Vísir - 16.12.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 16.12.1980, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 16. desember 1980 VlSIR 25 útvarp klukkan 22.35: útvarp t!!! Á dagskrá útvarpsins i' kvöld er Orð kvöldsins á jólaföstu. Um- sjónarmaður þáttarins er Guð- brandur Magnússon og kallast þátturinn „Nú er hann enn á norðan”. „Nýlega var haldin hér ráð- stefna á Akureyri á vegum Fjórð- ungssambands Norðlendinga, sem fjallaði um menningarsam- skipti á Norðurlandi”, sagði Guð- brandur, er blaðamaður sló á þráðinn til hans. „Ég ræddi þar við nokkra þátt- takendur, þá Kristin G. Jóhanns- son, Orn Inga, Einar Njálsson, Pétur bórarinsson og Sturlu Bragason. Verkefni ráðstefnunn- ar var að samhæfa menningar- starf á Norðurlandi, þannig að fleiri nytu góðs af þvi og að hver og einn væri ekki að pukrast i si'nu Sjónvarp kl. 22.45: Rikl í ríklnu Jón Baldvin Hannibalsson, rit- stjóri Alþýðublaðsins mun stýra umræðuþætti i beinni útsendingu i Sjónvarpinu i kvöld, og ber hann heitið: Verkalýðshreyfingin: Riki i rikinu? ”. Jón Baldvin mun fá til umræðu um stöðu verkalýðshreyfingar- innar þá Ásmund Stefánson ný- kjörinn forseta Alþýðusambands Islands, Sigurð Lindal prófessor og Guðmund Sæmundsson verka- mann frá Akureyri, en hann var i kjöri til forseta Alþýðusambands tslands á þingi þess á dögunum. Auk þess koma fleiri fram i þætt- inum. „Nú er hann enn á norðan horni. Einnig að reynt yrði að ferðast meira með leikrit og sýn- ingar o.fl. Jafnframt að koma henni meira á framfæri i f jölmiðl- um, sérstaklega i rikisfjölmiðl- um, sem þátttakendur á ráðstefn- unni voru sammála um að alltof litið væri sinnt. Einnig er ég með norðlenskan pistil sem Steinar borsteinsson, formaður Neytendasamtakanna á Akureyri og nágrennis. flytur, um neytendamál. Leikið verður af plötu sem söngfélagið Gigjan gaf út nýlega og hefur sama og ekkert heyrst i útvarpinu. bað rennir stoðum undir þessa gagnrýni. sem kom fram á ráðstefnunni, að það heyr- ist afskaplega litið frá lands- byggðinni”, sagði Guðbrandur að lokum. Sigurður Lindal og Ásmundur Stefánsson verða á meðai þátttakenda í umræðuþættinum i kvöld. Miðvikudagur 17. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi 11.00 Hver var Jesús? Bene- dikt Arnkelsson cand. theol. les þýðingu sina á grein eftir Ole C. Iversen. 11.30 A bókamarkaðinum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 12,00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa. — Svavar Gests. , 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Janos Starker og Julius Katchen leika Sellósónötu nr. 2 i F- dúr op. 99 eftir Johannes Brahms / BrUssel-trióið leikur Trió nr. 1 i Es-dúr eftirLudwig van Beethoven. 17.20 Otvarpssaga barnanna: „Uimnariki fauk ekki um koll” eftir Armann Kr. Kinarsson. Höfundur les (91. 17.40 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Unglingar o g jólaundirbúningur Kristján E. Guðmundsson sér um þáttinn. 20.35 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútimalónlisl. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 21.45 Aldarminning Olafs- dalsskólans, eftir Játvarö Jökul Júliusson. Gils Guð- j mundsson les (4). j 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. ■ Dagskrá morgundagsins. . Orð kvöldsins á jólaföstu. . 22.35 Ríkisútvarpið fimmtiu ára 20. des.: t'r skreppu minningana. Vilhelm G. J Kristinsson fyrrverandi I fréttamaður hjá útvarpinu I talar viö nokkra starfsmenn I meö langan feril aö baki. | 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. | I sjónvarp Miðvikudagur 17.desember 18.00 Karbapabbi. Endur- sýndur þáttur úr Stundinm okkab frá siðastliðnum sunnudegi. 18.05 öðruvísi. Pólsk kvik- mynd fyrir unglinga. — 1 jólaleyfinu er nokkrum ung- lingum i Varsjá boðiðá skiöi til kunningja sins, sem á heima i fjallaþorpi. bangað er einnig boöið stúlku af munaöarleysingjaheimili, og brátt kemur i Ijós að hún er öðruvisi en hinir ungl- ingarnir. Þyöandi er bránd- ur Thoroddsen. 19.25 illé. 19.45 Fréttaágrip á tákiunáli. 20 00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglysingar og dagskrá. 20.40 Va ka. Siðari þáttur um bækur. Stjórn upptöku: Kristin Pálsdóttir: 21.25 Kona. Fimmti þáttur. 22.35 Samtal við Deng.Frétta- maöur jú gós la vnesk a sjónvarpsins fór nýveriö til Kina og ræddi þar viö Deng’ Xiaoping, sem talinn er valdamesti maður Kina- veldis um þessar mundir. Þyöandier Jón Gunnarsson. 23.15 Dagskrárlok. I (Þjónustuauglýsingar J ASKRŒT ER AUÐVELD! / Ég óska eftir að gerast áskrifandi að Vísi \ I i SLOTTSLISTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga# úti- og svalahurð- ir með Slottlisten« varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sfmi 83499. ^Sjónvarpsviðgerðir^ á iíf Heima eða verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- .sími 21940. Nafn Heimilisfang Sími Sendu seðilinn til Vísis Síðumúla 8 eða hringdu í síma 86611 og við sjáum um framhaldið. Þvo tta véla við gerðir Leggjum áherslu á snögga og góða þjónustu. Gerum einnig við þurrk- ara, kæliskápa, frystikistur, eldavélar. Breytingar á raf- 4 c æ lögnum. Margra ára reynsla f viðgerðum á heimilistækjum Raftækjaverkstæði Þorsteins sf. Iföfðabakka 9 — Sími 83901 Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna ER STIFLAÐ? Niðurföll/ W.C. vaskar, baðker o.fl. komnustu tæki. 71793 og 71974. vtt: O Asgeir Halldórsson Húsaviðgerðir 16956 'g 84849 íX-li Við tökum okkur allar mennar viö geröir, m.a. sprungu-múr- og þakviðgerð- ir, rennur og niðurföll. Gler- isetningar, girðum og lag- færum lóðir o.m.fl. Uppl. I sima 16956. r Vé/a/eiga He/ga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvík. Simi 33050 ~ 10387 Dráttarbeisli— Kerrur Smfða dráttarbeisli fyrir allar gerðir bfla, einnig allar gerðir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Sími 28616 (Heima 72087). n' Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar f sima 43879 Anton Aðalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.