Vísir - 17.12.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 17.12.1980, Blaðsíða 20
20 Miðvikudagur 17. desember 1980 vtsiR \ „Midnlght Express” i í - kvikmynd um i i tyrkneskt helvíti i verður sýnd i stjdrnubló í janúar-mánuði ! | Ein af umtöluöustu kvik- | inyndum siftari ára, ..Midnight | Express”. verður sýnd í i Stjiirnubiói í janúar. I Kvikmynd þessi byggir á sönnum atburðum. Bandarikja- | mahur, Billy Hayes, felur hass | innan klæfta og reynir aö kom- | ast meö þaö i gcgnum öryggis- • vörsluna á flugvellinúm i Istan- ■ bul. Uann er tekinn þar og fær { aö kynnast fyrknesku dóms-og j fangelsiskerfi, sem er þannig, J aö þvi honum er tjáö, aö ef lög- J íræöingur er grunaður um aö J vera heiðarlegur, þd ,er hann j sviptur réttindum sfnum’. Billy I Hayes dvelur druni saman í I tyrkneskum fangelsum, þar I sem hann er kvalinn og troöinn I niöur i svaðið, þar til hann er aö | lokum settur inn á deild 13, sem j er fyrir geöveika fanga. Enginn | getur h jálpaö honum tit úr þessu Umsjón: Elias Snæ- land-Jóns- son. viti, hann veröur aö trcysta á sjálfan sig tii aö halda vitinu og komast á brott. Tyrknesk yfirvöld uröu mjög reið þegar mynd þessi var frumsýnd. cn sannleikanunt verður Hka hver sárreiöastur. En þótt myndin gerist i Tyrk- landi, og byggi á raunveruleg- um atburöum, þá hefur veriö bent á, aö svipað gæti gerst i mörgum öðrum löndum. Alan Parker leikstýrir þessari mynd, en Oliver Stone samdi handritiö eftir bók Billy Hayes j og VVilliams Iloffers. j Af öörum myhdurn, sem j væntanlegar eru i Stjörnubidi, i má nefna ..CACTUS JACK" j meö KIRK DOUGLAS og ANN- MARGRET i aöalhlutverkuin, ■ „THENEXT MAN’ meö SEAN | CONNERY, og gamia mynd J meö SYLVESTER STALLONE J — „THE LORDS OF FLAT- J BUSH”, en hún fjaílar um leð- J urjakkagæja i Brooklyn i New J York árið 1957. I Ný kasetta frá Vísnavinum Bubbi og Egill eru meðal þeirra, sem koma viö sögu á kasettu Visna- vina. Visnavinir kynntu nýja kasettu ásiðasta Vi'snakvöldi ársins, sem haldið var á Hótel Borg i gær- kvöldi. Að vanda var fjölmennt á Visnakvöldinu og margir lista- menn létu i' sér heyra, bæði þekkt- ir og óþekktir. Kasettan, sem Vi'snavinir kynntu i gær, var önnur kasettan, sem kemur út á vegum félagsins. A henni er valið efni frá Vi'sna- kvöldum ársins, sem nú er að liða. Meðal þeirra, sem koma við sögu á kasettunni, má nefna Egil Ólafsson, Bubba Morthens, Kjartan Ragnarsson, Róbert Arnfinnsson, Sigrún Björnsdóttir og Jóhannes Hilmisson. Þess má geta að jólaglögg var borið fram á Visnakvöldinu i gær og kertaljós voru á borðum, svona rétt til þess að minna á komandi hátið. fíÞJÓÐLEIKHÚSIfl Blindleikur Ballett við tónlist Jóns Ásgeirssonar Höfundur dansa: Jochen Ulrich Hljómsveitarstjóri: Ragnar Björnsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Lýsing: Kristinn Danielsson. Frumsýning 2. jóladag. 2. sýning laugard. 27. desem- ber 3. sýning þriöjudag 30. desember. • Nóttogdagur 7. sýning sunnudag 28. desember Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200. Ný og geysivinsæl mynd meö átrúnaðargoöinu Travolta sem allir muna eftir úr Grease og Saturday Night Fever. Telja má fullvist að áhrif þessarar myndar verða mikil og jafnvel er þeim likt við Grease-æöiö svokallaða. Leikstjóri James Bridges Aðalhlutverk John Travolta, Debra Winger og Scott Glenn Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö innan 10 ára Myndin er ekki við hæfi yngri barna. Sími50249 óskarsverðlauna- myndin: I Næturhitanum ( In the heat of the nieht Myndin hlaut á sinum tima 5 Óskarsverölaun, þar a meðal, sem besta mynd og Rod Steiger, sem besti leik- ari. Leikstjóri: Norman Jewison Aðalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poitier. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9 óheppnar hetjur jcorsc Sc< lock t iuui.Williom R.ij ottd Spennandi og bráðskemmti- leg gamanmynd um óheppna þjófa sem ætla aö fremja gimsteinaþjófnað aldarinn- ar. Mynd með úrvalsleikur- um svo sem Robert Redford, George Segal og Ron (Katz) Leibman. Tónlist er eftir Quinsy Jones og leikin af Gerry Mulligan og fl. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Sími 32075 Jólamyndin80 /.XANADU" Xanadu er viðfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd meö nýrri hljómtækni: dolby stereo, sem er það fullkomnasta I hljómtækni kvikmyndahúsa i dag. Aöalhlutverk: Olivia Newton-John, Gene Kellyog Michael Beck. Leikstjóri: Robert Green- wald. Hljómlist: Electric Light Orchestra. (ELO) Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Hækkað verö h*MHI£N,«l«l'k.HcrBU:iliMfll -joaara -.imgnni -..nnwi' LAUGARAS B I O /J| Bílbeltin jjp- hafa bjargað 0ÍL4LEIG4 Skeifunni 17\ Simer 81390 Kóngulóarmaðurinn birtistá ný Islenskur texti Afarspennandi og bráð- skemmtileg ný amerisk kvikmynd i litum um hinn ævintýralega Kóngulóar- mann. Leikstjóri. Ron Satlof. Aðalhlutverk: Nicholas Hammond, JoAnna Cameron. Sýnd kl. 5-7 og 9 Dæmdur saklaus fslenzkur textl Hörkuspennandi sakamála- mynd i litum með úrvals- leikurunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Red- ford. Endursýnd kl. 11 Bönnuð börnum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.