Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 1
Laugardagur 20. desember 1980, 298. tbl. 70. árg. Lennon og morðinginn Þessi merkilega mynd var tekin af áhugaljósmyndara nokkrum klukkutímum áðuren John Lennon var myrtur. Hún sýnir Lennon gefa væntanlegum morðingja sinum, Mark David Chapman, eiginhandar- áritun. Nú er komið i ljós að Chapman var mikiil aðdáandi tóniistar Lennons og það svo mjög að á endanum var hann farinn að lita á sjálf- án sig sem John Lennon, fannsthann þar af leiðandi þurfa að ryðja hin- um falska tvifara úr vegi. Á blaðsiðu 20 er fjallað um Chapman og þá erfiðleika i sálarlífi hans sem leiddu til þess að hann framdi þennan hörmulega glæp. 9 ^l^lCi innst ..-¦ . ¦...¦ ¦ ¦¦¦¦:.¦. . ¦ ¦ uo ekkert

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.