Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 14
 Hpeiöpiö rjSr rjfo, KMXifJ ic) ts—V%■ *r' kófXJÍX )£J1 Í W}! 4.* Eignist nytsama hiuti fyrir jóiin Fyrir þá sem hafa áhyggjur af því aó geta ekki látiö sér liöa vel eöa slappað ærlega af eftir jólahátíð/ höfum viö hjónarúm og einstaklingsrúm í miklu úr- vali á mjög hagstæöum veröum. ATHUGIÐ htöfum fengið hin margeftirspurðu dönsku hjónarúm, sem voru á sýningunni HEIMILIÐ '80 í Laugardalshöll í haust. Verð aðeins kr. 558.000.- Lítið inn og sannfærist því sjón er sögu ríkari Opið til kl. 22 í kvöld.til kl. 19 á mánudag og til kl. 23 á Þorláksmessu Lauga'rdagur. 201. desember .1980 JÓLABÓKAVINSÆLDALISTINN ,Landið þitt’ f lýgur upp listann — en Grikklandsárið er enn langefst Bókalisti Vísis Vikan 13.-19. desember 1. (1) Grikklandsárið........................Halldór Laxness 2. (2) Vitisveiran...........................Alistair McLean 3. (5) Valdatafl í Valhöll......Anders Hansenog Hreinn Loftsson 4. ( ) Landið þitt.......Þorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson 5. (4) Heimsmetabók Guinness........................... 6. (3) Öidin sextánaa ... *....................Jón Helgason 7. (7) Forsetakjör............Guðjón Friðriksson og Gunnar Elísson 8. (8) 99 ár-Endurminningar Jóhönnu Egilsdóttur.Gylfi Gröndal 9. ( ) Ásgeir Sigurvinsson-Knattspyrnuævintýri eyjapeyjans. ....................Sigmundur ö. Steinarsson og Róbert Águstsson 10-11-(9) Herréttur..............................Sven Hazel 10-11 (-) EgViti................................MartinGray Breytingar hafa orbiö frekar litlar á Bókalista Visis frá siöasta lista. Grikklandsár Halldórs Laxness og Vitisveira Alistairs McLeans halda sér tryggilega viö toppinn, rétt eins og i siöustu viku. Grikklandsáriö er enn lang söluhæst, meö 81 stig af niutíu mögulegum, en Vitisveiran er meö 61 stig. Nokkuö langt er i næstu bækur, Valdatafliö meö 34 stig og svo næstu bækur i hnapp. Mesta stökkiö I sölunni hefur tekiö bökin „Landiö þitt” eftir þá Þorstein Jósepsson og Stein- dór Steindórsson. Bókin fór beint i fjórða sæti, en hefur ekki áöur veriö á listanum. Þá hefur bókin um Asgeir Sigurvinsson tekiö vel við sér og Valdataflið viröist aftur vera á uppleiö. Alls komust 34bækur á listann aö þessu sinni. AJf þeim bókum, sem ekki uröu i einu af tiu efstu sætunum en komust nærri þvi, má nefna „Læknamafíuna” eftir Auöi Haralds, „Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna” eftir Guöriinu Helgadóttur, „Pelastikk” eftir Guölaug Arason, „ófriöur i aösigi” eftir Þór Whitehead, „Jarlinn af Sigtúnum” eftir Guömund Danielsson, og „Sigfíis Halldórsson opnar hug sinn” eftir Jóhannes Helga. Aö vanda er Bókalisti Visis byggður A sölu i bókaverslunum um allt land.Hver verslun gefur upp tiu söluhæstu bækurnar og fær sú söluhæsta tiu stig, sU næsta fær nlu stig og siðan koll af kolli. Þær bókaverslanir, sem að- stoöuöu okkur viö gerö þessa lista, voru Bókabúö Lárusar Blöndal, Bókabúö Braga VÍTI5VEIRAN Brynjólfssonar, Bókabúö Borgarnesi, Bókabúö Jónasar Glæsibæjar, Bókabúö Isafoldar, Tómassonar, Isafiröi, Bóka- allar i Reykjavik. Bókabúö verslun Þórarins Stefánssonar, Kaupfélags Arnesinga, Selfossi, Húsavik, og Bókabúöin, Hlööum Bókabúö Grönfeldts, viö Lagarflotsbrú. —ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.