Vísir - 17.12.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 17.12.1980, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 17. desember 1980 vlsm ® SIGURÐUR SVEINSSON „Sigurður mesta stór- skytta... - sem ég hef iengi séð”, segir Stenzel — „Sigurður Sveinsson er mjög athyglisverður leik- maður og mesta stórskytta sem ég hef séð lengi”, sagði handknattleiksþjálfarinn kunni, Valdo Stenzel — þjálfari V-Þjóðverja i viðtali við iþróttablaðið. Þess má geta að v-þýska liðið Dankersen hefur áhuga á að fá Sigurð til liös við sig — eftir B-keppnina i Frakklandi. —SOS Þorvalflur til liðs við valsmenn... Skagamenn fá efnllegan leikmann frá Borgarnesi Knattspyrnupunktar... Þorvaldur Þorvaldsson mið- vallarspilari i knattspyrnu úr Þrótti — er byrjaður að æfa af fullum krafti meö Valsmönnum og bendir allt til að hann gangi til liðs við þá. Þorvaldur sem lék með unglingalandsliðinu við góðan orðstir fyrir nokkrum ár- um, hefur ekki náð sér á strik með Þróttarliðinu. Þorvaldur lék með Valsmönn- um — æfingarleik gegn Vikingum fyrir stuttu. Skagamenn fá efnilegan leikmann Skagamenn hafa fengið til liðs við sig Gunnar Jónsson -mjög — Það var mikii barátta hjá okkur og strákarnir höfðu virki- lega gaman af þessu, sagði Arni Indriðason, fyrirliði „pressuliös- ins” i handknattleik, eftir að liðið var búið að leggja landsliðið að velli 24:23 i iþróttahúsinu á Sel- fossi i gærkvöldi. Árni Indriðason átti stórleik — skoraði 5 glæsileg mörk, fiskaði þrjú vitaköst og var eins og klettur i vörninni. Þá átti „gamli refurinn” Viðar Simonarsson mjög góðan leik — klókur leik- maður, sem gerði landsliðsmönn- unum lifið leitt. Sæmundur Stefánsson úr FH var einnig mjög traustur, en annars var það liðs- heildin sem skóp sigur pressu-liðsins, sem stjórnað var af Þórarni Ragnarssyni og Her- efnilegan leikmann,sem lék með Skallagrimi frá Borgarnesi. Gunnar er mjög snjall miðvallar- spilari — var lykilmaður Skalla- grims. sem tryggði sér sæti i 2. deildarkeppninni sl. sumar. BALDVIN ELÍASSON... leik- maður með Fram varð fyrir þvi óhappi fyrir stuttu að það skarst manni Gunnarssyni. Þórarinn fór á kostum. „Pressan” komst yfir 9:5, en staðan var 13:13 i leikhléi. Þegar 10 min. voru til leiksloka, var „Pressan” yfir 22:18, en leiknum lauk 24:23. Allir leikmenn liðanna skoruðu mörk i leiknum — nema mark- verðir: „PRESSAN” — Arni 5(1), Sæ- mundur 4, Viðar 4(2), Þorbjörn G. 3, Arni S. 2, Jóhannes Stefáns- son 2, Konráð 1, Gunnar L. 1, Lárus Karl 1 og Gunnar Gislason 1. LANDSLIÐIÐ Páll B. 4(2), Steinar 4, Steindór 3, Páll Ó 3, Guðmundur G. 2, Atli 2, Ólafur J. 2, Sigurður S, 2 og Stefán H. 1. —sos sundur hásin, þegar hann var á æfingu. Valþór með Eyjamönnum? Það getur farið svo að Valþór Sigþórsson.sem lék lykilhlutverk ivörn FH-liðsins sl. keppnistima- bil gangi aftur til liðs við Eyja- menn en hann starfar nú i Eyjum. JÓN ODDSSON...miðherji KR- liðsins, hefur að undanförnu æft með Vikingi. Úlfar til Blikanna? Úlfar Hróaldsson.bakvörðurinn sterki hjá Þrótti, hefur verið orðaður við Breiðablik og bendir allt til að hann leiki með Kópa- vogsliðinu i sumar. —SOS Kellavík mætir Grlndavlk... - og Ármann leíkur Vlð ÍR Keflavik mætir Grindavík i 1. deildarkeppninni i körfuknattleik i Keflavik kl. 19.30 i kvöld og i Höllinni mætast kl. 20.00 Ar- mann-ÍR i 2. deildinni i hand- knattleik karla. Stórlelkur Arna - begar ..pressan” lagöi landsiiðið 24:23 Þau fengu viðurKennlngu • ÞORVALDUR ÞORVALDSSON. miðvallarspilarinn leikni. rBÍáaskýrÍánl Jose Maria Maguregui, fram-1 I kvæmdastjóri i Espanol ál I Spáni, mætir i sömu bláu skyrt- I | unni á alla heimaleiki liðs sins, I | og bláu skyrtuna má konan hans | | alls ekki þvo. Ástæðan . Jú, | jfélögin hans, Espanol og Al- | jmeria, hafa ekki tapað leik á . | heimavelli siðan hann fyrst fór i ! jþá bláu á völlinn fyrir tveim ! ijírum .. Útnefning á „iþróttamanni árs- ins” i hinum ýmsu iþróttagrein- um, sem stundaðar eru á vegum ÍSÍ, fór fram i fyrrakvöld. Að út- nefningunni stóðu Frjáls verslun, útgefandi iþróttablaðsins og ÍSÍ. Sjá hinar ýmsu stjórnir sérsam- bandanna innán iSÍ um að velja þann besta á árinu i hverri grein og urðu þessi fyrir valinu: Fremri röð frá vinstri: Kristin Magnúsdóttir (badminton), Ás- laug óskarsdóttir (fimleikar), Sigurrós Karlsdóttir (iþróttir fatlaðra), Ragnhildur Sigurðar- dóttir (borðtennis), Skúli Óskars- son (lyftingar). Aftari röð: Björn Þór ólafsson (skiði), Gunnlaugur Jónasson (siglingar), Hannes Ey- vindsson (golf), Bjarni Ag. Frið- riksson (júdó), Óskar Jakobsson (frjálsar), Torfi Magnússon (körfuknattl.), Leifur Harðarson (blak), Páll Björgvinsson (hand- knattl.), Karl Eiriksson (skot- keppni), Ingi Þór Jónsson (sund). Á myndina vantar tvo verðlauna- hafa, Matthias Hallgrimsson (knattspyrna) og Pétur Yngva- son (glima). Litir: Rauöir/hvítir Bláir/hvítir Stæröir: 33—44 Verð: kr. 44.500.- nýkr. 445.- Litir: Rauðir/hvítir Bláir/gulur Stæröir: 34—44 ' Verö: kr. 53.900.- nýkr. 539.- Litir: Rauður/blár Stæröir: 35—40 Verð: kr. 68.900.- nýkr. 689.- Hjólaskautatöskur Litir: Blár/rauður Verö: kr. 8.900.- nýkr. 89,- Iferslunin /I14RKID Suðurlandsbraut 30 Sími 35320

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.