Vísir - 16.12.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 16.12.1980, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 16. desember 1980 VlSIR 23 dánarfregnir sölusamkomur Stefán Ó. Bachmann Jóhannes Aðal- steinn Jónsson. Stefán Ó. Bachmann lést 9. desember sl. Hann fæddist 21. mars 1896 í Keflavik. Foreldrar hans voru Stefanía Stefánsdóttir Bachmann og Grimur ólafsson bakari. Stefán hóf ungur að árum skrifstofu-og verslunarstörf.fyrst hjá Braunsverslun en siðar vann hann hjá I. Brynjólfsson og Kvaran i 48 ár. Eftirlifandi eigin- kona hans er Johanne Bachmann, hún er af norskum ættum. bau eignuðust tvær dætur. Stefán verður jarðsunginn i dag, 16. des. frá Laugarneskirkju kl. 13.30. Jóhannes Aðalsteinn Jónsson bréfberi lést á heimili sinu sl. sunnudag. Hann var fæddur 1. júni 1918. Hann hafði verið starfs- maður hjá Pósti og sima i 35 ár. Auk þess var hann virkur með-_ limur i Hjálpræðishernum i' Reykjavik. Eftirlifandi eiginkona hans er Guðrún Jónsdóttir. afmœli Laufey | Tryggvadóttir 80 ára er i' dag, 16. desember Laufey Tryggvadóttir, Bugðulæk 18, Reykjavik. Slysavarnadeildin Ingólfur i Reykjavik gengst fyrir jólatrés- sölu i Gróubúð, Grandagarði 1 og viö Siðumúla 11 (hjá bókaútgáfu Arnar og Orlygs). Opið verður: kl. 10-22 um helgar, kl. 17-22 virka daga. Á boðstólum eru jólatré, grein- ar og skreytingar. Viðskiptavin- um er boðið upp á ókeypis geymslu á trjánum og heimsend- ing á þeim tima, sem þeir óska eftir. Reykvikingar — styðjið eigin björgunarsveit. tilkyimmgar Vetraráætlun Akraborgar FráAkranesi: kl.8.30 11.30 14.30 17.30 kl.10.00 13.00 16.00 19.00 Afgreiðslaá Akranesi i sima 2275, skíifstofa Akranesisimi 1095. Af- greiösla Reykjavik simar 16420 og 16050. Félagsvist i Félagsheimili Hall- grimskirkju verður spiluð I kvöld kl. 21 i félagsheimilinu til styrktar kirkjubyggingarsjóði. Minningarspjöld Blindrafélags- ins fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu félagsins Hamrahh'ð 17 simi 38180 Ingólfsapóteki,, Iðunnarapoteki, Háaleitis- apóteki, Vesturbæjarapoteki, Garðsapoteki, Kópavogsapóteki, Hafnarfjarðarapoteki, Apoteki Keflavikur, Simstöðinni Borgar- nesi, Akureyrarapóteki og Astu Jónsdóttur, Húsavik... Frá Reykjavik: ^ÍMAB. UISÍJG1Í633. Araindtaferöir i Þórsmörk: 1. Miðvikudag 31. des. — 1. jan. ’81 kl.07. 2. Miðvikudag 31. des. — 4. jan ’81 -kl.07. Skiðaferð — einungis fyrir vant skiðafólk. Allar upplýsingar á skrifstofunni Oldugötu 3, Reykja- vik. stjórnmálafundir Alþýðubandalagið i Kópavogi Bæjarmálaráösfundur verður haldinn miðvikud. 17. des. kl. 20.30.____________________ SÁÁ-SÁÁ Kvöldsi'maþjónusta SÁÁ Frá kl. 17-23 alla daga ársins. Simi 8-15-15 Við þörfnust þin Ef þú vilt gerast félagi i SAA,þá hringdu i sima 82399 Skrifstofa SAA er i Lágmúla 9, Rvk. 3. hæð. Félagsmenn i SAA Við biðjum þá félagsmenn SAA, sem fengið hafa senda giróseðla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast um að gera skil sem fyrst. Aðstoð þin er hornsteinn okkar. SAA, Lágmúla 9, R. Simi 82399 Fræðslu- og leiöbeiningastöö SAA Viðtöl við ráðgjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SAA, Lágmúla 9, Reykjavik. Simi 82399 SAA — SAA Giróreikningur SAA er nr. 300 i Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aðstoð þin er hornsteinn okkar. SAA, Lágmúla 9, Rvk. Simi 82399. IÍL Hvað fannst fólKi um dag- kráríkisfjölmiðlanna í gær? Framhalflsmynda flokkarnir öesilr Sólveig Kristjánsdótt- ir, Hliðarvegi 4, Súg- andafirði. Ég horfði litið á sjónvarpið i gærkvöldi. En ég horfi yfirleitt nokkuð mikiö á þaö, mér finnst margt gott i sjónvarpinu. Það horfa vist flestir á Tomma og Jenna, mér finnst þeir vera of vitlausir. A útvarp hlusta ég dá- litið, þá aðallega fréttir. Ég er ekki ánægð með breytinguna, sem gerð var á dagskránni, að þeir skyldu færa Óskalagaþátt sjúklinga á annan tima. Þessir tónlistarþættir sem eru eftir há- degi eru hver öðrum hkir og áttu þeir að hafa þessa föstu þætti á sinum tima. Ég er mjög ósammála þessari breytingu. Finnbogi Birgisson, Breiðabliki 9, Nes- kaupstað. Nei, ég horfði litið á sjónvarp- ið i gærkveldi. Vegna vinnu minnar, þá get ég ekki svo mik- ið horft á sjónvarpið, svo að ég hef litið um það að segja. A út- varpið hlusta ég töluvert og finnst mér dagskráin fara batn- andi. Ég hlusta mikið á útvarpið eftir hádegi. Tónlistarþættirnir eru mjög göðir, sem þeir félag- ar eru meö. Anna Magnúsdóttir, Túngötu lla, Eskifirði. Ég horfði ekkert á sjónvarpið i gær og horfi yfirleitt litið á það þessa dagana. Það er svo mikið að gera i jólaundirbúningnum. Annars finnst mér dagskráin heldur léleg, svo ég missi ekki af miklu. Þrátt fyrir það er oft- ast kveikt á sjónvarpinu á kvöldin hér á heimilinu og þvi hlusta ég litið á útvarp. Ég vil þvi ekkert dæma um dagskrá þess. Agnes Karlsdóttir, Túngötu 52, Eyrar- bakka. Dagskráin i gær var léleg — mjög léleg. Ég hafði ekki áhuga á að horfa á neitt nema fréttirn- ar. Annars horfi ég yfirleitt töluvert mikið á sjónvarpið, en dagskrá þess er mjög misjöfn. Helst horfi ég á framhalds- myndaflokkana Landnemana og Konu. Þeir þættir eru alveg prýðilegir. Éghlusta heldurlitið á útvarpið en dagskrá þess er sæmileg. (Smáauglýsingar - simi 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 Hreingerningar Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðiö fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hrineið i sima 32118 Björgvin. Þrif—Hreingerningarþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum o.fl. Einnig hús- gagnahreinsun. Ódýr og örugg þjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. jDýrahald Ný bygging. Til sölu 3 hesta pláss I 6 hesta húsi i Viðidal. Uppl. I sima 99-5043 e.kl 17. Þjónusta Steypur — Múrverk — Flisalagnir Tökum að okkur steypur, múr- verk, flisalagnir og múrviðgerðir. Skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn simi 19672. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tiíboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Ryðgar billinn þinn? Góöur bill má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eöa fá föst verötilboð. Viö erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni á góöu veröi. Komið i Brautariiolt 24, eða hringið i sima 19360 (á kvöldin simi 12667). Opiö daglega frá kl. 9-19. Kannið kostnaðinn. Bilaaðstoð hf. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, simi 45366, kvöld- simi 76999. Innrömmun^F Innrömmun hefur tekið til starfa að Smiðju- vegi 30, Kópavogi, beint á móti húsgagnaversl. Skeifunni.100 teg- undir af rammalistum bæöi á málverk og útsaum, einnig skoriö karton á myndir. Fljót og góö af- greiösla. Reynið viðskiptin. Uppl. i sima 77222. (Atvinnaiboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Vísi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Börn og unglingar óskast til sölustarfa fram að jólum. Uppl. i sima 26050. Sveit. Maður óskast i sveit á Suöurlandi. Þarf aö vera vanur sveitastörf- um. Uppl. i sima 91-76628 og 99- 5284. Húsnæöióskast Ungur Norömaður óskar eftir litilli ibúð eða her- bergi, æskilegt með eldhúsað- gangi. Uppl. i sima 84699. Reglusöm kona óskar eftir litilli 2-3 herb. ibúð I Hafnarfirði. 1/2-1 árs fyrir- framgreiðsla. Simi 51955 e.kl. 5. óska eftir að taka á leigu herbergi sem allra fyrst. Ólafur Bjarnason, simi 85177 eða 85181 e.kl. 7:30. Maður um þritugt óskar eftir herbergi i Reykjavik, Kópavogi eða Hafnarfirði. Reglu- semi áskilin. Uppl. i sima 17873 eftir kl. 7 á kvöldin. Háskólanema vantar herberg jan.-júni. Fyrirframgreiösla fyrir timabilið. Reglusemi. Uppl. i sima 38094 eftir kl. 7 á kvöldin. Hafnarfjörður Ungur reglusamur námsmaður óskar eftir herbergi eöa litilli ibúö á leigu. Uppl. i sima 98-1684 Vest- mannaeyjum og 54543 Hafnar- firði. Óskum eftir 3ja herbergja ibúð i vestur- eða miðbænum, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiösla. ef óskað er. Uppl. i sima 24946. Ungt par utan af landi vantar ibúð, sem allra fyrst. Erum i námi og heitum góðri umgegni og fyrirframgreiðslu. Til greina koma skipti á litilli ibúð á Akureyri. Uppl. i sima 25206 og 39489. íc Reglusöm miðaldra hjón óska eftir litilli ibúð á leigu strax. Einhver heimilisaðstoð kæmi til greina. Uppl. i sima 51683. 3-4 herb. ibúð óskast hið fyrsta fyrir matreiöslumann á Landspitala tslands. tbúðin má þarfnast viðgerðar. Engu máli skiptir, hvar ibúðin er i bænum. Uppl. i sima 13385 eftir kl. 17 alla daga. Húsnæóiíboói Húsaleigusamnin'gur ókeypis. Þeirsem auglysa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- bloð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað, sér verulegan kostnað vi^ samningsgerö. Skýrt samnj- tngsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Ég vil leigja skólastúlku herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, er sjálf i skóla. Uppl. i sima 93-1707. Til leigu mjög góð 4ra herbergja ibúð. Leigist frá 1. febr. 1981. Reglusemi áskilin. Til- boð er greinir fjölskyldustærð, at- vinnu og greiðslugetu, sendist Visi fyrir kl. 12 18. desember n.k. merkt „Fossvogur 7788”. 2íi Okukennsla ökukennarafélag tslands auglýs- ir: Okukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. FriöbertP. Njálsson 15606 BMW 320 1980 12488 Guöbrandur Bogason 76722 Cortina Guöjón Andrésson 18387 Galant 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson Toyota Crown 1980 77248 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 GylfiSigurðsson 10820 Honda 1980 HallfriðurStefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 Helgi Jónatansson, Keflavik Daihatsu Charmant 1979 92-3423, Helgi K. Sessiliusson 81349 Mazda 323 1978 Lúðvik Eiðsson 74974 Mazda 626 1979 14464 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef Bifhjól. Ragnar Þorgrimsson 33169 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason 75224 Datsun Bluebird 1980 ÞórirS. Hersveinsson 19893 Ford Fairmount 1978 33847 Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626 Bifhjólakennsla. Finnbogi G. Sigurösson 51868 Galant 1980 ökukennsla— æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top.árg. ’79. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli. ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — æfingatimar. Þét getið valið hvort þér lærið á Colt '80 litinn og lipran eða Audi '80. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri,? Utvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.