Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 18. desember 1980 VlSLR 25 Gamanlelkur eft- ir Shakespeare - verður Jðiaverkefni Lelkfélags Reykjavfkur I ár Þórhildur Þorleifsdóttir leik- stýrir Ótemjunni. Jólaverkefni Leikfélags Reykjavíkur í ár verður gamanleikurinn ,,The Taming of the Shrew" eftir William Shakespeare, sem útleggst á íslensku Ötemjan. Efni leiksins er sigilt,sambúð og barátta kynjanna og þykir ekki hvað sist skemmtilegt i ljósi jafn- réttisumræðu siðustu ára, en eitt meginefni verksins er, hvernig Petruccio tekst að temja eigin- konu sina Katrinu til hlýðni við sig. Ótemjan er með vinsælli gamanleikjum Shakespeares og verður þetta frumflutningur verksins i islensku atvinnuleik- húsi. Fyrir nokkrum árum var leikurinn kvikmyndaður með þeim Elisabetu Taylor og Rik- harði Burton i aðalhlutverkum undir stjórn italska leikstjórans Franco Zeffirelli. t islensku upp- færslunni verður Þórhildur Þor- leifsdóttir leikstjóri, Steinþór Sig- urðsson gerir leikmynd og Bret- inn Una Collins sér um búninga, en hún hefur áður gert búninga við fjölmargar sýningar hér- lendis. t helstu hlutverkum Ótemj- unnar hjá Leikfélaginu eru Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Þor- steinn Gunnarsson, sem fara með hlutverk Katrinar og Petruccios, Jón Sigurbjörnsson, Lilja Þóris- dóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Sig- urður Karlsson, Hanna Maria Karlsdóttir, Ragnheiður Stein- dórsdóttir, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Karl Guðmundsson, Guðmundur Pálsson, Sigríður Hagalin, Kjartan Ragnarsson, Harald G. Haraldsson og Eggert Þorleifsson, sem jafnframt sér um tónlistina i sýningunni. Langt er siðan Leikfélagið hefur glimt við gamanleik eftir Shakespeare, en siðustu Shake- speare sýningar þess voru Mak- beð 1976 og Rómeó og Júlia 1964. Ótemjan verður frumsýnd um miðjan janúar næstkomandi. — KÞ Útgáfan Sólspil hefur nýlega gefið út eftirmyndir af málverkum Jó- hanns G. Jóhannssonar. Þessar eftirmyndir eru i takmörkuðu upplagi eða aðeins 200 eintök uppsett/öluselt og árituð af höfundi. Hér er um að ræða eftirmyndir af fjórum oliumálverkum: Drengur, Frelsi, Heiðin og Fuglar og fjórar vatnslitamyndir: Ballerinur, Gyðjan, Boðun og Vitringur. Allar þessar myndir fást í GALLERt Lækjartorgi (SVR húsinu). Þau Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson fara með hlutverk Katrinar og Petruccios i Ótemjunni. Trylltir tónar Viöfræg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, gerö af Allan Carr, sem gerði „Grease”. — Litrik, fjörug og skemmtileg með frábær- um skemmtikröftum. tslenskur texti. Leikstjóri: Nancy Walker Sýnd kl. 3 6, 9 og 11.15 Hækkað verö. Systurnar What the Devil hath joined togethei let no man cutasunder! Sérlega spennandi og sér- stæð og vel gerð bandarisk litmynd, gerð af Brian de Palma,með Margot Kidder — Jennifer Salt tslenskur texti — Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05 ■§©iliyiff.jC, Hjónaband Maríu Braun Spennandi — hispurslaus, ný þýsk litmynd gerð af Rainer VVerner Fassbinder. Hanna Schygulla — Klaus Lowitsch Bönnuð innan 12 ára tslenskur texti Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11,15 ---------..SSlllW ------------- Flóttinn frá víti Hörkuspennandi og viðburðarik litmynd um flótta úr fangabúðum Japana, með Jack Hedley - Barbara Shelly Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15-11,15. ÆÆJARBÍiP ■T1 Simi50184 Tortímiö hraðlestinni Hörkuspennandi amerisk mynd. Aðalhlutverk: Lee Marvin. Robert Shaw Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. TÓMABÍÓ Simi31182 Enginn er fullkominn (Some like it hot) Leikstjóri: Billy Wilder Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Tony Curtis, Jack Lemmon. Endursýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuð börnum innan 12 ára. aJ\\\\\ \ \ 111II / / //////. SS VERÐLAUNAGRIPIR % OG FÉLAGSMERKI ^ 1 Fyrir allar tegundir iþrótla, bikar- s ar, styttur, verólaunapeningar / ^ — Framleióum felagsmerki ^ 5 f asiy-l T l m fT ^Magnús E. Baldvinsson^S A/ Laugaveg, 8 - Reyk^avik - Sim, 22804 Sd ///////fflllHV\\WW Dægurlaga söngkonan dregur sig í hlé Skáldsaga eftir Snjólaugu Braga- dóttur frá Skáldalæk. Feguröar- drottningin og dægurlagasöngkon- an Máney er vansæl, þrátt fyrir velgengni sína. Þáttaskil veröa skyndilega í lífi hennar, og hún þarf aö takast á við ný og framandi vandamál, — mætir öfund og illgirni og þarf aö stíga yfir erflöa þrösk- ulda. Spennandi og hugljúf saga, viöburóarík og full og fjöri. LAUGARÁ8 BIO Simi 32075 Jólamyndin 80 „XANADU" Xanadu er viðfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd með nýrri hljómtækni: dolby stereo, sem er það fullkomnasta i hljómtækni kvikmyndahúsa i dag. Aðalhlutverk: Olivia Newton-John,Gene Kelly og Michael Beck. Leikstjóri: Robert Green- wald. Hljómlist: Electric Light Orchestra. (ELO) Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Hækkað verð JpÞJÓOLEIKHÚSIfl Blindleikur' Ballett við tónlist Jóns Asgeirssonar Höfundur dansa: Jochen Ulrich Hljómsveitarstjóri: Ragnar Björnsson Leikmyn.d: Sigurjón Jóhannsson Lýsing: Kristinn Danielsson. Frumsýning 2. jóladag. 2. sýning laugard. 27. desem- ber 3. sýning þriðjudag 30. desember. Nótt og dagur 7. sýning sunnudag 28. desember Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Hárgreiðslu- og snyrtivöruverslunin EVITA Laugavegi 41 - Sími 28828 Hárgreiðslustofan býður upp á: AUar nýjungar I klippingum y lagn- ingum, permanenti, litun- um, snúninga í hár og uppsetningar. Lára Daviðsdóttir. Vl Snyrtivöruverslun- in leggur áherslu á hið franska snyrti- vörumerki SOTHYS ásamt ýmsu öðru.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.