Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 18.12.1980, Blaðsíða 30
30 VÍSIR Fimmtudagur 18. desember 1980 roid 4 t bridge ótrúlegt en satt : I sjöttu umferö Olympiu-i • mótsins i Valkenburg vann is-: ■ lenska sveitin góðan sigur á: [ þeirri japönsku, eða 15-5 (49-27).: jÞeir fyrrnefndu misstu af góðu: itækifæri i eftirfarandi spili. • | Austur gefur,a-v á hættu Norftur | * 65 : y G952 : ♦ Qeísiinn bregst aldrei! K97 A982 j Vestur Auatur j A G98743 AK ; V ADIO r K864 ; ♦ 852 # DGIO : * 4 %oBar KD53 *' D102 : V 73 j , A643 A G106 j í opna salnum sátu n-s Simon : •og Jón, en a-v Ohno og Yamada: : ÍAustur Suður Vestur Norður i 1L pass 1S pass 2 2 G pass 3S pass 2 4 S pass pass pass 2 • Simon spilaði út hjarta, sagn-: •hafi drap heima á tiuna og i jspilaði strax laufafjarka. Simon j jgaf og spilið var um leið unnið. • jÞað voru 620 til Japan. j 1 iokaða salnum sátu n-s i • Kirokawa og Kiriwa, en a-v i •Guðlaugur og Orn: 1 tilefni jólanna segjum við enga lygasögu i dag. I dóm- kirkjunni i Flórens, Santa Maria del Fiore, er merkilegt gat i loftinu. Filippo Brunelleschi (1377-1446), sem byggði kirkjuna, skildi eftir ör- litið gat og 21. júni ár hvert skin sólin á nákvæmlega sama stað- inn i kirkiunni. Ferhyrndur litill geisli lendir á gólfinu og þar hefur verið komið fyrir tinplötu. Falli geislinn ekki á plötuna, er það merki um að eitthvað sé að , kirkjan farin að halla á grunninum eða eitthvað þaðan af verra. Slikt gæti gerst, þvi kirkjan er ekki reist á traustum grunni. En ennþá hefur það ekki brugðist að geislinn hefur failið á tinplötuna 21. jUni ár hvert. Nánart uþplýslngar um lyfjabúðir og' læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Ney6arvakí-TannlæknafsF Islands er t Heilsuvemdarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram.l Heilsuverndar- stöð Reykjavtkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis- skrjtreini. ’Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Vrðidal. Stml 76620. Opiðer milli kl. 14 og 18 virka daga. i ’skák Hvitur leikur og vinnur. Hvitur: Lilienthal Svartur: Johannesson ctpótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 19.-25. des. er i Garðsapóteki. Einnig er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 öll kvöid vikunnar, nema sunnu- dagskvöld. i 1 1 i s t # 1 £ i i • 1. Hxe4! j 2. Dg3+ :3. Rxf7+! j 4. Ha8+ Dxe4 Kh8 Hxf7 Gefið. velmœlt Enginn maður er nógu góður til þess að stjórna öðrum án sam- þykkis hans. — Lincoln. oröið i dag er fimmtudagurinn 18. desember 1980, 353. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 11.19 en sólarlag er kl. 15.30. Austur Suður Vestur Norður • 1L pass 1 H pass j 1 G pass 2 S pass ; 2G pass 3 S pass 2 3G pass pass pass : lögiegla lœknar slQkkviliö j Gæfurik ákvörðun hjá Guð-i : laugiaðhalda sig við gröndinog i iþegar suður valdi að spila út i i laufi, var öllu óhætt. Að visu gat; i norður ennþá banað spilinu með • i þviaðskipta i tigul, en hann hélt ■ i áfram með laufið og Island • : tapaði aðeins einum impa. Reykjavík: Lögregla stmi 11166. Slökkvllið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla stmi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slml 41200. Slökkvilið og sjúkrablll 11100. .Hafnarijörður: Lögregla slmi 51166 Slökkvilið og sjúkrabNI 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvllið og sjúkrablll 51100. Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Laknastofur eru lokgðar á laugardög-, um og helgidögum, en heegt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspifalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudeild er lokuðá helgldög-. •um. Ayirkum döaum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi vlð læknl I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- læknl. En þreytumst ekki að gjöra það, sem gott er, því að á sinum tima munum vér uppskera, ef vér gef- umst ekki upp. Gal. 6,9 Víslr fyrir 65 árum Utan af landi. Simfregn. Isafirði i gær. Tið er fremur góð, frostlitið, en hríðarmugga i dag. Snjór er all- mikill kominn. Afli á mótorbáta tregur. í 3 róðrum hafa fengist mest 1600 á skip. Botnvörpungar þeir sem komið hafa inn hingað * segja fisklaust. Nei, það var langt frá þvi, að hún væri að drukkna og ég reyndi ekki að lifga hana við með munn- við munn- aðferðinni....snáfaðu þér i burtu. (Bilamariiaður VlSIS - simi 86611 D Siaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar Fiat 127 78 ekinn 18 þús. km. Saab 96 73. Útborgun aðeins 600 þús. Peugeot 504 78. Mjög fallegur bíll. Fiat 126 75, útborgun aðeins 200 þús. Datsun Pick-up 70 með húsi. M. Benz diesel 300 78 sjálfskiptur. Peugeot 505 '80 ekinn 4 þús. km. sjálfsk. vökvast. topplúga. Glæsi- legur bíll. Cortina 1600 76, ekinn aðeins 40 þús. km. Wagoneer 78 8 cyl. með öllu. Góðir greiðsluskilmálar. Mazda 323 79, ekinn 25. þús. km. sjálfsk. Ch. Nova 76. Einn besti bíllinn í bænum í þessum árgangi Subaru 79 5 gíra. Plymouth Volare '77ekinn 20 þús. km. 6 cyl. beinsk. Volvo 244 DL ' 78. Skipti óskast á Wagoneer eða Cherokee. Peugeot '74, sjálfsk. gott verð gegn staðgreiðslu. Mazda 929 '79.sjálfskiptur, ekinn 32 þús. km. Renault 12 árg. '78, ekinn aðeins 20 þús. km. Mazda 929 '77 ekinn 38 þús. km. : Bronco '74, 8 cyl, toppbíll. Volvo 245 station 78. VW Microbus '72 í toppstandi bílasala GUOMUNDAP Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070, Daihatsu Charade Runabout ’80 Mazda 929L sjálfsk. '79 Fiat 127 900 L ’80 Volvo 244 DL ’78 Ch. Citation sjálfsk. '80 AudilOOLS ’77 Oldsm. Cutiass Brough. D ’79 Opel Record 4 d L ’78 Galant GLX 2000 sjálfsk. ’80 Ch. Blazer V-8beinsk. ’74 Ch. Pickup meðframdrifi '11 Lada 1500 station '78 M. Benz 300 5 cyl. ’77 Ch. Monte Carlo ’80 Opel Record 4d L '11 Oldsm. Delta Royal '78 Oldsmobile Cutlass diesel '79 VW 1303 ’74 Ch. Impala station ’76 Peugeot504 ’78 Lada Sport '79 Buick Skylark Limited ’80 Ch. Pick-up yfirbyggður ’79 Volvo 244 GL beinsk. ’79 Datsun 220 C diesel '11 AudilOOLS '11 Ch. Nova sjálfsk. ’74 Scout 2V8 sjálfsk. ’74 Ch. E1 Camino Pick-up ’79 Ch. Malibu Sedan '78 Lada Sport ’78 Datsun 220 Cdiesel ’76 ScoutIIV-8 ’76 Buick Skylark ’80 Buick Skylark 2d Coupé ’76 Opel Record 4d. L '11 Ch. Nova sjálfsk. vökvast. ’76 F ord Pinto station ’75 Hanomag Henzel sendib. ’74 Honda Civic sjálfsk. '11 Honda Accord 3 d. sjálfsk. ’78 VW. Passat station '78 Chevi Van m/gluggum ’79 Vauxhall Viva de luxe '11 Volvo 244 DL sjálfsk. '11 Ch.Impala ’78 Volvo 142 GL ’72 Vauxhall Chevette ’76 Mazda818st. ’75 Ch. Nova beinsk. ’74 ' <öfc'5&mband Véladeild ^0^ 5.800 7.500 4.500. 7.900 11.000 6.500 12.000 5.800 8.500 6.000 7.800 3.500 11.000 14.000 4.900 11.500 11.000 1.950 6.800 5.600 5.500 15.000 16.000 9.500 6.000 6.300 2.900 3.950. 10.500 7.800 4.900 5.000 6.800 13.500 6.300 5.500 5.600 3.000 8.000 4.500 6.900 6.500 11.500 3.200 7.500 7.950. ' 2.900. 3.500 2.700 2.700 3 sjm nttoo Egill Viíhjá/msson h.f.< Simi 77200 Davíð Sigurðsson h.f. > Sími 77200 ■ Jeep Wagoneer Wagoneer Wagoneer Wagoneer Wagoneer Willys CJ5 Ch. Malibu Classic WV Passat station TS Audi 100 LS Range Rover Daihatsu Charmant Mazda 323 GLC Lada station 1500 Lada Sport Dodge Aspen SE Simca sendiferðabifr. Concord station Autom. Volvo 264 GL Autom. Ford Bronco8 cyl Saab96 Mazda 626 2000 Mazda 818 Coupé Lancer1400 Escort Mini1000 1979 1976 1973 1970 1974 1978 1974 1977 1972 1979 1979 1978 1979 1977 1977 1979 1976 1974 1975 1980 1975 1978 1976 1977 11.500.000.- 6.500.000.- 3.300.000.- 2.000.000.- 4.500.000.- 8.500.000.- 3.500.000.- 6.500.000.- 6.000.000.- 5.700.000.- 5.800.000.- 3.300.000.- 5.500.000.- 7.000.000.- 3.000.000.- 8.500.000.- 7.300.000.- 5.000.000.- 3.500.000.- 8.000.000.- 3.500.000.- 5.300.000.- 3.300.000.- 2.600.000,- ATHUGIÐ: OPIÐ I HÁDEGINU OPIÐ LAUGARDAGA KL. 1-5 SÝNI NGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOól

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.