Vísir - 17.12.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 17.12.1980, Blaðsíða 25
MÍðvifctiáágur 1l7. desember löfed VlSLR 25- Utvarp klukkan 21.45 Elnhverskonar ’kennaraskóllfi A dagskrá útvarpsins i kvöld er næst siðasti þátturinn um Aldar- minningu ólafsdalsskóla eftir Játvarð Jökul Júliusson bónda i Reykhólasveit. Gils Guömunds- son les fjórða lestur. „ólafsdalsskóli var búnaðar- skóli, helsti búnaðarskóli landsins, starfaði hátt á þriðja áratug. Hann var stofnsettur árið 1880. Og hvað merkilegast við þennan skóla, jafnframt þvi að vera búnaðarskóli>má segja aö hann var lika einhvers konar kennara- skóli. Þvi að mjög margir nem- Sjónvarp kl. 18.05 ODruvlsl Sjónvarpið sýnir i dag klukkan rúmlega 18 mynd fyrir börn og unglinga sem fjallar um pólsk ungmenni. Myndin lýsir er nokkrum ung- lingum i Varsjá er boðið á skiði til kunningja sins sem býr i fjalla- þorpi þar sem gott skiðaland er til staðar. 1 förinni er ung stúlka sem alist hefur upp á munaöar- leysingjahæli og kemur brátt i ljós að hennar uppeldi hefur orðið til þess að hún er öðruvisi en hinir unglingarnir og tiltæki hennar önnur. endur úr ólafsdalsskóla urðu kennarar, þá var náttúrulega enginn kennaraskóli til en þó var visir að honum i Flensborgar- skóla en Kennaraskólinn var stofnaður 1908. Nemendur úr ólafsdalsskóla urðu auðvitað kennarar i bændaskólum sem komu nokkru seinna bæði á Hvanneyri, Hólum og Eiðum. Einnig urðu nokkrir þeirra barnakennarar, sumir áratugum saman”, sagði Gils Guðmunds- son, fyrrverandi alþingismaður. útvorp Fimmtudagur 18. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis óskarsdóttir les sögu sina „Skápinn hans Georgs frænda” (4). 9.20 L eik fim i . 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir.' 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 10.45 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Armannsson. Rætt viö Georg Olafsson verðlagsstjóra. 11.00 Tónlista rra bb Atla Heimis Sveinssonar. Endurtekinn þáttur frá 13. þ.m. um ,,Verkl3rte Nacht” op. 4 eftir Arnold Schön- berg. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12. 2 Ö Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Fimmjudagss.vrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Arth- ur Grumiaux og Lamour- eux-hljómsveitin leika Fiölukonsert nr. 4 i d-moll eftir Niccolo Paganini: Franco Gallini stj./Filharm- óniusveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 41 i C-dúr „Júpiter” (K551) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart; Karl Böhm stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Himnariki fauk ekki um koll” eftir Armann Kr. Einarsson. Höfundur les (10). 17.40 Litli barnatiminn. Heiðdis Norðfjörð stjörnar barnatima frá Akureyri. Gisli Jónsson menntaskóla- kennari heldur áfram að segja frá bemskujólum sin- um i Svarfaöardal. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00. Fréttir. Tílkynningar. 19.50 Daglegt mál.Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.55 A vettvangi, 20.20 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá máli út af ráös- konukaupi. 20.40 Frá afmælistónleikum Karlakórs Akurevrar 2. febrúar i ár. Söngstjórar: Guðmundur Jóhannsson og Askell Jónsson. Undir- leikarar: Jonathan Bager og Philip Jenkins. 21.10 Leikrit: „Tólf ára” eftir Rolf Thoresen. Þýðandi: Torfey S teinsdó11ir . Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leik- endur: Pétur tólf ára, Felix Bergsson. Afi, Valur Gisla- son. Móðirin, Guörún Asmundsdóttir. Faöirinn, Steindór Hjörleifsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Játvarður Jökull Júliusson. I I Hárgreiðslu- og snyrtivöruverslunin EVITA Laugavegi 41 - Sími 28828 Hárgreiðslustofan býður upp á: Allar nýjungar I klippingum , lagn- ingum, permanenti, iitun- um, snúninga i hár og uppsetningar. Lára Daviðsdóttir. Snyrtivöruverslun- in leggur áherslu á hiö franska snyrti- vörumerki SOTHYS ásamt ýmsu öðru. Hildur y Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á hraöfrysti- húsi ásamt vélum og tækjum aö Vatnsnesvegi 2, i Kefla- vik þinglýst eign Hraðfrystihúss Keflavikur hf„ fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhjálms Þórhallssonar og inn- heimtumanns rikissjóðs, fimmtudaginn 18. desember 1980 kl. 10.30. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 158., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á m/b Sporöi RE-16, þingl. eign Magnúsar H. Gislasonar fer fram eftir kröfu Tryggingast. rikisins, Póstgiróstofunnar og útvegsbanka tslands við eða á skipinu í Reykjavikur- höfn föstudag 19. desember 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. (Þjónustuauglýsingar D SL O TTSL/S TEN ^sjónvarpsviðgerdir^ Glugga-og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83499. Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar .simi 21940. Þvo tta véla við gerðir I.eggjum áherslu á snögga og góða þjónustu. Gerum einnig við þurrk- ara, kæliskápa, frystikistur, eldavélar. | Breytingar á raf- j \ ^ y lögnum. Margra ára reynsla i viðgerðum á heimilistækjum Raftækjaverkstæði Þorsteins sf. ^,Höfðabakka 9 — Simi 83901 ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. vaskar, baöker o.fl. komnustu tæki. 71793 og 71974. o Asgeir Halldórsson Húsaviðgerðir 16956 84849 < Við tökum okkur allar mennar við geröir, m.a. sprungu-múr- og þakviðgerð- ir, rennur og niðurföll. Gler- isetningar, girðum og lag- færum lóöir o.m.fl. Uppl. 1 sima 16956. Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna ■O Vé/a/eiga He/ga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvik. Sími 33050 — 10387 Dráttarbeisli— Kerrur Smiða dráttarbeisli fyrir aliar gerðir bila, einnig allar gerðir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúiur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Sími 28616 (Heima 72087). Er stiflað .K _ _ Fjarlægi stiflúr úr vösk- . um, WC-rörum, baðker- um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aðalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.