Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 4
4 vism Laugardagur 2Ó. dfeSfem'ber'1980 Af nýbylgjutónleikum i Gamla bíói: AÐVÖRUN: Neöanskráð er frásögn af tónleikum sem haldnir voru í Gamla Bíói síðastliðinn miðviku- dag. Ekki er um neins kon- ar tónlistargagnrýni að ræða og ber að taka alla viðleitni í þá átt sem hleypidóma eina. Aö visu áttu tónleikarnir aö hefjast klukkan niu aö kvöldi, þá eru flestir vakandi en mér tókst samt aö sofa yfir mig. Algerlega ófyrirgefanlegt. Guöni Rúnar — sem gerist nú æ umsvifameiri I branzanum — haföi sagt aö hljómsveitin Fræbbblarnir ættu aö byrja klukkan niu og spila í um þaö bil fjörutiu minútur: þegar ég reis úr rotinu reiknaöist mér til aö næsta númer á eftir, hljómsveitin Þeyr, væri i þann veginn að fara af stað. Ekkert viö þvf að gera nema hifa sig úti leigubil og uppi Gamla Bió, maöurinn viö dyrnar vildi ekki hleypa mér inn fyrr en eftir tölvert þóf. I ganginum niðri sátu unglingar á víö og dreif.úr salnum kom hávaöi úr hljóm- tækjum Þeyr. Þetta leit ekki björgulega út, kannski var hljóm- sveitin að veröa búin. Og hvaö átti ég aö segja um Fræbbblana? Að þeir hefðu sýnt ótviræðar framfarir siöan siöast — þaö hlytu þeir fjandakorniö að hafa gert! — en megnuðu samt ekki aö komast i röö fremstu nýbylgju- hljómsveita heimsins? Best að láta það vera. Liklega ætti ég aö einbeita mér aö hljómsveitinni Þeyr,skilgreina tónlistina þeirra og textana niöur i kjölinn. Þeyr virtist efnileg, alla vega hafði skapast i kringum hana einhver áhugi siöustu vikur. Mér skilst þeir hafi, hljómsveitarstrákarnir og — stelpan, veriö aö spila hug- ljúfa blásverkstónlist þar til fyrir skömmu: uppgötvaö þá hvaö slikt er leiöinlegt og fariö aö rokka, skipað söngvaranum aö syngja falskt. Lofaöi góöu. Skúffukjaftur og skanka- skak I hliðarsalnum héngu ung- iö. Svo reyndi hann aö dylja bros i kampinn. Ljósin kviknuöu. Litlu ung- lingarnir voru sumir aö reyna að vera pönk, þeir voru leðurklæddir eftirbestu getu og sumir málaöir. Einstaka drjólar hengsluöust um salinn snoöklipptir meö alls konar dinglumdang utan á sér, piur meö skærlitað hár og svartar varir voru lika á stangli. Einstaka drógu upp flöskur og supu á, laumulegir þvi starfsmenn Gamla Biós voru á þönum og hirtu sigarettur af mönnum frek- ar en aö gera ekki neitt. Émeinaða! É'fattWekki! Niöri hitti ég kunningja minn úr menntaskóla og spuröi hvernig honum litist á. „Æ, ég er kannski oröinn svona gamall”. Hann var nýbyrjaöur i lögfræöi. ,,Ég hélt maður yröi fyrir einhverjum áhrifum en þvi er nú aldeilis ekki fyrir aö fara. Ég tók meira að segja meö mér vin en þaö gagnar ekki neitt”. Ég greip tækifæriö: „Hvernig voru Fræbbblarnir?” „Mér fannst þeir afleitir. Já, afleitir. Þaö var sami ryþminn útí gegn en annars ekki neitt. Heldur fáfengilegt.” Jæja, þarna haföi ég þó fengiö einn punkt. Þegar ég haföi spjallað viö hann um hitt og þetta dálitla stund fór ég á klósettið. A karlaklósettinu var litil og feit stúlka aö barma sér yfir þvi aö kjóllinn hennar hefði blotnað/hún var meö tilraunir til Bo Drek greiðslu i hárinu. „Heyröu Harpa”, sagöi einn sláninn. „Þú átt ekki að vera hér, þú átt aö vera hinum megin”. „Émeinaða”, emjaöi stúlkan. Émeinaða. É’fatt’ett’ekki. É’fatt’ett’ekki. Hva’meinar’u eila? Akkverju má é’ekki vera hér? É’fatt’ett’ekki!” Kannski er hún ekki búin að „fatt’etta” ennþá en frammi i anddyri hitti ég fleira fólk sem ég þekkti. „Hvernig voru Fræbbblarnir?” „Fræbbblarnir, mér fannst þeir lélegir”. „Nei, mér fannst þeir töff”. „Þið munuö öll, þið munuööll, þiö munuð öll DEYJA!”. orðaleikur. Magnús þessi virtist sem sé leggja sig fram um aö vera róbót, eöa þá hálfviti. Hann gerði á sig skúffukjaft, rang- hvolfdi augunum og skók sig til og frá á vélrænan hátt, öskraöi útúr sér söngnum. Allt i lagi með þaö en þegar hann var ekki aö syngja gera jafngagnmerkar tónlistar- legar uppgötvanir. Snoðklipptir drjólar og skærlitaðar píur Trommuleikarinn var i jóla- sveinabúningi aö minnstakosti of- og enga aðra. Ekki svo aö skilja að ég áliti Þey pönkhljómsveit — þaö verður hljómsveitin aö eiga viö sjálfa sig — en ég tók eftir þvi að þegar Þeyr haföi lokið sér af púuöu menn annaðhvort eöa hrópuöu skefjalaust húrra. Einn gargaöi: „Fræbbblarnir!” (Vel á ,,En hvernig voru lingarnir fram yfir handriöiö (handriöið?) og sumir góluöu, þaö var svo dimmt aö ég sá ekki framan i þá en mér sýndist þeir vera flestir heldur ungir. Ég hallaöi mér meö þeim niöur i sal- inn. Þarna á sviöinu, var hljóm- sveitin Þeyr. Hver skyldi nú vera hver? Þarna var einn kvenmaöur, eiginlega hlaut þaö aö vera Elin Reynisdóttir söngkona. Hún var diskóklædd en hélt sig máski vera pönk, þaö eru skilst mér tveir aöalmenningarstraumarnir sem leika um unga fólkiö nútildax. Altént var hún aö syngja og ein- hvers staöar djúpt inni hávaöan- um heyröi ég óminn af röddinni en þó ég ætti aö vinna mér þaö til lifs þá veit ég ekki hvaö hún var aö segja. Hávaöinn var yfirþyrm- andi, enda stóö ég ansi nálægt hátölurunum, og oftar en ekki týndist laglinan ! látunum. Þaö sem ég heyröi var bara laglegt. Allt I einu var lagiö búiö. Niöri i salnum sátu menn rólegir i sæt- um sinum og flestir köppuöu Þey lof i lófa, unglingarnir sem héngu eða stóöu púuöu sumir en aörir hrópuöu: „Veeeeeeeiiiiiiii!” Annaö lag og nú reis hljóm- borösleikarinn upp og fór aö syngja. Hann heitir vist Magnús Guftmundsson en þvl miður heyrði ég ekki hvort hann var falskur. Hávaöinn, skiljiöi. Þaö rifjaöist upp fyrir mér þegar ég sá hann fremja sviðsframkomu sina aö einkunnarorö tónleikanna voru „Baröir til róbóta”, þaö er væflaöist hann fram og aftur um sviöið, róbót, og virtist ekki vita almennilega hvað hann átti viö sig að gera. Bassaleikarinn (Hilmar Agnarsson og bróöir Guöna Rúnars) hagaöi sér á svipaöan hátt, hann var meö svört sólgleraugu, glápti upp i loftiö og stundum meö skúffu. Réri i gráðiö eftir þvi sem kostur var. Ég sá aö hann haföi náiö samstarf viö trommuleikarann Sigtrygg Baldursson og þóttist góöur/hélt ég væri ekki fær um aö an mittis. Sitt hár, skegg, húfu og allt tilheyrandi. Liklega hefur honum veriö oröiö heitt þvi þegar þetta lag var búiö og þaö næsta nýhafiö reif hann af sér skeggiö og húfuna, þaö bogaöi af honum svitinn. Hann trommaöi alla vega af miklum krafti. Einsog áöur heyrði ég ekki betur en lagið væri bara gott, þaö litla sem ég heyröi. í útlöndum, og náttúrlega aöal- lega Bretlandi, eiga pönkhljóm- sveitir sér alla jafna tryggan aö- dáendahóp sem vill þeirra tónlist minnst: hvernig skyldu Fræbbblarnir hafa verið?) en annar hrópaöi á móti: „Þeyr lifa!” Þetta fannst honum svo gott hjá sér aö hann endurtók fimm sinnum: „Þeyr lifa, Þeyr lifa, Þeyr lifa, Þeyr lifa, Þeyr lifa!” Rólega fólkiö I salnum klappaöi hljómsveitina upp og hún spilaöi aukalag. Þegar þaö var búiö fór hún af sviöinu og trommuleikar- inn stökk karatestökki upp i loft- „Jæja, krakkar. Nú skulum við rokka svolftið”. Fleiripunktar. Kannski gæti ég sagt að Fræbbblarnir heföu veriö afleitir, lélegir og töff. Hvernig hljómaöi þaö? I sjoppunni var veriö aö selja eyrnatappa. Einstaka flöskur sá- ust á lofti en annars drukku menn kók og reyktu sigarettur. Pönkararnir sveimuöu um og fannst gaman ef einhver tók eftir þeim. Þaö geröu fáir. Svo fóru ljósin aö blikka: boöuöu komu Utangarösmanna. Utangarðsmenn! Auövitaö voru Utangarösmenn stjörnur kvöldsins. (Nema þaö hafi veriö Fræbbblarnir en þá sá ég ekki.) Þegar ég komst upp á nýjan leik var fremur dimmt á sviðinu og engar ljósmyndir af Ronald Reagan og þess háttar fýrum einsog meöan Þeyr spilaöi, þær áttu þó eftir aö birtast aftur. Þeir voru á sviðinu, Mike og Danny Pollock gitaristar, Magnús trommuleikari og Rúnar bassi: Bubbi Morthens var hvergi sjáanlegur. Þaö kom ekki aö sök i fyrsta laginu, það var i hægara lagi en firnalega þungt: trommurnar og bassinn voru i essinu sínu og Mike Pollock söng á viöeigandi máta. Mike Pollock er mjög töff. Ég meina þetta ekk- ert illa þvi „töffheit” eru fjarska- lega vanmetiö fyrirbæri. Meðan menn eru ekki tilgeröarlega töff stafar frá þeim einhverjum náttúrulegum krafti og tilgeröar- legur var Mike Pollock ekki. Hann var aö visu málaöur um augun og meö tigrisdýramynd á bakinu en þaö fór honum bara

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.