Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 26
26 Föstudagur 19. desember 1980 VÍSIR idag íkvöld Matsölustadir Skrinan: Frábær matur af frönskum toga i huggulegu um- hverfi og ekki skemmir. aö auk vinveitinganna er öllu veröi mjög stillt i hóf. Gylfi Ægisson spilar á orgel milli klukkan 19 og 22 • fimmtudaga, föstudaga, laugar- daga og sunnudaga. Hliðarendi: Góður matur, fin þjónusta og staðurinn notalegur. Grillir: Dýr en vandaður mat- sölustaður. Maturinn er frábær og útsýnið gott. Naustíð: Gott matsöluhús, sem býður upp á góðan mat i skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudag- og sunnudagskvöld- um og Kagnhildur Gisladóttir syngur oftlega við undirleik hans. Ilótel Holt: Góð þjónusta, góðu matur,'huggúiegi umhverfi. Dýr staður. Kentucky Fried Chicken: Sér- sviðið eru kjúklingar. Hægt að panta og taka með út. Ilótel Borg: Ágætur matur á rót- grónum stað i hjarta borgarinn- ar. Múlakaffi:Heimilislegur matur á hóflegu verði. Esjuberg: Stór og rúmgóður staður. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóð: Nýstárleg innrétting, góður matur og ágætis þjónusta. Hornið: Vinsæll staður, bæði vegna góðrar staðsetningar og úrvals matar. 1 kjallaranum — Djúpinu — eru oft góðar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtudagskvöld- um er jazz. Torfan:Nýstárlegthúsnæði, ágæt staðsetning og góður matur. Lauga-ás: Góður mat á hóflegu verði, Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn, góður heimilismatur. Verði stillt i hóf. Askur, Laugavegi: Tveir veit- ingastaðir undir sama þaki. Milli ' lukkan 9 og 17 er hægt að fá fina grillrétti svo að eitthvað sé nefnt á vægu verði. Eftir klukkan 18 breytir staðurinn um svip. Þá fer starfsfólkið i annan einkennis- búning.menn fá þjónustu á borðin og á boðstólum eru yfir 40 réttir auk þess sem vinveitingar eru. Enginn svikinn þar. Askur, Suðurlandsbraut: Hinir landsfrægu og sigildu Askréttir, sem alltaf standa fyrir sinu. Rétt- ina er bæði hægt að taka með sér heim eða borða þá á staðnum. Askborgarinn: Hamborgarar af öllum mögulegum gerðum og stærðum. Askpizza: Þar er boðið upp á ljúf- fengar pizzur, margar tegundir. Myndlist Hárskerinn, Skúlagötu 54: Árni Elfar sýnir myndir unnar í grafik og mónóprent. Listmálarinn, Laugavegi 21:Þor- lákur Haldórs sýnir oliumálverk. Mokka: Gylfi Gíslason sýnir myndir úr Grjótaþorpinu. Listmunahúsið: Samtimis bóka- markaði stendur yfir sýning á grafik eftir Ingunni Eydal, Jó- hönnu Bogadóttur og Elinborgu Lutzen, svo og klippimyndum eft- ir Tryggva Ólafsson. Torfan: Björn G. Björnsson sýnir leikmuni úr Paradisarheimt. Galleri Lækjartorg: Jóhann G. Jóhannsson áýnir vatnslita- og oliumyndir. Djúpið: Thor Vilhjálmsson sýnir myndir. Kjarvalsstaðir: Kinversk mynd- list. Borgarskipulag sýnir nýja tillögu að Grjðtaþorpi. Galleri Guömundar: Weissauer sýnir grafik. Norræna húsið: Penti Kaskipuro sýnir grafik i anddyri. 1 bókasafninu er skartgripasýn- ing. Listasafn alþýðu: Verk i eigu safnsins. Listasafn tslands: sýning á nýj- um og eldri verkum i eigu safns- ins. Asgrimssafn: Afmælissýning. Nýlistasafnið: Bókasýning, bæk- ur eftir um 100 listamenn frá um 25 löndum. Galleri Langbrók: Sigrún Eld- járn sýnir teikningar og vatns- litamyndir. í sviösljósinu: Heldur sína fyrstu opínberu tónleika hér Edda Erlendsdóttir pianóleik- ari heldur einleikstónleika að Kjarvalsstöðum laugardaginn 3. janúar næstkomandi þar sem hún spilar verk eftir Arnold Schönberg, Anton Webern, Alan Berg, F. Schubert og Robert Schumann. Edda er bdsett I Paris og kemur nú heim til að halda fyrstu opinberu tónleika sina hér sem einleikari, en fyrir rúmum tveim árum lék hún hér ávegum Tónlistarfélagsins með David Simpson cellóleikara. Eddaer fædd I Reykjavik árið 1950. Hún hóf nám i pianóleik viö Tónlistarskólann I Reykja- vik og voru kennarar hennar þar þau Hermina Kristjánsson, Jón Nordal og Arni Kristjáns- ^ son. Að loknu stúdentsprófi árið * 1970 innritaðist hún I pianó- kennaradeild Tónlistarskólans og lauk þaöan prófi 1972 og ein- leikaraprófi ári siðar. Hún hlaut franskan styrk til að stunda nám við Tónlistarháskólann I Paris og lauk þaöan prófi voriö 1978. Kennarar hennar i Paris voru Pierre Sancan i pianóleik og Jacques Parrenin I kammer- músilc. Þá hefur Edda einnig stundaö nám við sumaraka- demiuna i Nissa og Ravel-aka- demiuna i St. Jean de Luz i Frakklandi. —KÞ Torfan: Gylli Gislason og Sigur- jón Jóhannsson, leikmynda- og búningateikningar. Galleri Suðurgata 7: Ólafur Lár- usson sýnir. Epal: Textilhópurinn með sýn- ingu á tauþrykki. Asmundarsalur: Jörundur Páls- son sýnir vatnslitamyndir. Kirkjumunir: Sigrún Gisladóttir sýnir collagemyndir. Nýja galleriið: Magnús Þórarins- son sýnir oliu- og vatnslitamyndir og ámálaða veggskildi úr tré. Hótel Borg: Magnús Jóhannesson sýnir vatnslita- og acryl-myndir. Galleri Langbrók: Listmunir eftir aðstandendur gallerisins, grafik, textil, leirmunir og fleira. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir, sýnir batik og keramik. Torfan:Bjöm G. Björnsson sýnir teikningar, ljósmyndir og fleira smálegt úr Paradisarheimt. Skemmtistadir Edda Erlendsdóttir pianó- J leikari. I Skálafeli Laugard. sunnud. Bar- inn opinn. Jónas Þórir leikur á orgel. Bobby Harrysson skemmtir. Sigtdn Laugard. Hljómsv. Brim- kló leikur. Glæsibær Laugard. Hljómsv. Glæsir og diskótek. Sunnud. ör- var Kristjánsson skemmtir gest- um með harmónikkuspili. Glæsir og diskó. Hoilywood Laugard. Diskótek stjórnað af Vilhjálmi. Sunnud. Barnaskemmtun frá kl. 14. Um kvöldiö diskó og tiskusýning Módel ’79 og breska trióið skemmta. Klúbburinn Laugard. sunnud. Hljómsv. Upplýfting og diskdtek á tveim hæðum. Þórscafé Hljómsv. Galdrakarlar ogdiskó. Sunnud. nýr kabarett og Galdrakarlar. Leikhdskj., Laugard. sunnud. Lög leikin af plötum. óðalLaugard. Diskóstuð i umsjá Helga Gunnars., Sunnud. Halldór (Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu Philips myndsegulbndstæki 1702 VCR, sem nýtt ásamt 18 klst. myndefni. Uppl. i sima 96-25197. Hjólaskautar nr. 36 til sölu, sem nýir. Uppl. i sima 54246. Talstöð til sölu, á sama stað er til sölu nýtt Casio tölvuúr. Tækifærisverð. Uppl. i sima 13215. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562 Eldhúskollar, svefn- bekkir, eldavélar, skenkur, borð- stofuborð og stólar, svefnsófar tvibreiðir og margt fleira. Fornversl. Grettisgötu 31, simi 13562. Húsgögn Til sölu vel með farið norskt hornsófasett ásamt 2 stólum. Selst ódýrt. Simi 18217. Stækkanlegt borðstofuborð og 6 stólar til sölu, Mjög ódýrt. Uppl. i sima 34660 frá kl. 12 til 15. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póst- kröfu. Uppl. á-öldugötu 33, simi 19407. Til jólagjafa. Innskotsborð 5 gerðir, kaffi- og barnavagnar, sófaborð, lampa- borð, taflborö, rokkokoborð. Blómasúlur, blómakassar, blómastangir, rokkókostdlar, renaisancestólar, barrokkstólar, hvildarstólar. Blaðagrindur, fatahengi, lampar, styttur o.m.fl. — Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Fossvogi. Simi 16541. Sófasett til sölu. Ódýrt. Uppl. i sima 20136. Heimilistæki tsskápur 320 1 helmingur frystir, til sölu, einnig borðstofuborð og 6 stólar o.fl. húsmunir. Uppl. i sima 42980. Sjónvörp Tökum i umboðssölu. notuð sjónvarpstæki. Athugið ekki eldri en 6 ára. Sportmarkaö- urinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Teppi 40 fm ullargólfteppi, til sölu. Notað, til sýnis á gólfi. Uppl. i sima 81593. ÍHIjémtœki ooo III «é Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljómtækja- sala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, simi 32190. P.S. Ekkert geymslugjald. Sendum gegn póstkröfu. [Hjól-vagnar ESKA fjölskylduhjól til sölu. Verð kr. 35 þús. Uppl. i sima 13748 eða 25867. Suzuki AC 50 árg. ’74, i góðu lagi til sölu. Uppl. i sima 71991 e.kl. 20. - Verslun Jólamarkaðurinn i Brciðfirðinga- búð: Fallegar og ódýrar vörur verða seldar næstu daga t.d. ungbarna- fatnaður, barnabuxur, barna- peysur, leikföng, jölastjörnur, jólakúlur, útiljósasamstæða o.m.fl. Hér eru um mjög ódýrar og góðar vörur að ræða. Jóla- markaðurinn i Breiðfirðingabúð. 6 VANDAÐAR BÆKUR A KR, 5000,- Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Kjarakaupatilboð Rökkurs er sem hér segir: Eftirtaldar bækur, allar i vönd- uðu bandi á kr. 5.000,- Frumsamdar, Horft inn i hreint hjarta, 4. útgáfa. Ævintýri Islendings, 2. útg. (Frumsamdar eftir Axel Thor- steinsson) Gamlar glæður, Skotið á heiðinni, Astardrykkurinn og Ég kem i kvöld, skáldsaga um ástir og ör- lög Napóleons og Jósefinu. Allt úrvals sögur um ástir og dul- rænt efni, SENDAR BURÐAR- GJALDS FRITT EF GREIÐSLA FYLGIR PÖNTUN. GÓÐUR KAUPBÆTIR AUKREITIS. Útgáfan hefur einnig fleiri vand- aðar bækur á lágu verði. Hún minnir einnig á Greifann af Monte Christo, 5. útg. i 2 bindum. Útvarpssagan vinsæla: Reynt að gleyma, Linnankoski: Biómið blóðrauða, þýðendur Guðmundur heitinn skólaskáld og Axel Thor- steinsson. BÓKAÚTGAFAN RÖKKUR FLÓKAGÖTU 15. Simi 18768. Bókaafgreiösla opin 9-11 og 15-19 alla virka daga til jóla. OPIÐ' M^nudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 y Tvenn keppnisskiði tii sölu, vel meö farin, seljast á hálfvirði. Uppl. i sima 33786. Vetrarvörur Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið. höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardag kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. (Fatnaður m Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Pliseruð pils i öllum stæröum (þola þvott i þvottavél). Enn- fremur blússur i stærðum 34-36 og þröng pils með klauf. Sérstakt tækifærisverð. Sendi i póstkröfu. Uppl. i sima 23662. Fyrir ungbörn Notuð barnakerra óskast Simi 54221. Hreingerningar Hreingerningar — Gólfteppa- hreinsun. Tökum að okkur- hreingerningará ibúðum, stigagöngum og stofnun- um. Einnig gólfteppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Munið að panta timanlega fyrir jól. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Nú er rétti timinn til að panta jólahreingern- inguna. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Þrif—Hreingerningarþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar og gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum o.fl. Einnig hús- gagnahreinsun. Ódýr og örugg þjönusta. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Tapað - fundið ) Tapast hcfur breitt gullarmband, sunnudaginn 15. des. fyrir framan Frimúrarahúsið. Skilvis finnandi vinsamlega hringi i sima 15635. Fundarlaun. * Einkamál g Óska eftir að kynnasí konu 40-55 ára, sem vin og félaga. Hef áhuga á ferðalögum, leikhúsum o.fl. Til- boð merkt Trúnaður sendist augldeild Visis. Þjónusta Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Gerum verðtilboð yður að kostnaöarlausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, simi 45366, kvöld- simi 76999.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.