Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 18. desember 1980 2647-0870 skrifar. Það eru ekki glæsileg tiðindi sem berast i fjölmiðlum um at- hafnasemi forráðamanna Land- helgisgæslunnar þessa dagana. Samkvæmt þeim fregnum eru þessir menn helst að dunda sér við það i skammdeginu að koma gæslutækjum Landhelgisgæsl- Húrra unnar fyrir kattarnef með þvi að selja aðra Fokker Friendship flugvélina úr landi og einnig tvö af varðskipunum. Starfsmenn Gæslunnar sem vinna við að gæta landhelginnar og þekkja þvi til málanna af eigin raun eru hinsvegar ekki sammála og hafa lýst yfir miklum mdtmæl- um. Benda þeir á að ekki sé fyrir nokkur leið að verja landhelgina með þeim tækjakosti sem til þess sé ætlaður, og hafi reyndar þurft að sleppa veiðiþjófum vegna þess. Þetta eru slæmar fréttir, og þjóðinni til skammar eftir að loksins eftiráratuga baráttu tókst að koma landhelginni upp i 200 milur. Ef forráðamenn Land- helgisgæslunnar sjá ekki sóma sinn i þvi að láta af niðurrifsstarf- semi sinni þá á rikisstjórnin að taka i taumana, ef hún hefur þá dug i sér til þess. Landhelgisgæsl- una á frekar að efla en að fækka svo i tækjakosti hennar að hún valdi ekki hlutverki sinu. Hvað er að Virðum rétt barnanna ráðherranum i i I Jón skrifar. j Hvað er eiginlega að ger- I I ast i atvinnumálum okkar j I íslendinga. 1 mörg ár hefur j I verið fjasað og fjargviðrast j j um offramleiðslu i landbún- j j aði og bruðl úr rikissjóði til j j bænda. j Nú er smám saman að | | koma i ljós að sukkið og | | svinariið i sjávarútveginum • • er svo hrikalegt að landbún- i . aðarmálin eru hreint barna- j gaman i samanburði við það. Til hvers er eiginlega J verið að gefa Þórshafnarbú- um togara? Til hvers er yfir- I leitt verið að bæta togurum I j við i flotann? Þessi mál eru I I öll svo langt fyrir neðan allt j I velsæmi að nauðsynlegt er j I að róta virkilega vel upp i j I þeim. Hvernig er þetta með j | stjórnmálamennina,eru þeir j j allir á kafi i vösunum hjá út- j j gerðarmönnum? Visir hefur bent á margt i • athugavert i sjávarútvegs- J • málunum, hann vakti máls á [ Þórshafnarhneykslinu, svo J eitthvað sé nefnt og ég • treysti á að áfram verði I haldið reynt að hreinsa til i I ! öllu svínariinu. I gerir það sem honum finnst vera réttast og best hverju sinni, en lætur ekki stjórnast af þrýstihóp- um og öfgakenndri framkomu nokkurra atkvæða. Mér er það til efs að þeir séu margir stjórnmálamenn okkar sem hefðu haft þor og kjark til að taka ákvörðun eins og hann gerði i Gervasonimálinu og STANDA VIÐ HANA. Friðjón byrjaði á þvi að kanna málið og leita upplýs- inga um það frá fyrstu dögum „vandræðagöngu” Gervasoni og fram á þann dag að hann kom ólöglega til landsins. Eftir að hafa gert það tók hann ákvörðun um að Gervasoni fengi ekki landvist hér, og skyldi hann fara úr landi og þangað sem hann kom frá. Upphófust nú miklar þreng- ingar að ráðherra fyrir þessa ákvörðun, en Friðjón varði mál sitt af festu og skörungsskap, enda með pálmann i hendi sér varðandi málið. Hann fór að lög- um, eftir að hafa kannað alla málavöxtu og hvikaði hvergi frá þeirri ákvörðun enda sæmir það ekki manni i hans stétt. Ég vil hinsvegar lýsa undrun minni á þeim mönnum sem verja ólöglega komu Gervasoni hingað til lands, og mér finnst furðulegt að i þeim hópi skulu vera lög- lærður (ir) menn sem eiga þó að sjá til þess að lögum sé framfylgt og hafa af þvi atvinnu. Nasistinn vill koma í „sæluna” B.Æ. skrifar. Nú höfum viö fregnað frá Frakklandi að einhver þekktur nasisti hafi þar sótt um hæli á Is- landi sem pólitiskur flóttamaður, og átti sá að hafa sagt i sendiráð- inu aö ein af ástæðunum fyrir þvi að hann vildi fara hingaö væri sú að hér ætti hann vini og kunn- ingja! Hinsvegar fylgdi ekki með fréttum af þessu hverjir þessir vinir og kunningjar væru, en það væri hinsvegar fróðlegt að fá að vita það. Eru það hugsanlega ein- hverjir þeir sömu og hafa barist fyrir veru Gervasoni hérlendis? Brölt þeirra sem hafa verið með þrýsting á ráöherra i Gerva- sonimálinu getur þvi sennilega leitt til þess að ekki verður starfs- friður i sendiráðum Islands er- lendis vegna allskyns glæpa- manna sem vilja komast hingað i „sæluna”. Sennilega er þá til- gangi náð hjá þeim sem hæst hafa látið i sambandi við Gervasoni- málið. Hinsvegar væri gaman að heyra viðbrögð þeirra nasista is- lenskra sem hér hafa verið að tjá sig um Gervasonimálið i fjölmiðl- um, og þá sérstaklega á lesenda- siðum Visis, við umsókn nasist- ans franska um landvist hér. Friöjdn Þdrðarson, maöur sem þorir aö taka ákvöröun og standa viö hana. G.T. skrifar. Ef ég myndi taka þátt i þvi að kjósa mann ársins 1980, þá er i minum huga engin spurning um það hvern ég myndi tilnefna. Sá maður heitir Friðjón Þórðarson, og gegnir embætti dómsmálaráðherra i okkar rikis- stjórn. Hann hefur á árinu sýnt svo ekki verður um villst að þar er á ferðinni maður sem þorir og Húsmóöir skrifar: Ég vil byrja á þvi að þakka stærra og betra blað. Margir af þessum þáttum sem Visir hefur byrjað með núna finnast mér ómissandi, ekki aðeins að þeir séu skemmtilegir, heldur fræðandi lika. En þetta var nú eiginlega ekki tilefni bréfaskrifa minna. Mig langar nefnilega að koma smá Ræktum andann um jólin Sannkristinn skrifaði: Nú fer i hönd jólahátiðin og allir hlakka til. Gleymum ekki i öllu amstrinu hvaða ástæða liggur að I I I _____I baki jólahaldinu, fæðingarhátið I Frelsarans. Látum ekki gylliboð og auglýs- I ingar villa okkur sýn, látum ekki I stjórnast af Mammoni. Breytum I ekki helgi jólanna i villtan dans i I kringum gullkálfinn. j Ræktum andann um jólin , j reynum að komast i samband við j guðdóminn — það getum við best j með hófsemi i mat og drykk og j með þvi að hafa allan jólaundir- j búning streitulausan og fá- | breyttan. Hugsið ykkur tvisvar um áður • en þiö hellið ykkur út i jólagjafa- • kapphlaupið. Það brjálæði gerir J . engan mann hamingjusaman. ábendingu til kaupmanna og ann- arra þeirra sem sjá um afgreiðslu i verslunum. Nú er mikið annriki á flestum heimilum og allir hjálpast að við að undirbúa jólin, sem nálgast nú óðfluga. Þvi er það, að börnin eru gjarna beðin um að hlaupa út i búð eftir einhverju sem vantar bráðnauðsynlega. Þessar búðar- ferðir vilja oft taka lengri tima en efni standa til. Ekki vegna þess að krakkagreyin séu að svikjast um eða slóra. Nei, siður en svo. Astæðan er einfaldlega sú, að þau fá oft ekki afgreiðslu fyrr en eftir dúk og disk. Min börn koma oft dauðsvekkt heim eftir svo og svo langa bið, og segjast ekki fara aftur fyrr en eftir nokkur ár! Allir eru jú að flýta sér og athuga þá ekki að þeir eru að troðast fram fyrir minnstu viðskiptavinina, sem varla sjást i þvögunni. Ég er viss um að þetta gæti farið betur ef afgreiðslufólk fylgdist með þvi sem er að gerast fyrir framan borðin. Ég beini hér með þeim tilmælum til þess svo og annarra að virða rétt barn- anna. Þvi þau læra það sem fyrir þeim er haft — annað ekki! Hringið í síma 86611 milli Kl. 2-4 eða skrifið til lesenda- síðunnar Þaö fækkar i flugflota Landhelgisgæslunnar þessa dagana. Landhelgisgæsluna á frekar að efla

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.