Vísir - 17.12.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 17.12.1980, Blaðsíða 14
14 Enginn kaupir rúm eða sófasett r»o tr»öl lir* Blldshöföa 20, Reykjavik Simar: 81410 og 81199 nema skoða vand/ega það feikna úrva/ sem við bjóðum m Smurbrauðstofan BJORIMirJN Njólsgötu 49 - Simi 15105 (Sallcrp Eækjartors Hafnarstrœti 22 OPIÐ í DESEMBER ’80 Frá kl. 10—22 alla daga nema sunnudaga frá kl.14—22 MYNDLISTARDEILD: MÁLVERKASÝNING Jóhanns G. Til sýnis og sölu 52 olíumálverk og vatnslitamyndir, ásamt eftirmyndum af verkum sama höfundar (tölusett og árituð 200 eintök) TÓNLISTARDEILD: ÍSLENSKAR HLJÓMPLÖTUR Allar þær nýjustu ásamt eldri plötum — yfir 250 titlar vtsm Miövikudagur 17. desember 1980 Kosningfn um „Mann ársins 1980”: § Rðð efstu manna verulega breytt Kosning lesenda Visis um „Mann ársins 1980” er nú i full- um gangi og hafa oröiö veruleg- ar sviptingar á röð efstu manna frá þvi sem áöur var. Þau þrjú sem fengið hafa langfiest at- kvæði, eru — i stafrófsröö — Matthias Hallgrimsson, knatt- spyrnumaöur, Skúli Óskarsson, lyftingamaður og Vigdis Finn- bogadóttir, forseti tslands. Um siöustu mánaðamót voru þau Guðlaugur Þorvaldsson, rikissáttasem jari, Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra, og Vigdis Finnbogadóttir lang- efst, en nú hafa þeir Guölaugur og Gunnar dregist aftur úr — alla vega i bili. Lesendur Visis eru hvattir til að taka þátt i þessu kjöri sem lýkur fyrir jólin en úrslitin verða birt strax eftir jól. Ýmsar ástæður Þeir, sem greiöa atkvæöi i kosningunni um „Mann ársins 1980”, gefa ýmsar skýringar á vali sinu. Þeir, sem kosið hafa Matthias Hallgrimsson gefa yfirleitt þá skýringu að hann hafi „veriö svo góöur með Val”. Stuöningsmenn Skúla Óskars- sonar nefna að sjálfsögöu yfir- leitt heimsmetiö sem hann setti i réttstööulyftu á árinu. Og þeir, sem kjósa Vigdisi nefna forsetakjör hennar, auk þess sem þeir hæla mannkost- um hennar. „Mikill persónu- leiki, djörf og dugleg”, er t.d. einkunn eins lesenda blaösins um Vigdisi. Nokkur ný nöfn hafa bæst i hópinn frá þvi siðast var sagt frá stööunni i kosningunni. Þar má nefna Sigurð Sveinsson, handboltamann, Jóhönnu Tryggvadóttur hjá tsportó og Manuelu Wiesler, flautuleikara. Atkvæðaseðillinn verður birt- ur i Visi daglega fram að helg- inni og eru lesendur hvattir til aö greiða atkvæöi. —ESJ I Matthias Hallgrimsson Skúli óskarsson Vigdis Finnbogadóttir. MAÐUR ÁRSIHS Aö minu mati er maður ársins 1980: Nafn: Ástæða:.. Nafn sendanda: Heimilisfang:................................................ Sveitarfélag:..........................................Sími:. EINAR OLGEIRSSON ISLAND I SKUGGA HEIMSVALDA- STEFNUNNAR JÓN GUÐNASON SKRÁÐI Forvitnileg og umdeild bók „Bókin skilur eftir meira af fróðleik en margar endurminningabækur annarra stjórnmálaleið- toga sem úthafa komið á undanförnum árum ... Það er ábyggilega gleði- og ánægjuefni fyrir áhugamenn um sagnfræði og stjórnmál að fá í hendur þessa bók enda hefur Einar víða komið við í þjóðfrelsis- og verkalýðsbaráttu undan- farna áratugi.” Atli R. Halldórsson, Dagblaöiö. Afraksturinn eróneitanlega markverð bók. Einar lék, og sú fylking sem hann stóð í, það hlutverk hér á landi, að minningar hans hljóta að sæta tíðindum, hann er manna ósljóastur (og þarf ekki að miða við háan aldur hans til að segja það), ræður yfir mikilli þekkingu og yfirsýn og í ýmsum atriðum segir hann frá því af eigin reynslu sem ekki eru aðrar heimildir jafngildar um... í heild verðskuldar þessi bók að vekja mikla athygli, umræðurog í vissum atriðum andmæli. Helgi Skúli Kjartansson, Helgarpósturinn. „Það er aldeilis óskiljanlegt hvað svona menn eru að gera í pólitík ... það er hálf hjákátlegt að æðstiprestur Moskvuflokksins á íslandi skuli hafa fallið tvisvar í formyrkvan persónudýrk- unarinnar. Fyrst með því að fórna Stalín flestum árum ævi sinnar og jafnframt, á sama tíma, að dýrka Ólaf Thors. Og þess sjást ekki merki að Einar sjái þversögnina í þessu öllu saman.“ Alþýöublaðið. „Það er merkilegt að lesa frásögn Einars um það, hversu náin tengsl urðu milli hans og Ólafs Thors í sambandi við myndun nýsköpunar- stjórnarinnar, hvernig þessir fornu andstæðing- ar slíðruðu sverðin og létu framar öðru þjóðar- heill ráða ferðinni ... í þessari ágætu bók Einars Olgeirssonar er sögð mikil og margslungin pólitísk saga íslendinga á umbrotatímum ... fyrirkomandikynslóðirerhér mikil fróðleiksuppspretta að ausa af.“ Einar Laxness, Þjóðviljinn. Verð kr. 19.885. Félagsverð kr. 16.900. Mál og menning Miövikudagur 17. desember 1980 15 vísm looreglu pjonsms a Sauö arkroki: l gæsluvarðhaldi i 45 daga vegna gruns um ffkniefnasðlu Upphaf málsins var það, að í byrjun september á síð- asta ári, báru tveir ungir menn, sem handteknir höfðu verið grunaðir um fíkniefnamisferli, að þeir hefðu keypt töluvert magn af eiturlyfjum af umrædd- um lögregluþjóni. Að mestu leyti var um að ræða mari- huana, eða nærri þrjú kíló, en einnig nokkuð af LSD, amfetamini og dexedríni. Ungu mönnunum bar saman um að hafa i flestum tilfellum fengið eiturlyfin afhent á heimili lögreglu- þjónsins við Fálkagötu i Reykja- vik. Við leit i ibúðinni fundust þrjú filmubox „eitt með meintu marihu- ana, annað með meintum fræjum af sömu gerð og hið þriðja með meintum hassefnaleifum”, eins og segir i úrskurði sakadóms i ávana- og fikniefnamálum. Við yfirheyrslu sagðist lögregluþjónninn ekki hafa komið nærri meðhöndlun fikniefna undanfarna mánuði. Sakadómur úrskurðaði manninn i þrjátiu daga gæsluvarðhald, — úrskurðinum var áfrýjað til Hæsta- réttar, sem staöfesti hann meö dómi. Annar ungu mannanna hélt þvi fram við yfirheyrslur, að hann hefði tvívegis lagt hluta af kaup- verði eiturlyfjanna inn á ávisana- reikninga lögregluþjónsins. Við rannsókn á ávisanareikningunum kom i ljós að þessi framburður var réttur. Tíð ferðalög til borga í Evrópu,og Bandaríkjanna Lögregluþjónninn kvaðst við yfirheyrslu hafa stundað nám i Bandarikjunum frá ársbyrjun 1978 og fram i miðjan júli 1979. A þess- um tima hafði hann ferðast sex sinnum milli Islands og Bandarikj- anna. Þar fyrir utan hafði hann i júli 1978 tekist á hendur fjórtán daga ferð um Evrópu, og þá átt leið um eftirtalda staði i þessari röð: 1) Kaupmannahöfn,2)Lundur, 3) Kaupmannahöfn, 4) Frankfurt, 5) Luxemborg, 6) Brussel, 7) Rotter- dam, 8) Amsterdam, 9) Rotter- dam, 10) London, 11) Luxemborg, 12) Keflavikurflugvöllur. Með lög- regluþjóninum i þessari ferð var tslendingur, sem i fyrra var dæmd- ur i tveggja og hálfs árs fangelsi i Gautaborg fyrir fikniefnamisferli. Handtekinn í Bandaríkjun- um Viku eftir heimkomuna úr þess- ari ferö fór lögregluþjónninn aftur til útlanda, og á þremur dögum kom hann við á eftirtöldum stöðum -1) Keflavikurflugvöllur, 2) Glas- gow, 3) London, 4) Rotterdam, 5) Amsterdam, 6) Rotterdam, 7) London, 8) New York. fiéttaaúki Texti: Páll Magnússon Fyrir hvoruga ferðina hafði lög- regluþjónninn sótt um eða fengið erlendan gjaldeyri. Hinsvegar hafðihann viðkomuna til Kennedy- flugvallar 3. ágúst haft i fórum sin- um rúmlega fimm milljónir is- lenskra króna i hollenskum gyllin- um. Við rannsókn málsins kom einnig fram staðfesting frá Drug Enforce- ment Administration i London, að lögregluþjónninn hefði 21. mars 1978 verið handtekinn i Bandarikj- unum, og þá haft i fórum sinum eitt hundrað lyfjatöflur og samsvar- andi tæplega fimm milljónum króna i bandariskum dollurum. //CannabiS/ amfetamín og cocain." Þann 5. október i fyrra úrskurð- aði sakadómur i ávana- og fikni- efnamálum, að fimmtán dögum skyldi bætt við þá þrjátiu daga, sem lögregluþjónninn hafði þegar setið i gæsluvarðhaldi. Þann sama dag barst telex-skeyti frá fulltrúa dómsins, sem sendur hafði verið til Sviþjóðar i þvi skyni að yfirheyra Islendinginn sem þar var i fangelsi fyrir fikniefnamisferli, — þann hinn sama og hafði verið feröafé- lagi lögregluþjónsins og getið er um hér að framan. Skeytið var svo- hljóðandi: „Yfirheyrsla hafin yfir .....Ber........ sökum um fikni- efnabrot, cannabis, amfetamin og cocain”. Þessum gæsluvaröhaldsúrskurði var einnig áfrýjað til Hæstarétttar, sem staðfesti hann með dómi. Framhaldið er svo eins og áður hefur komið fram, — manninum varsleppt úr gæsluvarðhaldi seinni hluta október i fyrra, og réöst hann svo sem lögregluþjónn til embættis fööur sins á Sauðárkróki i sumar. Sakadómur i ávana- og fikniefna- málum lauk sinni rannsókn fyrir nokkrum dögum og er málið nú hjá rikissaksóknara til frekari ákvörð- unar. Jóhann Salberg Guðmundsson, sýslumaður á Sauðárkrðkl: „Hann er sonur minn og ég trúi honumM //Hann hefur veriö áður hjá mér í afleysingum og er vel hæfur og vel gefinn maöur. Ég treysti honum fullkomlega fyrir starfinu"/ sagöi Johann Salberg Guö- mundsson/ sýslumaður á Sauðárkróki/ þegar blaða- maöur spurði hann um ástæður þess, að hann réð umræddan mann til lög- reglustarfa. — Hefðirðu rá'ðið þennan mann, eftir það sem á undan var gengið, ef hann hefði ekki verið sonur þinn? „Það er aldrei sama hver maö- urinn er og það verður að skoða hvert mál fyrir sig. Ég veit mörg dæmi þess, að ýmsu hefur verið kastað að mönnum, sem siðan hef- ur reynst vera haldlitið, og ég vil ekki dæma menn fyrirfram. Það hefur ekki verið lögð fram nein ákæra eða fallið nokkur dómur i þvi máli sem hér um ræðir”. — En ef einhver grunur leikur á um afbrot af þessu tagi — finnst þér þá rétt að ráða viðkomandi til lög- gæslustarfa? „Það er matsatriði og fer eftir hverju máli fyrir sig”. — Ert þú sjálfur viss um sak- leysi viðkomandi af þeim afbrot- um, sem hann er grunaöur um að hafa framiö? „Ég er það. Þú komst sjálfur inn á það að hann er sonur minn, og ég trúi honum. Þaö myndir þú sjálf- sagt gera lfka”. ■ ■ nm aivi //3. 2x25 watta RMS/8 ohm magnari útvarp meö 3 byigjum. LB.MB, og FM. Sjálfvirkur spilari meö stilli- hnöppum aö framan. Cassettu segulbandstæki meö Dolby. Tvísklptar hlllur úr vió. Verð með öllu kr. 1.059.700 EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10 A Sími 16995 Hifi SM 335 Há gæöa FET útvarpstæki með FM og miöbylgju. Sérbyggður for- magnari meö blöndunarmögu- leikum á hljóði. 2x40 watta RMS/8 ohm magnari. Beindrifin plötu- spilarl meö Innbyggöu minni. Cassettu takl með vökvadempuðu loki og Doiby. Tviskiptar hillur. Verð með öllu kr. 998.900 . Þ*Hi *r samvaHn taki. nill ÖM 4oU Há gæöa FET útvarpstæki meö FM og miöbylgju. Sérbyggöur kraft magnari 2x40 wött RMS/8 ohm Sjálvirkur plötuspilari. Cassettu- segulband með Dolby. Tviskipar hlllur. Verð með öllu kr. 835.100. Sérstök kjör til jóla: utborgun kr. 250.000. eftlrstöðvar ó 4. mónuðum Utborgun kr. 400.000. eftlrstöðvar ó ö mónuðum Allt harmonerar eaman og pú ert viss um aö allir hlekkirnir eru jafn aterkir. Veriö velkomin að skoða og hlusta pessi glœsilegu tæki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.