Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 18. desember 1980 13 Lítið við 09 kynnið ykkur úrvolið of smohúsgögnum 09 smovörum til jólogjofQ SíðumÚÍQ 20 - Sími 84200 Spennondi ástQrsögur Allar bækur eftir Denise Robins eru hörku spennandi. Lausar við Ijótleík og grófyrði. Trú á sigur hins góða er rauði þráðurinn í skáld- verkum hennar. Minnum á eldri bækur Denise SYSTURNAR og STÖÐVAÐU KLUKKUNA STULKAN SAKLAUSA nefmst nýja bókin eftir Denise Robins. Úr ritdómum Denise Robins er fremsti ástarsagna-höf undur Englands réttnefnd drottning rómananna og er alltaf í önd- vegi. Daily Express Vissulega hefur enginn rithöf- undur okkar grafið svo djúpt í leyndustu afkima konuhjart- ans. Taylor Caldwell. Þrátt fyrir vondan heim og brenglað siðgæði, eru enn til konur, sem varðveita hreina sál og rómantik. Bækur Denise Robins, eru einmitt jólabækurnar fyrir allar þær konur, á öiium aldri. ---------------------------Ægisú tgá fan___ Þessir vinsæluu _ . svefnbekkir eru oð koma til okkor NÚHA HÁTÍÐA — KANIL- STJÖRNUR frá Þýska- landi 300 g (4 1/2 dl) sætar möndlur 4 eggjahvitur 250 g (4 dl) flórsykur 1 1/2 tsk.kanill rifinn börkur af. 1/2 sftrónu 1/2 dl hveiti. Afhýðið og hakkið möndlurnar. Stifþeytið eggjahvit- urnar. Bætið flórsykri saman við og þeytið hann vel saman við eggjahviturnar (ca. 10 min.) Takið 3-4 msk.af eggja- hvitu- og flórsykur- blöndunni frá og geym- ið (notað á kökurnar). Setjið hökkuðu möndlurnai;, kanilinn og rifinn sitrónubörk- inn saman við eggja- hvitublönduna. Látið deigið standa á köldum stað i 1 klst. Stráið hveitinu á borð og fletj- ið deigið út. Skerið sið- an út með stjörnumóti (hver kaka ca 1/2 cm á þykkt). Kökunum raðað á smurða ofnplötuna, og penslið siðan hverja köku með eggjahvitu- massanum. Bakist neðst i 150 gráða heit- um ofninum i 15-20 minútur. Athugið að deigið er' f nokkuð ,,mjúkt” og of- I urlitla þolinmæði þarf J að hafa á meðan að | kökurnar eru mótaðar. I Notið breiðan steikar- j spaða, þegar þið færið J kökurnar á ofnplötuna. I Látið kökurnar biða á J ofnplötunni i ca 1/2 | klst. áður en þið penslið l þær. Úr þessari upp- j skrift fáið þið ca 35 stk. i af kanilstjörnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.