Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 17
1 VÍSLR Forstofuspeglar i miklu úrva/i Nýkomið HÚSGAGNA- \GNA-f val SMIÐJUVEGI 30 SÍMI 72870 EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaöastræti 10 A Sími 16995 Sérstök kjör til jó/a: utborgun kr. 250.000.- eftirstöðvar á 4 mánuðum Utborgun kr. 400.000.- eftirstöðvar á 6 mánuðum Urvals jólahangikjöt ureyri og Borgarnesi AHt kjöt á gamia verðinu til jóia Sértilboð á kjúklingum aðeins kr. 3.200 pr. kg. miðað við 5 stk. Opið: Bökunarvörur á sértilboði föstudag ki. 9-22 Allar vörur á markaðsverði laugardag kl. 9-22 ________ Þorláksmessu kl. 9-23 ■■|||| i- ^ = ^ [□uuuru Jón Loftsson hf. rV'l.ffl 1 UTTMTIl Matvörumarkaður Hringbraut 121. SimarlOóOO og 28602 vtsm Fimmtudagur 18. desember 1980 Fimmtudagur 18. desember 1980 „Stelpur, það er kominn gest- ur, og við erum ekki búnar að kveikja á kert- unum... Verst að við skulum e k k i e i g a kampavin, bölvuð ómynd... Hvað heldurðu að maðurinn fari að drekka kampavin, hann hefur álpast hingað á bil... Hvað heldurðu að það geri til, örlitið kampa- vinstár ætti ekki að saka... Er það satt, var þeim kalt á fót- unum þarna á hótelinu... Þvi komu þeir ekki bara til okkar, þeir hefðu ekki þurft annað en að sýna á sér tærnar, þá hefð- um við getað saumað á þá sokka... Eftir það hefði þeim ekki orðið kalt”. Auglýsingadeild Visis endurbirtir þessa auglýsingu, sem þvi miður birtist röng i blaðinu i gær -V,. v Þaö glottu margir i kampinn þegar ég byrjaöi”, sagöi Guömundur Lúðviksson framkvæmdastjóri saumastofunnar. Saumastolan útskálar á Raufarhöfn heimsðtt ... - V Jl Tilvitnanirnar hér að framan eru teknar úr samræðum, sem áttu sér stað i kaffistofunni i Út- skálum á Raufarhöfn þegar blaðamaður Visis heimsótti fyrirtækið á dögunum. Það voru starfsmennirnir sem héldu uppi þessum samræðum og starfs- mennirnir eru konur að einum undanskildum.. Og framleiðslan á ekkertskylt við fisk, þó undar- legt sé. Þær i Útskálum fram- leiða nefnilega dýrindis flikur úr islenskri ull, sem hver sem er gæti verið stoltur af að sýna sig i, hvort heldur sem væri hjá páfanum i Róm eða i Kaup- félaginu á Raufarhöfn. ,,Ég var sjómaður, en bakið gaf sig og bakverkurinn hrakti hef að mestu leyti haft sama mannskapinn siðan ég byrjaði 1977”, sagði Guðmundur. Eru launin sambærileg við fiskvinnsluna? „Dagvinnulaunin eru álika en hér er hins vegar ekki unnin nema dagvinna, þannig að tekjurnar verða minni. Á móti kemur að hér er jöfn vinna i hlýju og þurru húsnæði,kaupið er ekki allt”, svaraði Guðmund- — Hvað er framleitt og hvernig gengur reksturinn? „Við höfum nær eingöngu verið i þvi að sauma kápur, jakka og húfur úr ullarvoð sem við fáum frá Blönduósi og Sauð- árkróki. Framleiðslan er i sam- vinnu við Álafoss sem sér um dreifingu og sölu. Reksturinn gengur ekki of vel en það er sjálfsagt ekkert verra eða betra en hjá mörgum öðrum fyrirtækjum i dag. Það er knappt um rekstrarfé og háir vextir gera erfitt fyrir. Hins vegar eru verkefnin nægileg”, svaraði Guðmundur. — Hvað með staðsetninguna, kemur það niður á rekstrinum að saumastofan er á Raufar- höfn? „Já, óneitanlega setur það strik i reikninginn þvi flutnings- kostnaður er stór liður. Á þessu ári hefur stofan greitt 7 m. kr. i flutningskostnað fyrir að- flutning á hráefni og fyrir fram- leiðsluna á markað. Einnig hefur ófærð að vetrin- um stundum sett strik i reikninginn þvi það hefur komið fyrir að við höfum orðið hrá- efnislaus. Það má þvi segja að við gjöldum búsetunnar að þessu leyti en annars legg ég það nokkuð að jöfnu” sagði r' iiNm iin rlnr Á Raufarhöfn er talsvert hús- næði frá sildarárunum, sem stendur ónýtt en virðist i þokka- legu ástandi. Guðmundur var næst spurður hvort hann teldi mögulegt, að koma af stað meiri iðnaði á Raufarhöfn, ekki sist með hliðsjón af þvi að nýta þetta húsnæði. „Ég er ekki i vafa um að hér mætti koma af stað fleiri iðngreinum og það er fleira sem kemur til. Hér vantar t.d. bila- verkstæði og trésmiðaverk- stæði, svo eitthvað sé nefnt. Það voru margir sem glottu i kampinn þegar ég byrjaði, höfðu ekki mikla trú á fyrirtæk- inu. En ég hef lært mikið á þess- um árum og fyrirtækið er orðið fastara i sessi. Þeir sem fara út i eitthvað nytt verða sjálfsagt að ganga i gegn um það sama, en það er þess virði ef vel tekst til og hægt er að sýna fram á að fyrirtækið á rétt á sér. Á sjómannsárunum gerði ég út trillu ifélagi við bróður minn. Trilluna smiðuðum við sjálfir, en engin slik starfsemi er hér. Mér dettur i hug, að það geti verið grundvöllur fyrir slikum trillusmiðum, án þess að ég hafi kynnt mér hvort markaður er fyrir hendi. Það getur svo sem vel verið að hann sé fuil- mettaður. En það eru fleiri möguleikar og vonandi verður þess ekki langt að biða að fjöl- breytnin i atvinnulifi Raufar- hafnar aukist enn frekar”, sagði Guðmundur i lok samtalsins. Það var létt yfir mannskapn- um á saumastofunni hjá Útskál- um, eins og fram kemur i upp- hafi greinarinnar. Það voru blikur á lofti og veður tekið að versna. Þær héldu konurnar að það væri litið vit i að leggja i langferð i þessu veðri, báðu mig blessaðan að ana ekki út i neina vitleysu. En ég hélt heim á leið, þeirri vitneskju fróðari að lifið þarf ekki að vera eintómur fisk- ur á stöðum eins og Raufar- höfn. G.S./Ákureyri 2x25 watta RMS/8 ohm magnari útvarp meö 3 bylgjum. LB.MB, og FM. Sjálfvirkur spilari með stilli- hnöppum að framan. Cassettu segulbandstæki með Dolby. Tvískiptar hillur úr við. Verö með öllu kr. 835.100. Há gæða FET útvarpstæki með FM og miöbylgju. Sérbyggöur kraft magnari 2x40 wött RMS/8 ohm Sjálvirkur plötuspilari. Cassettu- segulband með Dolby. Tvísklpar hillur. Verð með öllu kr. 1.059.700,- mig i land”, sagði Guömundur Lúðviksson, framkvæmdastjóri ogaöaleigandi útskála i samtali við Visi. „Ég er fæddur og uppalinn hér á Raufarhöfn og vildi helst ekki fara héðan. En það var ekki úr mörgum störf- um að velja fyrir litið menntaðan sjómann með bilað bak. Það varð svo úr að ég keypti þetta hús af Útvegs- bankanum, en hér var verbúð á sildarárunum. Húsið var oröið nokkuð illa farið, en þegar ég hafði komið þvi i lag og fengið vélar, þá fór saumastofan i gang. Það reyndist engum erfiðleikum bundið að fá mann- skap, konurnar voru fegnar þvi að komast i annað en fisk og ég Há gæða FET útvarpstæki með FM og miðbylgju. Sórbyggöur for- magnari með blöndunarmögu- leikum á hljóði. 2x40 watta RMS/8 ohm magnari. Beindrifin plötu- spilari með innbyggöu minni. Cassettu tæki meö vökvadempuöu loki og Dolby. Tvískiptar hillur. Verð með öllu kr. 998.900.- Lífið þarf ekki að vera eintðmur fiskur á Raufarhðfn Hún Svava Stefánsdóttir, sniöariog söngvari meö meiru, bar sig til eins og þaulæfð sýningardama, þegar hún sýndi okkur framleiðslu saumastofunnar. „Þelr heföu ekkl öurff annað en /•N - há hefðum við saumað á há sokka og eftir hað hefði heim ekki orðið kalt”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.