Vísir - 22.12.1980, Side 4

Vísir - 22.12.1980, Side 4
M » 1 n V \ V < V\ X M 14 vlsm Mánudagur 22. desember 1980 Cosmos vill, Arnesen ! New York Cosmos er komið á| fulla ferð i leit að stjörnuieik-| mönnum i knattspyrnu f staðj Frans Beckenbauer og fieiri.j sem hafa nú yfirgefið félagið.j Sá knattspyrnumaður, sem| | ofarlega er á óskalistanum hjáj j þjálfara þess, Hennes Weisweil-j j er, er Daninn Frank Arnesen,! j sem leikur með Ajax i Hollandi,! | en samningur hans við Ajax! | rennur út nú i vor. Hefur Weis-J | weiler fylgt Dananum eftir i sið-J ■ ustu leikjum Ajax og fer ekkij 1 dult með áhuga sinn á að fáI stjörnulið Danny sá um landsliðið Slgraðl með eins stigs mun 87:86 og 90:89 l báðum lelKjum um helgina i hann til Cosmos. ,,Kg er með tilboð frá mörg-l J um félögum hér i Evrópu, en ég I J gæti samt alveg hugsað mér aðj j leika i bandarisku knattspyrn-j I unni”, sagði Arnesen á dögun-j I um. „Þeir, sem ég hef talað við j I og hafa leikið þar, segja, aðj I knattspyrnan þar sé ekki siðrij I og jafnvel betri en sú, sem leik-j I inn er hérna megin við Atlants-1 j hafið, og það er lika helmingi ■ j meiri pening að hafa þar en! j hér”. —klp— tmm mmm mmm mm _ a— mmm mmm M mm mmm mmm mmm mmm J Danny Shouse og Stjörnulið hans vann nauman sigur á lands- liðinu I kröfuknattleik I tveim eld- fjörugum ieikjum um helgina. Var sigur Stjörnuliðsins þar i minnsta lagi eða 1 stig f báðum leikjunum. Liðin léku á laugardaginn i Hagaskóla og þar sigruðu strák- arnir hans Danny 87:86 og i siðari leiknum, sem var á Selfossi i gær, sigruðu þeir 90:89. t þeim leik fór Danny sjálfur á kostum — skoraði yfir 50 stig, þar af 12siðustu stigin i röð. Landslið- ið var lengst af yfir i leiknum og þegar 5 sekúndur voru eftir var staðan 89:88 þvi i vil. En þá náði Danny boltanum og skoraði sigurkörfuna i leiknum. Danny hafði tvo landa sina með sér i liðinu i fyrri leiknum þá John Johnson frá Akranesi og Dakarsta Webster frá Borgarnesi. Var Webster sérlega góður i þeim leik — hirti mikið af fráköstum og skoraði 18 stig eða jafnmikið og Danny sjálfur. John skoraði 14 stig. Þeir voru ekki með i siðari leiknum, en þá bar aftur á móti mest á Danny og félaga hans úr Njarðvik, Þor- steini Bjarnasyni. Landsliðsmennirnir voru róleg- ir i báðum leikjunum. Þeir voru klaufar að tapa siðari leiknum og i fyrri leiknum voru þeir allt of seinir i gang. Þeir náðu þó þar upp frábærum leikkafla undir lokin, en þá skoruðu þeir 22 stig gegn 2 á fjórum minútum og breyttu stöðunni úr 81:64 i 83:86. Þá minnkaði Danny Shouse mun- inn i 85:86 og Ágúst Lindal skor- aði sigurkröfu Stjörnuliðsins á siðustu sekúndunum, 87:86. -klp DANNY SHOUSE.. góða leiki. átti mjög Hejmsbíkarkeppnin á skiöum: Peter Muller nú með flest stlgl Kanadamaðurinn Steve Pod- borski varð sigurvegarí i brun- keppninni i heimsbikarnum i alpagreinum karla i St. Moritz i Sviss i gær. Peter Wirnsberger frá Austur- riki var með annan besta timann i brautinni — einum tiunda úr sek- ÍÓlQQjÖf úndu á eftir Podborski — og i þriðja sæti kom Peter Muller frá Sviss. Hann er nú með forustu i stiga- keppninni, en þar er röðin þessi: Peter Muller Sviss..........80 Steve Podborski Kanada......61 Li Spiess, Austurriki.......56 Harti Weirather, Austurr....55 Leonhard Stock, Austurr.....52 Ingemar Stenmark, Sviþjóð ...50 Ken Read.Kanada.............42 Borjan Krizja, Júgóslavkiu .... 26 Franz Klammer, Austurr......24 Andreas Wenzel, Lichtenst...23 Hans Enn, Austurriki........23 Ingemar Stenmark hefur aðeins tekið þátt i tveim mótum til þessa og sigrað i þeim báðum. Li Spiess, sem er i 3. sæti á listanum og hefur komið mikið á óvart i vetur, er nú úr leik — datt illa á æfingu i St. Moritz á laugardag- inn og slasaðist á höfði. Heimsbikarhafinn frá sl. vetri, Andreas Wenzel, er nú i' 10. til 11. sæti á listanu,, en á honum má lika sjá Franz Klammer, sem stóð sig mjög vel i brautinni i St. Moritz i gær. —klp— I íþróttamannsin okkur Slórtap hlá Svfum I Barnaskíöasett Stærðir: 90-100-110 cm. Skautar Stærðir 31-44 leður/vinyl Skíðagallar Skíðavesti blá-rauð-hvít Skiðabuxur 100% vatnsheldar Skíða/úffur Skiðahúfur j**I Sviar fengu slæma útreið i hinni frægu Izavestia ishockey keppni, sem árlega er haldin i Moskvu i desembermánuði. Bjóða Sovétmenn þangað að jafnaði þrem bestu ishockeylið- um Evrópu, og voru það að þessu sinni Sviar, Finnar og Tékkar. Eins og við var búist, sigruðu J Sovétmenn i keppninni. — sigr- I uðu Tékka 6:2 i úrslitaleiknum i I gær, og þá sigruðu Finnar Svia I 8:2. Töpuðu Sviar öllum sinum I leikjum i keppninni og þótti I þeim það súrt — sérstaklega þó I stórtapið fyrir Finnum. ^Caupmenn V&upjélög •’ov hb ’Kr ■spV f, ,0 Póstsendum Vattúlpur Barna7unglinga- og fullorðinsstæröir 'Góðar úlpur Gott verö. SPQWTVÖRUVERSLUNIN_ £isú}(i‘iJíi ■ NQÓLPSSTRJKTI 8 — SÍMI: 12024 , GJAFAPAPPIR , JOLAUMDUÐAPAPPIK í 40cm og 57cm breiðum rúllum fyrirliggjondi ALMANÖK Í9&Í Dorð — Vegg JJlnilínprent HOFI, SELTJARNARNESI, SIMI 15976. 'Tclagsprcntsmíójan SPITALASTIG 10, SIMI 11640

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.