Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 27
Fimmtudagur 18. desember 1980 VÍSIR 27 dánaríregnir m - Kalmann Sigurðsson. Kalmann Sigurðssonfrá Stað lést 5. nóvember sl. Hann fæddist 8. nóvember 1904 að Junkaragerði i Höfnum. Foreldrar hans voru hjónin Pálina Jónsdóttir og Sigurður Jónsson. Arið 1931 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Ingunni Guðmundsdóttur, ættaðri frá Kolbeinavik i Strandasýslu. Bjuggu þau i Junkaragerði i 7 ár. Siðan fluttu þau I Kirkjuvogshverfi, þar byggðu þau hús sitt, Stað og hefur fjölskyldan búið þar siðan. Þau eignuðust tvibura-dætur og einn son,sem lést tæpra tveggja ára. Dótturson sinn ólu þau upp. Kal- mann byrjaði ungur að stunda sjóinn og var það hans ævistarf. Kalmann var jarðsunginn frá Kirkjuvogskirkju 21. nóvember sl. tUkyimingar Þeir aðilar sem hyggja á þátt- töku i landsmótum og bikar- keppnum KSl og Islandsmótinu i innanhússknattspyrnu á næsta ári sendi tilkynningar þar að lút- andi ásamt þátttökugjöldum til KSl.pósthólf 1011 Reykjavik fyrir 1. janúar n.k. Nauðsynlegar upplýsingar varðandi þessi mót hafa verið send til þeirra aðila sem voru þátttakendur á liðnu sumri en aðrir aðilar, sem hyggja á þátt- töku eru vinsamlegast beðnir að leita upplýsinga hjá gjaldkera sambandsins i sima 91-24260. Frá Sjálfsbjörgu félagi fatlaðra i Reykjavik og nágrenni. Fyrirhugað er að halda leiklistar- námskeið eftir áramótin i Félags- heimiliSjálfsbjargar að Hátúni 12. Námskeið þetta innifelur: Fram- sögn, upplestur, frjálsa leikræna tjáningu, spuna (improvisation) og slökun. Hver fötlun þin er. skiptir ekki máli: Leiðbeinandi verður Guðmundur Magnússon leikari Félagsvist verður spiluð i kvöld, fimmtudag, i félagsheimili Lang- holtskirkju og verður byrjað að spila kl. 21. Þetta verður siðasta spilakvöldið á þessu ári. Sinfóní an tiytur AlpinglshátfOarkantötu Björgvins Guömundssonar Næstkomandi fimmtudag, 18.12. ,kl. 20.30 flytur Sinfóniuhljómsv. tslands og Söngsveitin Fil- harmóni'a, ásamt einsöngvurun- um Olöfu K. Harðardóttur, Sól- veigu Björling, Magnúsi Jónssyni og Kristni Hallssyni, Islands þús- und ár, Alþingishátiðarkantötu Björgvins Guðmundssonar undir stjórn Páls P. Pálssonar og kór- stjóra Debora Gold. Alþingishátiðarkantatan „Islands þúsund ár,” er samin 1929 og er hún siðasta stórverkið sem Björgvin samdi i Kanada. Tilefnið var opinber keppni um tónverk i sambandi við Alþingis- hátiðina 1930 og var ljóð Daviðs Stefánssonar ,,Að Þingvöllum 930-1930. fyrirskrifaður texti. Björgvin fellir að visu niður fyrsta kafla ljóðsins „Hljóðs biðk allarhelgar kindir” en hinir tolf eru allir tónsettir i heild. Þar skiptast á i listilegum hlutföllum . einsöngs- og kórþættir og er leit- ast við að ná fram dramatiskum og sterkum áhrifum með einföld- um og augljósum hætti. Þótt Björgvin hefði bersýnilega hljómsveit i huga við undirleik i flestum sinna stærri söngverka, hafði hann ekki efni eða ástæður til að setja þær i raunverulegan hljómsveitarbúning. Ýmsir hafa siðarorðið til að bæta þarum.nú siðast Jón Þórarinsson tónskáld, með þeirri hljómsveitarútsetn- ingu á „íslands þúsnd ár’,’ sem hér heyrist i' fyrsta sinn i kvöld. Kantata þessi var annars frum- flutt i Winnipeg þjóðhátiðarárið 1930 undir stjórn höfundar og við pfanóundirleik. Kantötukór Akur- eyrar, sem Björgvin stofnaði og stjórnaði lengi, flutti ýmsa hluta hennar i' tónleikum hér heima og hann mun hafa tekið flest eða öll önnur stórverk hans til meðferð- Þann 2. desember s.l. var dreg- ið i happdrætti Körfuknattleiks- deildar IR. Vinningar komu á eftirtalin núm er: 1. v. Sólarlandaferð nr. 5838 2. v. Hljómplötur nr. 130 3. v. Hljómpl, nr. 4330 4. v. Hljómpl. nr. 128 5. v. Hljómpl, nr. 4602 6. v. Hljómpl. nr. 2 7. v. Hljómpl. nr. 417 8. v. Hljómpl. nr. 5245 9. v. Hljómpl. nr. 1381 10. v. Hljómpl. nr. 5814 11. v. Hljómpl. nr. 2431 12. v. Hljómpl. nr. 341 13. v. Hljómpl. nr. 222 14. v. Hljómpl. nr. • 406 15. v. Hljómpl, nr. 4265 Minningarkort Styrktar- og minningafsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: SkrifStofu samtakanna Suður- götu 10 s. 22153, og skrifstofú SIBS, s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi s. stjórnmálaíundir Kópavogur Aðalfundur F.U.S. Týr verður haldinn i kvöld kl. 20.30 i Sjálf- stæðishúsinu i Kópavogi að Hamraborg 1. Hvað fannst fólkl um flag- kráríkisfjðimiðlannaígær? sv Horfi aldrel á sjðnvarp Sigríður Ágústsdóttir/ Hringbraut 68/ Hafnar- firði: Nei, ég horfði ekki á sjónvarp- ið i gær. Ég horfá þó dálitið á sjónvarpið yfirleitt. Mér finnst dagskráin vera nokkuð góö. Framhaldsmyndaþættirnir eru flestir mjög spennandi. Ég hlusta litið á útvarp. Ég vil ekki tjá mig um dagskrána þar. Sigurpáll Aðalgeirsson Baðsvöllum 19/ Grinda- vík: Ég horfði litið á sjónvarpið i gær, enda geri ég frekar litið af þvi yfirleitt. Ég horfi þó alltaf á fréttir. Mér finnst dagskráin ekki nógu góð. Ég hlusta aftur á móti töluvert á útvarp, þá helst sögur. Útvarpsdagskráin er mun betri. Ég er ánægöari með hana heldur en sjónvarpsdag- skrána. Guðgeir Sigmundsson, Borgarholtsbraut 68/ Kópavogi: Ég horfi litið á sjónvarp, en fylgist þó með einstaka fram- haldsþáttum. A útvarpið aftur á móti hlusta ég töluvert, einkum fyrir hádegi. Mér finnst það I mætti vera léttari tónlist eftir 9, I en fram að þvi er það hins vegar I ágætt. j Sigurður Sigurðsson, | Hveragerði: I Ég horfi aldrei á sjónvarp, I einfaldlega vegna þess að þar er I ekkert að sjá og á útvarp hlusta I ég ekki á nema fréttir. I ------------------------------1 fSmáauglysingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 Þjónusta ISP- Steypur — Múrverk — Flisalagnir Tökum að okkur steypur, múr- verk, flisalagnirog múrviðgerðir. Skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn simi 19672. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tiiboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstru«in Auðbrekku 63, simi 45366, kvöld- simi 76999. £r 1 k VERÐLAUNA- GRIPIR OG FELAGSMERKI Framleiði alls konar félagsmerki. Hefi á- vallt f yrirliggjandi ýmsar stærðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. . Leitið upplýsinga MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8. Reykjavík Sími 22804 Innrömmun^F) Innrömmun hefur tekið til starfa aö Smiðju- vegi 30, Kópavogi, beint d móti húsgagnaversl. Skeifunni.100 teg- undir af rammalistum bæði á málverk og útsaum, einnig skoriö karton á myndir. Fljót og góð af- greiösla. Reynið viöskiptin. Uppl. i slma 77222. Atvinnaíboóí Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Vísis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Börn og unglingar óskast til sölustarfa fram að jólum. Uppl. i sima 26050. Atvinna óskast Ungur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 35928. Húsnæói óskast Halló halló!!! tbúð óskast til leigu sem allra fyrst, helst i Árbæjarhverfi, en allt kemur þó til greina. — Algjörri reglusemi og góðri um- gengni heitið. Vinsamlegast hringið I sima 81523 til að fá nánari upplýsingar. Óska eftir að taka á leigu herbergi sem allra fyrst. Olafur Bjarnason, simi 85177 eða 85181 e. kl. 19.30. Ungt par með eitt barn óskar eftir góðri ibúð til leigu. Vinsamlega hringið i sima 38714 e. kl. 18 á kvöldin. Óskuni eftir að taka á leigu ca. 2 herb. ibúð frá áramótum. Uppl. i sima 19042 eftir kl. 7 I dag og næstu daga. Maður um þritugt óskar eftir herbergi i Reykjavik, Kópavogi eða Hafnarfirði. Reglu- semi áskilin. Uppl. i sima 17873 eftir kl. 7 á kvöldin. Óskum eftir 3ja herbergja ibúð i vestur- eða miðbænum, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 24946. W- Smurbrauðstofan BjaRiMirsjN Njálsgötu 49 - Simi 15105 Húsnæóiíboói . liúsaieigusamnin'gur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ittgana hjá augiýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostnað viij samningsgerö. Skýrt samnj- tngsform, auðveit-+ útfylí- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Góð 3ja herbergja ibúð i Árbæjarhverfi til leigu til eins árs frá áramótum. Þeir sem áhuga hafi komi upplýsingum um fjölskyldustærð og möguleika fyrirframgreiðslu ásamt nafni og simanúmeri til augld. Vísis, Siðu- múla 8, merkt „33991 Arbæjar- hverfi”. Ökukennsla ökukennaraféiag islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, skóli og öll prófgögn. öku- Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 Guölaugur Fr. Sigmundsson Toyota Crown 1980 77248 Gunnar Sigurðsson Toyota Cressicfa 1978 77686 GylfiSigurösscn Honda 1980 10820 Hallfriður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349 27471 Haukur Þ. Arnþórsson Subaru 1978 Helgi Jónatansson, Keflavik Daihatsu Charmant 1979 92-3423 81349 Helgi K. Sessiliusson Mazda 323 1978 Lúðvik Eiðsson Mazda 626 1979 74974 14464 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef Bifhjól. Ragnar Þorgrimsson 33169 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason 75224 Datsun Bluebird 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893 Ford Fairmount 1978 33847 Friðbert P. Njálsson 15606 BMW 320 1980 12488 Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626 Bifhjólakennsia. Finnbogi G. Sigurðsson 51868 Galant 1980 ökukennsla— æfingatímar. Kenni á Mazda 626 hard top.árg. ’79. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. Oku- skóli. ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — æfingatimar. Þét getið valið hvort þér lærið á Colt '80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns ó. Hanssonar. . ökukennsla — æfingatimar. Kennum á MAZDA 323 og MAZ- DA 626. Fullkomnasti ökuskóli. sem völ er á hér á landi, ásamt öllum prófgögnum og litmynd i ökuskirteinið. Hallfriður Stefánsdóttír, Helgi K. S*ísselÍusson. Simi 81349.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.