Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 28
28 Laugardagur 20. desember 1980 vísm íkvöld útvarp Laugardagur 20. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfrengir. 10.25 Óskalög sjúklinga : Asa Finnsdóttir kynnir. 11.00 ABRAKADABRA, — þáttur um tóna og hijóð. 11.20 Gagn og gaman. Goösagnir og ævintýri 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 14.45 t vikulokin. Umsjónarmenn: Asdis Skúladóttir, Askell Þóris- son, Björn Jósef Arnviðar- son og óli H. Þórðarson. 15.40 isienskt má. Dr. Guðrún Kvaran talar. 16.00 Rikisiitvarpið 50 ára: Hátiðarsamkoma f Þjóðleikhúsinu. 17.20 Að leika og iesa. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Rikisútvarpiö 50 ára: Skáldlist og tónlist starfs- fólksins. Samfelld dagskrá úr sögum, söguköflum, kvæðum, sönglögum og músikþáttum 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indiafara. 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp Laugardasur 20. dcsember Rikisútvarpið 50 ára 16.30 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. Tiundi þáttur. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.55 Knska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þrymskviða. Kvikmynd eftir Sigurð örn Brynjólfs- son. Kvikmyndun óli örn Andreassen. Sögumaður er Erlingur Gislason. 21.00 ótvarp i hálfa öld. 20. desember 1930 hófust reglu- legar útsendingar Rikisút- varpsins, og telst það þvi eiga hálfrar aldar afmæli i dag. 1 þessari dagskrá er skyggnst um i Rikisútvarp- inu og spjallaö við nokkra menn, sem unnu við fyrstu útsendinguna fyrir 50 árum. Umsjónarmaður: Magnús Bjarnfreðsson. 22.10 Tónlistarmenn. Séra Gunnar Björnsson leikur á selló og Jónas Ingimundar- son á pianó. Egill Friðleifs- son kynnir tónlistarmenn- ina og ræðir við þá. Stjdrn upptöku: Rúnar Gunnars- son. 23.00 Brimkló. Hljómsveitin- Brimkló, Björgvin Hall- dórsson og Ragnhildur Gisladóttir flytja nokkur lög. Stjórn upptöku: Rúnar Gunnarsson. 23.35 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 23.00 1 kvdlfl: Brimkló Hljómsveitin Brimkló, Björgvin Halldórsson og Ragnhildur Gisladóttir flytja nokkurlög iSjónvarpi kl. 23.00ikvöld. Sjðnvarp kl. 16.00 á sunnudag Hilmar Helgason formaður SÁÁ og formaður Verndar flytur sunnudagshugvekjuna i Sjónvarpi kl. 16 á morgun. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl, 18-22 Bilaviðskipti Vönduð fólksbilakerra til sölu. Uppl. i sima 17164. Waagoner varahlutir. Til söiu 6 cyl vél sjálfsk. og milli- kassi úr Waagoner ’73. Einnig Cortina 1600 ’74 og Chevrolet Belair. árg. ’70. Uppl. i sima 92-1266 og 92-3268. óska eftir aðkaupa Trabant Station. Uppl. I sima 53832. Bilapartasalan Höfðatúni 10: Höfum notaða varahluti I flestar gerðir bila, t.d.: Peugeot 204 ’71 Fiat 125P ’73 Fiat 128Rally ,árg. ’74 Fiat 128Rally, árg. ’74 Cortina ’67 —’74 Austin Mini’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110LAS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 ’69 Land Rover ’67 DodgeDart’71 Hornet ’71 Fiat 127 ’73 Fiat132’73 VW Valiant ’70 Willys ’42 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW ’67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerruefn- um. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opið i hádeginu. Sendum um land allt. , Bilapartasalan, Höfðatúni 10, símar 11397 og 26763. Vörubílar Blla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. Volvo N88 árg. ’67 Volvo F88 árg. ’70 Og ’72 Volvo N7 árg. '74 Volvo F10 árg. '78 og ’80 Nolvo N10 árg. ’74-’75 og ’76 6 hjóla bilar: Hino árg. ’80 Volvo N7 árg. ’74 og ’80. Scania 80s árg. ’69 og ’72 Scania 66 árg. ’68 m/krana M. Benz 1413 árg. ’67 m/krana M. Benz 1418 árg. ’65-’66 og ’67 M. Benz 1513 árg. ’73 M. Benz 1618 árg. ’67 MAN 9186 árg. ’70 m/framdrifi MAN 19230 árg. ’72 m framdrifi 10 hjóla vilar: Scania 80s og 85s árg. ’71 og ’72 Scania HOs árg. ’70-’72 og ’74 Scania 140 árg. ’74 á grind. Volvo F86 árg. ’68&’71 og ’74 Volvo N12 árg. ’74-’76 og F12 árg. '80 M. Benz 2226 árg. ’74 M. Benz 2232 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 og 26320 árg. ’74 Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. ’73 Einnig traktorsgröfur, jarðýtur, beltagröfur, Bröyt, pailoderar ög bilkranar. Bila- og vélasalan, Höföatúni 2, simi 2-48-60. Bilaleiga 1 J BQaleiga S.H. Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila. Athugið vetrarverð er 9.500 kr. á dag og 95 kr. á km. Einnig Ford Econoline-sendibilar og 12 manna bilar. Simar 45477 og 43179, heimasimi. Bflaleigan Vik sf. Grensásvegi 11 (Borgarbílasal- an) Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. 12 manna bilar. Simi 37688. Opiö allan sólarhringinn. Sendum yöur bilinn heim. Bílaleigan Braut Leigjum út Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — VW 1300. Ath: Vetrarverö frá kr. 7.000.- pr. dag og kr. 70.- pr. km. Braut sf. Skeif- unni 11, simi 33761. Utboð Raf magnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í framleiðslu á steyptum stagfestum fyrir Suð- austurlínu/ línu Grimsá-Eyvindará# línu Sog- Selfoss og Dalvikurlínu við Akureyri. útboðsgögn nr. 80044 verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins Laugavegi 118 Reykjavík/ á kr. 5000 frá og með mánudegin- um 22. desember. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 7. janúar 1981 á sama stað. B/adsö/ubörn er 2 blöð á mánudag Se/jið VÍS/ Vinnið ykkur inn vasapeninga fyrir jólin Komiö á afgreiðs/una Stakkholti 2-4 um eða fyrir hádegi á mánudag m Smurbrauðstofan BJORrjirsiiM Njálsgötu 49 - Simi 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.