Vísir - 22.12.1980, Blaðsíða 4
!in^m*..niuu«'< »»»t
14
vísm
Mánudagur 22. desember 1980
Slll
Cosmos vill
Arnesen !
New York Cosmos er komio á|
fulla ferö I leit að stjörnuleik-j
mönnum i knattspyrnu í staój
Frans Beckenbauer og fleiri.j
sem hafa nú yfirgefið félagið.j
Sá knattspyrnumaður, sem|
ofarlega er á óskalistanum lijáj
þjálfara þess, Hennes Weisweil-i
er, er Daninn Frank Arnesen,|
sem leikur með Ajax i Hollandi.á
en samningur hans við Ajaxí
Stjðrnulið Danny
sá um landsliðið
Sigraðl með elns stlgs mun 87:86 09 90:89 í báðum lelkjum um helgina
rennur út nú i vor. Hefur Weis-
weiler fylgt Dananum eftir i sið-J
ustu leikjum Ajax og fer ekkij
dult með áhuga sinn á að fáj
hann til Cosmos.
„Eg er með tilboð frá mörg-l
um félógum hér i Evrópu, en ég I
J gæti samt alveg hugsað mér að|
I leika i bandarisku knattspyrn-j
I unni", sagði Arnesen á dögun-j
I um. „Þeir, sem ég hef talað viðj
I og hafa leikið þar, segja, aðj
I knattspyrnan þar sé ekki siðrij
I og jafnvel betri en sú, sem leik-|
I inn er hérna megin við Atlants-1
j hafið, og það er lika helmingi i
j meiri pening að hafa þar en ¦
| hér". —klp— |
Danny Shouse og Stjörnulið
hans vann nauman sigur á lands-
liðinu i kröfuknattleik I tveim eld-
fjörugum leikjum um helgina.
Var sigur Stjörnuliðsins þar I
minnsta lagi eða 1 stig í báðum
leikjunum.
Liðin léku á laugardaginn i
Hagaskóla og þar sigruðu strák-
arnir hans Danny 87:86og i siðari
leiknum, sem var á Selfossi i gær,
sigruðu þeir 90:89.
1 þeim leik fór Danny sjálfur á
kostum — skoraði yfir 50 stig, þar
af 12siðustu stigin i röð. Landslið-
ið var lengst af yfir i leiknum og
þegar 5 sekúndur voru eftir var
staðan 89:88 þvi i vil. En þá náði
Danny boltanum og skoraði
sigurkörfuna i leiknum.
Danny hafði tvolanda sina með
sériliðinuifyrrileiknumþá John
Johnson frá Akranesi og
Dakarsta Webster frá
Borgarnesi. Var Webster sérlega
góður i þeim leik — hirti mikið af
fráköstum og skoraði 18 stig eða
jafnmikið og Danny sjálfur. John
skoraði 14 stig. Þeir voru ekki
með i siðari leiknum, en þá bar
aftur á móti mest á Danny og
félaga hans úr Njarðvik, Þor-
steini Bjarnasyni.
Landsliðsmennirnir voru róleg-
ir i báðum leikjunum. Þeir voru
klaufar að tapa siðari leiknum og
i fyrri leiknum voru þeir allt of
seinir i gang. Þeir náðu þó þar
upp frábærum leikkafla undir
lokin, en þá skoruðu þeir 22 stig
gegn 2 á fjórum minútum og
breyttu stöðunni úr 81:64 i 83:86.
Þá minnkaði Danny Shouse mun-
inn i 85:86 og Agúst Lindal skor-
aði sigurkröfu Stjörnuliðsins á
siðustu sekúndunum, 87': 86. -klp
DANNY SHOUSE.. átti mjög
góða leiki.
Heimsdikarkeppnin á sKíöum:
Peter Muller nú
með flest stig!
Kanadamaðurinn Steve Pod-
borski varð sigurvegarí I brun-
keppninni i heimsbikarnum i
alpagreinum karla i St. MoriU i
Sviss i gær.
Peter Wirnsberger frá Austur-
riki var meðannan besta timann i
brautinni — einum tiunda ur sek-
jólagjöf
íþfóttomonnsin
hjQ okkur
úndu á eftir Podborski — og i
þriðja sæti kom Peter Muller frá
Sviss.
Hann er nú með forustu i stiga-
keppninni, en þar er röðin þessi:
Peter Muller Sviss.............80
Steve Podborski Kanada.......61
Li Spiess, Austurriki...........56
HartíWeirather, Austurr......55
Leonhard Stock, Austurr.......52
Ingemar Stenmark, Sviþjóð ...50
Ken Read, Kanada............42
Borjan Krizja, Júgóslavkiu----26
Franz Klammer, Austurr. ..... 24
Andreas Wenzel, Lichtenst..... 23
Hans Enn, Austurriki..........23
Ingemar Stenmark hefur aðeins
tekið þatt i tveim mótum til þessa
og sigrað i þeim báðum. Li
Spiess, sem er i 3. sæti á listanum
og hefur komið mikið á óvart i
vetur, er nú úr leik — datt illa á
æfingu i St. Moritz á laugardag-
inn og slasaðist á höfði.
Heimsbikarhafinn frá sl. vetri,
Andreas Wenzel, er nú i' 10. til 11.
sæti á listanu,, en á honum má
lika sjá Franz Klammer, sem
stóð sig mjög vel i brautinni i St.
Moritz i gær.
—klp—
Stórtap h|á Svium
i
Barnaskíðasett
Stærðir:
90-100-110 cm.
Skautar
Stærðir 31-44
leður/vinyl
Skíðagallar
Skiðavesti
blá-rauð-hvít
Skiðabuxur
100% vatnsheldar
Skiðalúffur
Skiðahúfur
fáf ^
Sviar fengu slæma útreið i
hinni frægu Izavestia ishockey
keppni, sem árlega er. haldin i
Moskvu i desembermánuði.
Bjóða Sovétmenn þangað að
jafnaði þrem bestu ishockeylið-
um Evrópu, og voru það að
þessu sinni Sviar, Finnar og
Tékkar.
Eins og við var búist, sigruðu J
Sovétmenn i keppninni. — sigr- I
uðu Tékka 6:2 i úrslitaleiknum i I
gær, og þá sigruðu Finnar Svia. I
8:2. Töpuðu Sviar öllum sinum I
leikjum i keppninni og þótti I
þeim það súrt — sérstaklega þó I
stórtapið fyrir Finnum.
I
^
w
>ö
SP
Póstsendum
Vattúlpur
Barna7unglinga- og
fullorðinsstærðir
Góðar úlpur
Gott verð.
SPORTVÖRUVERSLUNIN
INQÓLFSSTBMTI S — SÍMI: 12024
táaupmenn
V&upjélög
; GJ AFARAPPIR ,
JOLAUMDUÐAPAPPIR
í 40cm 09 57cm breiðum
rúllum fyrirliggjondi
ALMÁNÖK
Dorð — Vegg
JRnilínprent
HOFI, SELTJARNARNESI, SIMI 15976.
sprenfsmidjan
SPITALASTIG 10, SIMI 11640