Vísir - 19.12.1980, Page 24
OHO/ i'i
Föstudagur 19. desember 1980
24
xfcvöld
Nýjasta Alistaír MacLean-Kvikmynúin væntanleg í stjdrnubíó:
SvaöílfariP og ástir
á Blarnareyju
Alistair MacLean er meö
mest seldu höfundum hér á
landi sem vfða annars staöar,
og ýmsar kvikmyndir, seni
geröar hafa veriö eftir bökum
hans, hafa veriö sýndar hér. Sií
nýjasta veröur sýnd f Stjörnubíó
á fyrri hluta næsta árs. Þaö er
„BJARNAREYJA” (Bear Is-
Umsjón:
Elias Snæ-
land Jóns-
son.
land).
Eins og nafniö bendir til er
sögusviðiö hjá MacLean Bjarn-
areyja, sem er norskt yfirráöa-
svæöi noröur i tshafi. Myndin
var þó kvikmynduð annars
staöar, eöa f Glacier Bay 1 Al-
usku.
DONALD SUTHERLAND
leikur aöalhutverkiö í kvik-
myndinni, en ýmsir þekktir
leikarar aörir fara þar meö
mikilvæg hlutverk, svo sem
VANESSA REDGRAVE, RICH-
ARD WIDMARK, CHRIST-
OPHER LEE, BARBARA
PARKINS og LLOYD BRIDG-
ES.
önnur athyglisverö mynd,
sem sýnd veröur I Stjörnubió á
næstu mánuðum, en „EYES OF
LAURA MARS”, sem Irvin
Kershner stjórnar. Mynd þessi
er gerö eftir sögu Jóhns Carp-
enter, og má vissulega búast viö
spennandi kvikmynd þegar
Kershner og Carpenter leggja
saman. Myndin fjallar um
tiskuljósmyndarann, Lauru
Mars, sem Faye Dunaway leik-
ur. Hún er búin dulrænum hæfi-
leikum, ogsér fyrir morö á einni
fyrirsætunni. sem hún hefur
tekiö myndir af,
Þá erú væntanlegar I Stjörnu-
bió á næstu mánuöum „LOST
AND FOUND” með góökunnum
leikurum, GEORGE SEGAL og
GLENDU JACKSON, í aöalhút-
verkum, og „LES SEDUCT-
EURS” eöa „Sunday Lovers”
mcöROGER MOOREogGENE
WILDER -
Margt gott,
en misgott
Heiti:Geislavirkir
Flytjendur: Utangarösmenn
Höfundur laga og texta:
Utangarðsmenn ( meö fáum
undantekningum)
Otgefandi: Steinar hf.
Mikið lof hefur verið borið á
Bubba Morthens og Utangarðs-
menn fyrir þessa plötu. Það er við
hæfi, þvi platan er vissulega
nokkurs konar vin i eyðimörk
Islenskrar popptónlistar. En ein-
mitt vegna þess að litilli sam-
keppi er til að dreifa kann að vera
hætta á oflofi, — og það er engum
Gunnar
Sal varsson
skrifar
um popp
til góös, sist ungri efnilegri
hljómsveit. Og við skulum hafa
það hugfast, að þetta er fyrsta
plata Utangarðsmanna. Þeir eiga
örugglega eftir að gera betur.
Bubbi Morthens hefur sjálfur
sagt að honum þyki Geislavirkir
miðlungsgóö plata. Litillátur pilt-
ur, Bubbi, en trúlega er skoðun
hans ekki f jarri sanni. Megnið að
lögum plötunnar er þó glettilega
sterkt á islenska visu og kraftur-
inn er dæmafár. Ég nefni lög eins
og „It’s á Shame”, „Chinese
Reggae” „Hkroshima”, „Kyrrlátt
kvöld við fjörðinn” og
„Temporary Kick/ Let’s Go”.
önnur lög vega salt á gæða-
mælistikunni og eitt lag er
áberandi lakast. Þar á ég við
„Sigurður er sjómaður”, lag sem
Utangarðsmenn flytja með til-
þrifum á sviði en missir marks á
hljómplötu, máttlaust og stingur i
stúf við heildarmyndina.
Ótalinn er sá kostur plötunnar
sem þó er verulega umdeildur:
textarnir. Þeir eru mestanpart
klénir að forminu til, en efnið er
einatt athyglisvert og um leið
umhugsunarvert. Vetnissprengj-
an er ofarlega i huga Bubba og
geysileg bölsýni i textum hans, en
þó hann hafi margt að segja verð-
ur hann að vanda sig og klipa burt
augljósar málvillur og hortitti
hverskonar, sem stórlega eru til
skaða. Ensku textarnir eru miklu
áferðarfallegri, „renna” stórum
betur, og Mick Pollock kann vel
til verka, á þvi leikur enginn vafi.
Hljóðfæraleikurinn er kröftugur
og markviss, samspilið milli
bassa og trommu áberandi gott
og gitararnir notaðir af smekk-
visi. Bubbi syngur vel á plötunni,
þó misvel, og Mick gefur rokklög-
unum aukinn sjarma með einlæg-
um söng.
Umslag plötunnar er ágætt og
lýsandi um efni hennar, en er ef
til vill of finlegt.
—Gsal.
WÚDLEIKHÚSID.
Blindleikur
Frumsýning 2. jóladag kl. 20.
2. sýning laugard. 27.
desember
3. sýning þriðjudag 30.
desember.
Nótt og dagur
7. sýning sunnudag 28.
desember
Miöasala 13.15-20.
Simi 1-1200.
Peter Benchley
EYJflN
„EYJAN“ er eftir sama höfund og Ókindin (Jawa)
og Djúpið (The Deep), en kvikmyndir hafa veriö
geröar eftir béöum þeim sögum og eru þasr vel
kunnar.
„EYJAN" hefur veriö á metsölulista í Dretlandi
og Ðandaríkjunum allt s.l. ár, enda óvenjuleg í
hryllingi sínum og lýsingar Benchleys á
„EYJ UNNI’’ og samfálagi hennar eiga
sér naumast hliöstaeöu.
V)G^
Urban Cowboy
Ný og geysivinsæl mynd meö
átrúnaöargoöinu Travolta
sem allir muna eftir úr
Grease og Saturday Night
Fever. Telja má fullvist aö
áhrif þessarar myndar verða
mikil og jafnvel er þeim likt
viö Grease-æðiö svokallaða.
Leikstjóri James Bridges
Aðalhlutverk John Travolta,
Debra Winger og Scott Glenn
Sýnd kl. 5
Bönnuö innan 10 ára
Myndin er ekki við hæfi
yngri barna.
Sföustu sýningar.
Sími50249
óskarsverðlauna-
myndin:
I Næturhitanum
( In the heat of the niKht
Myndin hlaut á sfnum tlma 5
óskarsverölaun, þar a
meöal, sem besta mynd og
Rod Steiger, sem besti leik-
ari.
Leikstjóri: Norman Jewison
Aöalhlutverk: Rod Steiger,
Sidney Poitier.
Bönnuö börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 9
Jólamynd 1980
óvætturinn
Allir sem með kvikmyndum
fylgjast þekkja „Alien”-, ein
af best sóttu myndum ársins
1979. Hrottalega spennandi
og óvenjuleg mynd i alla
staði og auk þess mjög
skemmtileg, myndin skeöur
á geimöld án tima eða rúms.
Aðalhlutverk: Tom Skerritt,
Sigourney Weaver og Yaphet
Kotto.
islenskir textar.
Bönnuðfyrir börnyngrien 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Islenskur texti \
Afarspennandi og bráð-"
skemmtileg ný amerisk
kvikmynd i litum um hinn
ævintýralega Kóngulóar-
mann. Leikstjóri. Ron Satlof.
Aðalhlutverk: Nicholas
Hammond, JoAnna
Cameron.
Sýnd kl. 5 og 7.
Hetjurnar frá
Navarone
Heimsfræg amerisk
kvikmynd með úrvalsleikur-
unum Robert Shaw, Harr-
ison Ford, Barbara Bach
o.fl.
Endursýnd ki. 9.
I Snekkjan %
1 |
5 Opið í kvöld |
| TILKL. 3 1
| Snekkjan |
ý ■ -. *
wwwwwww www”
Jólamynd 1980
LANDAMÆRIN
TELLY SAVALAS
DANNYDE LAPAZ
EDDIE ALBERT
Sérlega spennandi og
viðburðahröð ný bandarisk
litmynd, um kapphlaupið við
að komast yfir mexikönsku
landamærin inn i gullland-
iö....
TELLY SAVALAS, DENNY
DE LA PAZ, EDDIE AL-
BERT.
Leikstjóri: CHRISTOPHER
LEITCH.
Islenskur texti.
Bönnuð börnum
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
AIJSTURBÆJARRin
Sírni 11384
I Nautsmerkinu
(I Tyrens Tegn)
: Sprenghlægileg og mjög
djörf, dönsk gleðimynd i lit-
um.
Aðalhlutverk: Ole Söltoft,
Otto Brandenburg
og fjöldi af fallegu kvenfólki.
Þetta er sú allra-besta.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,7 og 9.
ísl. texti.