Vísir - 22.12.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 22.12.1980, Blaðsíða 2
12 Mánudagur 22. desember 1980 vísm BHHnBHBHH Svissiendingurinn Ponte hetja Forest Œtiar frekar að horfa á Monte GECO - neiúup en aö leika með Llverpool Enski landsli&smaðurinn frá Liverpool, David Johnson, stefnir aö því að verða sigurvegari i minnst tveim meistaramótum á þessu keppnistimabili — deildar- keppninni á Englandi og Grand Nationai hestahindrunarhiaupinu á Aintree. Johnson og vinur hans, Don Jeffries, eiga saman sjö vetra gæðing, Monte Ceco að nafni, sem hefur þegar unnið sér rétt til að keppa i úrslitahlaupinu á Grand National i Aintree, sem er rétt hjá Liverpool. Það hlaup, sem er eitt þekkt- asta hestaveðhlaup á Bretlandi, fer fram i mars, og þá segist Johnson ætla að verða á áhorf- endapöllunum og öskra af öllum mætti á Monte Ceco, hvort sem Liverpool á leik eða ekki. —klp— flsensi til Mexíkú? Mexikanska knattspyrnuféiagið FC Puebla hefur boðið Barcelona á Spáni um 380 milljónum isl. króna fyrir fyrirliöa Barcelona, Juan Manuei Ascnsi. Mexikanska félagiö keypti fyrr á árinu annan frægan Spánverja fyrir svipaða upphæð, en það var José Pirri frá Real Madrid. —klp— Asgeir Sigurvinsson Knattspyrnuævintýri Eyjapeyjans eftir Sigmund Ó. Steinarsson og Guöjón Róbert Ágústsson. Nýstór- legasta bókin á jólamarkaðnum í ár. Stórskemmtileg bók, þar sem brugöiö er upp ( máli og myndum ævintýri eins besta knattspyrnu- manns í Evrópu, Ásgeirs Sigurvinssonar. Óskabók allra (þróttaunn- enda. ungra sem aldlnna. „storkostlegt aöverakominn alturíslaginn” segip Trevor störgott Brian Ciough, framkvæmdastjóri Nottingham Forest, brosti breitt á City Ground, eftir að Nottingham Forest haföi lagt Sunderland að velli 3:1. Astæðan fyrir gleði Clough var, að Trevor Francis lék að nýju með Forest eftir 8 mánaöa fjarveru, vegna meiðsla. Francis átti gott ,,come-back“ — hann lék mjög vel og skoraöi eitt mark. ,,Það er stórkostlegt að vera kominn aftur i slaginn”, sag&i Francis eftir leikinn. ,,Ég gat ekki annaö en skorað eftir sendinguna frá Ian Waiiace, sem skallaöi knöttinn beint fyrir framan tærnar á mér”, sagði Francis. Svisslendingurinn Raimondo Ponte átti einnig mjög góðan leik með Forest — hann skoraði fyrsta mark leiksins, eftir aö John Mc- Govern haföi átt skot I þverslá og siðan lagði hann upp hin tvö mörk Forest — átti glæsilega sendingu til táningsins Colin Walsh, sem skor- aöi 2:0 og siðan átti hann góða krosssendingu fyrir mark Sunder- land, þar sem Ian Wallace stökk upp og skallaði knöttinn fyrir fæt- urna á Francis, sem skoraði af 6 m færi. Garry Rowell skoraöi mark Sunderland — með stórgóðu ban- anaskoti, sem fór yfir Peter Shil- ton, markvörð Forest. Aston Villa fékk skell Leikmenn Aston Villa sóttu ekki gull I greipar á „Gullsteinavöllinn” I Brighton, þar sem þeir máttu þola tap — 0:1. Þaö var Mike Robinson — maðurinn, sem Malcolm Allison lét fara frá Manchester City, sem skoraði sigurmark Brighton á 15. min. Robinson hefur skorað 12 mörk fyrir Brighton — flest mjög þýðingarmikil. Heighway með að nýju „Gamla kempan” Steve Heigh- way lék að nýju með Liverpool, sem lagöi Úlfana að velli 1:0 á An- field Road. Heighway kom inn I stað Kenny Dalglish, sem er meiddur — hann lék síðast með Liverpool i október 1979. Heighway lagöi upp mark Liverpool — tók hornspyrnu og sendi knöttinn fyrir mark Úlfanna, þar sem Alan Kennedy skallaði knöttinn áfram til Ray Kennedy, sem skoraöi sigurmarkiö — meö skalla. Aðeins 33 þús. áhorfendur sáu leikinn. Góður sigur Ipswich Leikmenn Ipswich nýttu vel marktækifæri sin á St. Andrews i Birmingham, þar sem þeir lögðu Birmingham aö velli 3:1. Aftur á móti fóru leikmenn Birmingham illa meö sin marktækifæri, sem voru fjölmörg — þeir sóttu án afláts I byrjun, en það var Paul Mariner sem skoraði fyrsta markið (0:1) Francis. sem átti „come-back” eftir góðan undirbúning Arnold Muhren og Alan Brasil, sem voru siðan aftur á feröinni, þegar John Wark skoraöi (0:2) meö skalla — hans 21. mark á keppnistimabilinu. I TREVOR FRANCIS.. styrkti Iið Forest mikið. Leikmenn Birmingham fóru illa með marktækifæri sin — Don Giv- ens skaut fram hjá marki Ipswich úr gullnu færi og siöan varði Paul Cooper, markvöröur Ipswich.tvis- var meistaralega — frá Keith Bertschin og Frank Worthington, sem átti siðan skalla yfir þverslá rétt á eftir. Ekki vildi knötturinn I netið hjá Ipswich og Angliu-liöiö bætti við þriöja markinu, þegar Alan Brasil skoraði meö þrumu- skoti af 15 m færi — 0:3. Alan Ains- cow minnkaði muninn siðan 11:3. Létt hjá Arsenal Arsenal vann léttan sigur 2:1 yfir Manchester United á Highbury I London, Graham Rix og Paul Vaessenskoruöu mörk Arsenal, en Lou Macaritókst að minnka mun- inn fyrir United. LEE CHAPMEN... skoraði sig- urmark Stoke. Joe Royle og Gra- ham Paddon skoruöu mörk Nor- wich gegn Coventry. Úrslit urðu þessi i ensku knatt- spyrnunni um helgina: 1. deild: Arsenal-Man.Utd.............2:1 Birmingham-Ipswich..........1:3 RAIMONDO PONTE... lék mjög vel með Forest gegn Sunderland. „Þrenna"hjá Hodgson Tottenham fékk heldur betur skell á Ayresome Park — 1:4. David Hodgson skoraði þrjú mörk Brighton-Aston Villa.........1:0 fyrir „Boro” — hans fyrsta Liverpool-Wolves............ 1:0 „þrenna” fyrir félagið og Craig Man.City-Leeds...............1:0 Johnstonbætti fjóröa markinu við, Middlesb.-Tottenham..........4:1 en John Lacyskoraði mark Totten- Norwich-Coventry.............2:0 ham. Milija Aleksic, markvörður Nott.For.-Sunderland.........3:1 Tottenham, lék sinn fyrsta leik i Southampton-C.Palace.........4:2 ellefu mánuði og var leikurinn eng- Stoke-Leicester..............1:0 in skemmtun fyrir hann. Leik W.B.A. og Everton frestað. Dýrlingarnir frá Southampton unnu auðveldan sigur 4:2 yfir Crystal Palace á The Dell. Billy 2. deild: Gilbert byrjaði leikinn á þvi að Bolton-Q.P.R.................1:2 senda knöttinn i eigið net — 1:0 Bristol R.-Notts. C..........1:1 fyrir Dýrlingana á 11. min., en hin Cambridge-Blackburn..........0:0 mörkin skoruðu þeir Mike Chann- Chelsea-Orient...............0:1 on, Charlie George.sem misnotaði Newcastle-BristolC...........0:0 einnig vitaspyrnu i leiknum, og Oldham-Swansea...............2:2 Steve Moran. Þeir Tony Sealy og Preston-Wrexham..............1:1 Clive Allan skoruðu fyrir Pal'ce. Shrewsbury-Luton.............0:1 Watford-Grimsby..............3:1 West Ham-Derby...............3:1 LukÍC átti Snílldarleik John Lukic átti stórgóðan leik i marki Leeds gegn Manchester City á Maine Road — hann varði hvað eftir annað snilldarlega, en réði þó ekki við „bananaskot” Kevin Reeves á siöustu stundu leiksins. Leikmenn City sóttu stift i byrjun leiksins og tók það leikmenn Leeds 20 min. að komast út úr vitateign- um hjá sér. En eftir að þeir voru komnir þaðan — jafnaðist leikur- inn, og áttu þeir Eddy Gray og Tre- vor Cherry stórgóðan leik með Leeds, en bæði liðin léku stórgóða knattspyrnu. Brooking var f rábær Trevor Brooking fór á kostum, þegar West Ham lagði Derby að velli á Upton Park i stórgóðum leik. West Ham — meö Brooking i aöal- hlutverki, leikur mjög skemmti- iega knattspyrnu, en það var ekki fyrren undir lokin aö Lundúnaliðið gerði út um leikinn. Derby skoraði fyrsta markið — David Swindle- hurst skoraði það úr vitaspyrnu, eftir að Geoff Pike haföi fellt gamla brýniö Kevin Hector inni i vitateig, en Hector er nýbyrjaður að leika að nýju með Derby, eftir að hafa leikið i Bandarikjunum. David Cross jafnaði metin fyrir West Ham, en þaö var svo undir lok leiksins, aö „Hammers” gerði út um leikinn og átti Brooking stærstan þátt. Hann sundraöivörnDerby,þegar 11 min. voru til leiksloka — lék skemmti- lega á mótherjana og sendi knött- inn til Paul Goddard, sem skoraði. Trevor Brooking var siöan aftur á ferðinni rétt fyrir leikslok — þá lék hann aftur i gegnum vörn Derby og skoraði stórglæsilegt mark — 3:1. —SOS | DAVID HODGSON... skoraöi þrjú mörk fyrir „Boro” gegn Tottenham. Mánudagur 22. desember 1980 13 Belgíumanna var lítir „Mótstaöa Þq er hún komin Bókin um knattspyrnusnilling aldarinnar Jólagjöf knattspyrnuunnandans 248 bls. prýdd fjölda mynda Formprent Hverfisgötu 78 Simar: 25960 - 25566 vísm 0 ATLI HILMARSSON... sést hér gnæfa hátt yfir varnarvegg Belgíumanna — stuttu siðar hafnaði knötturinn I neti þeirra. Visismynd: Friöþjófur - sagði Hilmar Björnsson landsliOspjálfari eltlr tvo slgurieiki 33:10 og 25:17 i — Ég var mjög ánægður með fyrri ieikinn — þá léku strákarnir af mikium krafti. Þá gekk upp ýmislegt, sem við höfum verið að æfa, sagði Hilmar Björnsson, landsliðsþjálfari I handknattleik. — Aftur á móti var ég ekki ánægður með seinni leikinn — strákarnir höfðu ekki nægiiega ánægju af því, sem þeir voru aö gera. — Mótstaða Belgiumanna var litil — ég bjóst viö þeim sterkari. Við þurfum alveg eins að æfa okk- ur gegn veikum þjóðum, eins og þeim sterku, þvi að I HM keppni getum við lent gegn veikum þjóö- um — eins og t.d. Hollendingum, sem við mætum I B-keppninni i Frakklandi. Þá verðum við aö hugsa um að vinna með sem mestum mun, þvi að markatalan getur ráðið úrslitum, sagði Hilm- ar. íslenska landsliðið vann auð- veldan sigur gegn Belgiumönnum á laugardaginn — 33:10, en mun- urinn var minni i gærkvöldi — 25:17. — Þessir leikir voru ágæt æfing fyrir B-keppnina, sagði Hilmar. — Hvaða verkefni er nú fram- undan hjá landsiiðinu? — Við munum byrja aö æfa aft- ur milli jóla og nýárs og þá verður hraökeppnismót, og landsliöið teflir fram tveimur liðun — ásamt liði KR og FH. Það mót veröur byggt upp þannig, aö strákarnir fái æfingu i aö leika saman. —SOS LEIKIRNIR ITÖLUM Fyrri leikur tsland-Belgia .......33:10(16:4) Landsliðið náði 64,7% sóknar- nýtingu — skoraði 33 mörk úr 51 sóknarlotu. Nýtingin var 64% i fyrrihálfleiknum — 16 mörk úr 25 sóknarlotum, en 65,3% i seinni hálfleiknum — 17 mörk úr 26 sóknarlotum. Arangur einstakra leikmanna — fyrst mörk, siöan skot og þá knettinum tapað: Þorbergur........6(l)-9-0:66,6% ÓlafurJ............5 -7-0:71,4% BjarniG..........4 -66-0:66.6% Pállöl.............4 -7-0:57.1% SigurðurS........4(2) -6-0:66.6% Steindór........... -4-0:100% PállB...........2(1) -3-2:40% GuðmundurG........2 -2-0:100% Þorbjöm G..........1 -1-0:100% Steinar............1 -2-2:25 % Þeir, sem fiskuöu vitaköst, voru: Bjarni 2, Ólafur J. 1 og Þor- björnG. 1. Siguröur (3). Bjarni og Ólafur J. áttu linusendingar, sem gáfu mörk. Mörkin voru skoruð þannig i leiknum: 11 úr hraðaupphlaup- um, 7 langskot, 5 af linu, 5 úr hornum, 4 vitaköst og 1 gegnum- brot. Kristján Sigmundsson stóð all- an leikinn i markinu og varöi hann 16 skot — eitt vitakast. —SOS Seinni leikur Ísland-Belgia.......25:17 (14:9) Landsliðið náði 58,1% sóknar- nýtingu — skoraði 25 mörk úr 43 sóknarlotum. Nýtingin var 63,6% i fyrri hálfleik - 14 mörk úr 22 sóknarlotum og 52,3% i seinni hálfleik — 11 mörk úr 21 sóknar- lotu. Arangur einstakra leikmanna var þessi — mörk, skot og knett- inum tapaö. Þorbergur.........6(2)-8-0:75 % Sigurður S........5( 2)-6-l: 71.4% Steindór...............3-4-1:60% Atli................3(2)-5-0:60% Steinar................2-3-1:50% Bjarni.................1-1-0:50% Guðmundur G..........1-2-2:33.3% Ólafur................1-1-0:100% Pállól...............1-2-1:33,3% Kristján S..............0-1-1 Þeir sem fiskuðu vitaköst, voru: Steindór 3, Þorbergur 1, Guðmundur 1 og Stefán 1. Bjarni, Atli og Sigurður (2), áttu linu- sendingar, sem gáfu mörk. Mörkin voru skoruö þannig i leiknum: 10 með langskotum, 6 vitaköst, 4 af linu, 3 úr hornum, 1 hraðaupphlaup og 1 gegnumbrot. Heiðar Þorvarðarson stóð i markinu i fyrri hálfleik — varöi alls 6 skot. Kristján Sigmundsson varði 4skot (eitt vitakast) i seinni hálfleik. —sos Skoruðu tvö mðrk i - en ætluöu aú tiafa pau enn llelrl Beigar náöu ekki nema 2:0 gær en tókst aðeins að skora 2 j sigri á móti Kýpur, þegar þjóö- mörk — Van Den Bergh á 30. j irnar mættust I undankeppni minútu og Ceuleman á 69. J heimsmeistarakeppninnar i minútu. knattspyrnu I Nikósiu i gær. Staðan i riðlinum eftir þennan | Kýpur er það liö i riölinum, leik er þessi: j sem hinliðin iriölinum reyna aö Irland...531 1 12:6 7 j skora sem mest hjá, þvi að Belgia...3210 4:15 j markatala getur ráöið, hvaöa Frakkland...2 2 00 9:0 4 j lið kemst i lokakeppnina á Holland.......2 00 2 1:3 0 | Spáni. Belgarnir gerðu þvi Kýpur........4004 2:180 | haröa hriö aö marki Kýpurbúa i -klp- |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.