Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 23. desember 1980 SJÓNVARP UM JÓLIN VÍSIR SJÓNVARP UM JÓLIN Vlðamikll dagskrá | „Kögur og Horn og Heljarvlk ■ huga minn seiöa löngum” ! kveður Jón Helgason i J Áföngum. — Sjönvarpiö sýn- J ir á föstudag heimildarmynd J sem þaö hefur látiö gera i 2 myndaflokknum Náttúra ts- J lands. í myndinni er reynt aö J lýsa einkennum Horn- • stranda og varpa ljósi á þaö I hvers vegna fólk fluttist þaö- I an. Tónlistin I myndinni er I eftir Gunnar Þóröarson sem | er á myndinni hér aö ofan. Þaö er óhætt að segja að hátlða- dagskrá sjónvarpsins um jdlin sé mjög yfirgripsmikil og vönduð, og eiga allir ungir sem aldnir að geta fundið þar sitthvað við sitt hæfi. Um jtílin gefst fólki kostur á þvi að slappa af eftir erfiði og stress undanfarinna vikna og njóta þess að setjast niður fyrir framan sjónvarpstækin og virðist sem sjónvarpsmenn hafi verið sér- staklega heppnir með val og niðurröðun á efni að þessu sinni. Hæst í hátiðadagskránni ber að sjálfsögðu sýning „Paradísar- heimtar” eftir Halldór Laxness. Hér er mjög athyglisvert verk á ferðinni og segja þeir örfáu sem séð hafa að myndin eigi eftir að vekja hér verðskuldaða athygli. Þess má geta eins og reyndar kemur fram í grein hér á síðunni að sýning myndarinnar tekur hvorki meira eða minna en rúmar þrjár og hálfa klukkustund i út- sendingu. Fyrir utan hefðbundið efni i jóladagskrá sjónvarpsins má svo nefna kvikmyndimar „Hver er hræddur við Virginiu Woolf?”, „Moröið i Austuiandahraölest- inni” og i'slensku heimildarmynd- ina „Eyðibyggð”. Björninn Jókiog félagar hans og undirtyllur heimsækja börnin á morg- un. Sjónvarp aðfangadag kl. 14.15: i M E D Al M Á Al J Y N G S Tl 11 Bl IB 1 l Margir em sennilega þakklátir þeim sjónvarpsmönnum sem hafa haft það fyrir sið aö hafa of- an af fyrir yngstu börnunum á að- fangadag á meöan þau biða spennt eftir þvi aö jólin gangi i garð. A morgun hefst útsending á bamaefni kl. 14,15, með mynd um Herramenn sem nefnist „Herra sæll”. Strax aö henni lokinni verður svo sýnd bandarisk teikni- mynd gerð af Hanna og Barbera og nefnist „Fyrstu jól Kaspers”. — Kasper er ungur drengur sem fær óvænta jólagesti, enga aðra en Björninn Jóka og félaga hans. Kl. 14,50 er svo heimsókn i Merano fjölleikahúsiö i Noregi (fyrri hluti) og barnadagskránni á aðfangadag lýkur með leik- brúðumynd um öskubusku. Merano fjölleikahúsiö veröur heimsótt kl. 14,50 á aöfangadag. Ör sjónvarpskvikmyndinni „Hver er hræddur viö Virginiu Woolf?” Sjdnvarp laugardag kl. 21.55: Hver er hræddur? Hið heimsfræga leikhúsverk sem sýnt hefur veriö um allan heim „Hver er hræddur við Vir- giniu Woolf? ” hefur einnig verið kvikmyndað og hefur myndin verið sýnd f sjónvarpsstöðvum við miklar vinsældir. Sjónvarpið er með þetta verk á dagskrá á laugardagskvöldið og hefst sýning myndarinnar kl. 21,55. 1 aöalhlutverkum eru þau hjónin fyrrverandi Elizabeth Taylor og Richard Burton en myndin fjallar i stórum dráttum fessorog konahans komaheim úr um það sem gerist þegar hjónin samkvæmi og nokkru siöar ber George og Martha, miðaldra pró- gest aö garöi. Sjónvarp fðstudag ki. 21.35: Morðið - í Austurlanúa- hraOlestinni Úr Paradisarheimt. Fyrsti þátturinn er á dagskrá kl. 20,35 á jóladag, annar þáttur sunnudaginn 28. desember kl. 20,50 og þriðji og siðasti þátturinn á nýársdag kl. 20,25. Handrit og leikstjórn var i höndum Rolf Hadrich en meö helstu hlutverk fara Jón Laxdal, Friöa Gylfadóttir, Róbert Am- finnsson, Dietmar Schönherr, Gunnar Eyjólfsson, Arnhildur Albert Finney og Wendy Hiller I hlutverkum sinum i „Moröið I Austur- Jónsdóttir og Þóröur B. Sigurös- landahraölestinni" en þar leikur fjöldi þekktra leikara. son. Það vill svo vel til aö leynilög- reglumaðurinn frægi Hercule Poirot er á meöal farþega i Austurlandahraðlestinni sem er i förum á milli Tyrklands og Frakklands er morö er framið 1 lestinni og hann tekur aö sér að reyna aö finna morðingjann. Þetta er i örfáum orðum efni kvikmyndarinnar frægu sem sjónvarpið sýnir á föstudags- kvöldið. Hér er á feröinni eitt af þekktustu verkum Agöthu Christie og i aðalhlutverkum eru Albert Finney, Ingrid Bergman og Lauren Bacall. Paradísarhelmt í 355 mínútur Þaö er sennilega að fara aö bera i bakkafullan lækinn að fara að ræða hér um sjónvarpskvik- myndina „Paradisarheimt” sem verður á dagskrá sjónvarpsins um jól og áramót. Þetta verk Halldórs Laxness sem kvikmyndað var hér á landi og i Bandarikjunum veröur sýnt 1 þremur þáttum, og taka alls 335 mlniltur I útsendingu eöa 5,35 klukkustundir. Sjónvarp um jol og áramót:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.