Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 1
Laugardagur 20. desember 1980, 298. tbl. 70. árg faradísar- heimt frum- sýndá jóladag A jóladag verður frumsýnd í is- lenska sjónvarpinu kvikmyndin Paradisarheimt, annar hluti hennar er siðan á dagskrá sunnu- daginn 28. desember og sá þriðji og siðasti á nýársdag 1981. Eins og liklega öllum er kunnugt er myndin gerð eftir sögu Halldórs Laxness en leikstjóri er Rolf HSd- rich hjá þýska sjónvarpinu sem öðrum fremur stendur að gerð myndarinnar. Aðalhlutverkið i myndinni, hlutverk Steinars bónda undir Steinahliðum, er i höndum Jóns Laxdal, en fjöldi leikara kemur við sögu, islensk- ir og erlendir, atvinnuleikarar og áhugafólk. i blaðinu i dag eru við- töl við tvo áhugáleikara sem vak- ið hafa hvað mesta athygli fyrir leik sinn og er þá engri ryrð kast- að á hina. Það eru Friða Gylfa- dóttir, sem leikur Steinu Stein- arsdóttur, og Þórður B. Sigurðs- son, sem leikur Björn á Leirum. Þeir sem séð hafa myndina ljúka miklu lofsorði á hlut þeirra, sem og reyndar allra sem að myndinni stóðu; við hin verðum að biða fram á jóladag. Sjá blaðsiðu 13 og blaðsiðu 15. Fríða Gylfadóttir Þóröur B. Sigurösson Jón Laxdal og Dieter Schönherr í hlutverkum Steinars bónda og danska kóngsins. $*.>¦"*».. •4, :**%\m% ,t ^S X / Rolf HSdrich leiöbeinir Jóni Laxdal. • ¦ • Bestu hllöm- ÉÉMr -w plötur H^V^Ktt ':1 ársins 1980 í ^Blk. Helgar- popplnu iPPP^'" :..-.¦' M^%m j m =0 Verðlaunamynda- gáta Glæsileg verðlaun eru í boði, 100, 75 og 50 þúsund krónur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.