Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 18. desember'1980 11 HÉR ER BÓKIN! „Sögur Sigfúsar af vinum hans og samferðamönnum eru fullar af hlýju og notalegum húmor. Og við fræðumst óneitanlega töluvert um margt þekkt fólk og óþekkt... “ — Gunnl. Ástgeirsson, Helgarpósturinn. I „Bestar eru samt lýsingarnar, eða öllu heldur minningar Sigfúsar um þá, sem ekki bundu bagga sína sömu hnútum og aðrir samferðamenn. Þannig er t.d. lýsingin á Jóni Pálssyni frá Hlíð beint stórkostleg.“ —Eyjólfur Melsted, Dagblaðið. „Fólk verður að lesa hana sjálft — með opnum huga — til þess að njóta hennar. Og slík stund verður ekki aðeins skemmtileg dægradvöl heldur mannbótarstund, — ef lesandanum er við bjargandi. ...Var það ekki Wergeland sem sagði: „Fegursta blóm jarðarinnar er brosið.“ Þessi bók er í þeim blómagarði.“ — Andrés Kristjánsson, Vísir. „Þetta er bráðskemmtileg endurminningabók. Sigfús segir skemmtilega frá, hann sér oftast skoplegu hliðina á mönnum og málefnum og margar kímnisögur hans eru hreinar perlur.“ — Jón Þ. Þór, Tíminn. SKUGGSJA BÓKABÚÐ OUVERS STEINS SEI Jóhannes Helgi: SIGFÚS HALLDÓRSSON OPNAR HUG SINN Reykjavíkurvegi 68 Hafnarfirði Sími 54343 .'AaíiSS* Úrva/ fallegra húsgagna Nú er tækifærið að eignast fallegar veqqsamstæður fyrir jól • Verðið er sérstak/ega hagstætt • Mjög góðir greiðsluskilmálar • Staðgreiðs/uafs/áttur Húsgagnaverslun Qy0|\/nj|\|DAR Smiðjuvegi 2 — Sími 45100 Trésmiðjan Laugavegi 166. Símar: 22222 — 22229. o Opið: föstudag kl. 9-19 laugardag kl. 9-22 Þor/áksmessu kl. 9-23 „Massiv” FURU- „Massivar" innskotsborð FURU-kistur Leðursófasett Margar gerðir Verið velkomin Raðsófasett Sérstaklega vandaðar „massivar" FURU-veggeiningar og hljómtækjaskápar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.