmir, að auk vinveitinganna er öllu veröi mjög stillt i hóf. Gylfi Ægisson spilar á orgel milli klukkan 19 og 22 fimmtudaga, föstudaga, laugar- daga og sunnudaga. Hlíðarendi: Góður matur, fin þjónusta og staðurinn notaiegur. Grillir: Dýr en vandaður mat- sölustaður. Maturinn er frábær og útsýnið gott. Hótel Holt: Góð þjónusta, góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 Til sölu Philips myndsegulband 1702 ásamt 18 klst. sýningarefni, til sölu. Uppl. i sima 96-25197. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefn- bekkir, eldavélar, skenkur, borð- stofuborð og stólar, svefnsófar tvibreiðir og margt íleira. Fornversl. Grettisgötu 31, simi 13562. Til sölu bókaflokkurinn „árið” öll bindin, 14 bækur. Verð ca. kr. 130 þús. Uppl. i sima 72321. Óskast keypt Frystikista óskast. Vil kaupa ódýra, notaða frysti- kisku, allar stærðir koma til greina. Verður sótt e.h. laugar- dag. Uppl um tegund, stærð, við- gerðartiöni og verð.leggist inn á augld. Visis, merkt „Jólapening- ar 33975”. Húsgögn Lftið sófasett til sölu. Upplýsingar f sima 75397. Nýlegt hjónarúm meö bólstruöum gafli til sölu. Uppl. i sima 30991 eftir kl. 6. Vil selja 2 einingar Vania húsgögn. „Stressless” stóll með nýju leöur- áklæði. Uppl. i sima 75197 eftir kl. 6. Svefnbekkir nokkur stk. til sölu á framleiðslu- verði. Sérlega hentugir i barna- herbergi. Uppl. þessa viku i sima 35614. Sófasett til sölu. Odýrt. Uppl. i sima 20136. Nýtt sófasett til sölu, dökkbrúnt pluss-áklæði, 2ja og 3ja sæta sófarog 2 stólar. Kostar nýtt 1.114 þús., verður selt á 800 þús. Uppl. i sima 51371. PHkar borðstofuborð, skenkur og 4 stólar, til sölu á kr. 150 þús. Uppl. i sima 45021 e. kl. 17. Fristandandi hilluskilrúm (maghoni). Hæð 2 m, breidd 52 cm, lengd 1.25 m. Tilvalið sem skilrúm i stofu eða hol. Sem nýtt. Uppl. i sima 21254 eða 13930. Til jólagjafa. Innskotsborö 5 gerðir, kaffi- og barnavagnar, sófaborð, lampa- borð, taflborð, rokkokoborð. Blómasúlur, blómakassar, blómastangir, rokkókostólar, renaisancestólar, barrokkstólar, hvildarstólar. Blaðagrindur, fatahengi, lampar, styttur o.m.fl. — Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Fossvogi. Simi 16541. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. á Oldugötu 33. Simi 19407. ÍHIjómtaki °?.‘ú) Vegna brottflutnings af iandinu er til sölu Crown hljómflutningstæki. 1 árs. Verð 450þús. Uppl. i sima 41700e.kl. 7 á kvöldin. Axel. [Heimllistgki Westinghouse tauþurrkari, ónotaöur, til sölu. Uppl. i sfma 75278 e.kl. 18. tsskápur til sölu, Atla tviskiptur með sér frysti- hólfi. Verö kr. 150 þús. Uppl. i sima 66596. Stór isskápur. Til sölu Generalmotors isskápur, tviskiptur. Dökkbrúnn að lit. 12 ára'gamall. Uppl. i sima 74936. Hjól- vagnar ESKA fjölskylduhjól til sölu. Verð kr. 35. þús. Uppl. i sima 13748 eða 25867. Verslun 6 VANDAÐAR BÆKUR A KR. 5000,- Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Kjarakaupatilboð Rökkurs er sem hér segir: Eftirtaldar bækur, allar i vönd- uðu bandi á kr. 5.000.- Frumsamdar, Horft inn i hreint hjarta, 4. útgáfa. Ævintýri Islendings, 2. útg. (Frumsamdar eftir Axel Thor- steinsson) Gamlar glæður, Skotið á heiðinni, Ástardrykkurinn og Ég kem i kvöld, skáldsaga um ástir og ör- lög Napóleons og Jósefinu. Allt úrvals sögur um ástir og dul- rænt efni, SENDAR BURÐAR- GJALDS FRITT EF GREIÐSLA FYLGIR PÖNTUN. GÓÐUR KAUPBÆTIR AUKREITIS. Útgáfan hefur einnig fleiri vand- aðar bækur á lágu verði. Hún minnir einnig á Greifann af Monte Christo, 5. útg. i 2 bindum. Útvarpssagan vinsæla: Reynt að gleyma, Linnankoski: Blómið blóðrauða, þýðendur Guðmundur heitinn skólaskáld og Axel Thor- steinsson. BÓKAÚTGAFAN RÖKKUR FLÓKAGÖTU 15. Simi 18768. Bókaafgreiðsla opin 9-11 og 15-19 alla virka daga til jóla. Jólamarkaðurinn i Breiðfirðinga- búð: Fallegar og ódýrar vörur verða seldar næstu daga t.d. ungbarna- fatnaður, barnabuxur, barna- peysur, leikföng, jólastjörnur, jólakúlur, útiljósasamstæða o.m.fl. Hér eru um mjög ódýrar og góðar vörur að ræða. Jóla- markaðurinn i Breiðfirðingabúð. Vetrarvörur Ve tra rs po rtv örur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiöaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugiö, höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu veröi. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Ljósmyndun Myndavélar Til sölu Nikon F 2 ásamt mótor (sem spólartil baka) og linsum 20 mm, 35 mm, 50 mm, 105 mm, 135 mm, 180 mm, 80-200 mm og 500 mm (spegill). Uppl. i sima 1558V. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á ibúöum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Nú er rétti timinn til að panta jólahreingern- inguna. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. ÍFatnadur Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Pliseruö pils i öllum stærðum (þola þvott i þvottavél). Enn- fremur blússur i stærðum 34-36 og þröng pils með klauf. Sérstakt tækifærisverð. Sendi i póstkröfu. Uppl. i sima 23662. Nýr minkapels til sölu. Uppl. i sima 15795 e. kl. 17. Kvenveski tapaðist i strætisvagni — leiö 4 — kl. 10 i gærmorgun. Upplýsingar i sima 17265. Fundarlaun. Tapast hefur rautt seðlaveski meö skilrikjum i. Uppl. i sima 35421. Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækj- um. Eftir að hreinsiefni hafa veriönotuð eru óhreinindi og vatn sogaö upp úr teppunum. Pantiö timanlega i sima 19017 og 77992. Ölafur Hólm. Hreingerningar-Gólfteppahreins- un. Tökum aðokkur hreingerningar á Ibúðum, stigagöngum og stofnun- um. Einnig gólfteppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri. Muniö að panta timanlega fyrir jól. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Hauk- ur og Guðmundur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.