Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 22
vísm Þriöjudagur 23. desember 1980 OTVARP UM JÚLIN - ÚTVARP UM JÓLIN Þriðjudagur 23, desember Þorláksmessa 7.100 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (iltdr.) Dagskrá. Tónleikar. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar: Guðmundur Hallvarðsson talar um nýstofnaö velferðarráð sjó- manna. 11.15 ,,Man ég það sem löngu leiö” Ragnheiður Viggós- dóttir sér um þáttinn og les ásamt Bimu Sigurbjörns- ddttur jólaminningar eftir Stefán frá Hvitadal i' bundnu máli og óbundnu. 11.45 Jólalög frá ýmsum löndum 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 15.00 Jólakveöjur Almennar kveöjur, óstaðsettar kveðjur og kveöjur tii fólks, sem ekki býr i sama um- dæmi. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveðjur — framhald Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.50 Tónleikar,,Helgeru jól”, jólalög i útsetningu Arna Björnssonar. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur: Páll P. Pálsson stj. 20.00 Jdlakveöur Kveðjur til fólks I sýslum og kaup- stööum landsins. (Þóbyrjað á óstaösettum kveðjum, ef ólokið verður). — Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins á jóiaföstu Jólakveðjur — framhald — Tónleikar. (23.45 Fréttir). 01.00 dagskrárlok. Miðvikudagur 24. desember Aðfangadagur jóla 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 fréttir. 9.05 Litli barnatiminn. Heið- dis Noröfjörð stjórnar barnatima á Akureyri. Gisli Jónsson menntaskólakenn- ari segir frá æskujólum sin- um. Rósa Rut (8 ára) og pabbi hennar, Þórir Haraldsson, koma i heim- sókn og tala um jólasveina og börn úr Barnaskóla Akureyrar syngja jólalög. 9.25 Leikfimi. 9.35 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist „Magni- ficat” (Lofsöngur Mariu) eftir Johann Sebastian Bach. Elly Ameling, Hanneke van Bork, Helen Watts, Werner Krenn og Tom Krause syngja ásamt Tónlistarskólakórnum i Vin. Kammersveitin I Stuttgart leikur með, Karl Miinching- er stj. 11.00 Jólahugleiöing frá 1947 Séra Friðrik Hallgrimsson þáverandi dómprófastur flytur af plötu. Hann mess- aði fyrstur presta I útvarp árla dags 21. des. 1930. Sú ræöahans mun ekki vera til, en I fórum útvarpsins er þetta jólaávarp hans, sem hann flutti á aöfangadags- kvöld sautján árum siðar. 11.25 Morguntónleikar a. „Guðsbamaljóð”, tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson við ljóð Jóhannesar úr Kötl- um, sem les ásamt Vilborgu Dagbjartsdóttur. Kammer- sveit leikur undir stjórn Ragnars Björnssonar. b. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur jólalög I útsetningu Jóns Þórarinssonar, sem stjórnar hljómsveitinni. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Svavar Gests með mið- vikudagssyrpu. Jólakveðjur til sjónianna á hafi úti.Mar- grét Guömundsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir lesa. 15.0Ó Miðvikudagssyrpa — Svavar Gests. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Meöan viö biöum.Gunn- vör Braga og nokkur böm biða jólanna. 1 heimsókn koma Armann Kr. Einars- son, sem lýkur lestri sögu sinnar „Himnariki fauk ekki um koll”, og Guörún Þór, sem segir frá bernsku- jólum sinum á Akyreyri. Éinnig leikin jólalög. 17.00 (Hlé) 18.00 Aftansöngur I Dómkirkj- unni.Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Organleik- ari: Marteinn H. Friðriks- son. 19.00 Jólatónleikar Sinfóniu- hijómsveitar tslands Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Camilla Söderberg, Helga Ingólfsdóttir og Pétur Þor- valdsson. a. Blokkaflautu- konsert I F-dúr eftir Georg Philipp Telemann. b. Selló- konsert i e-moll eftir Antonio Vivaldi. c. Sembal- konsert i d-moll eftir Jóhann Sebastian Bach. 20.00 Kirkjustaðir viö Inndjúp Finnbogi Hermannsson ræðir viö séra Baldur Vil- helmsson, sem segir sögu kirknanna I ögri, Vatns- firði, Nauteyri, og Unaös- dal. 21.05 Organleikur og einsöng- ur I Hafnarfjaröarkirkju Jóhanna Linnet og Ölafur Vigfússon syngja við organ- undirleik Páls Kr. Pálsson- ar. Einnig leikur Páll Isólfs- son af hljómböndum frá fyrri árum. 21.40 „Fullvel man ég fimmtiu ára sói”.Systkinin Guöný Bjömsdóttir og Þórarinn Björnsson i Austurgörðum I Kelduhverfi velja og lesa jólaljóð. 22.00 Jólaguösþjónusta i sjón- varpssai.Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einars- son, predikar. Kór Mennta- skólans viö Hamrahliö syngur undir stjórn Þor- geröar Ingólfsdóttur. Organleikari: Haukur Tómasson. — Veðurfregnir um eða eftir kl. 23.00. Dag- skrárlok. Fimmtudagur 25. desember Jóladagur 10.40 Klukknahringing. Litla lúörasveitin leikur sálma- lög. 11.00 Messa I safnaöarheimili Arbæjarprestakalls. Prestur: Séra Guðmundur Þorsteinsson. Organleikari: Geirlaugur Arnason. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tónleikar. 13.00 Organleikur I Háteigs- kirkju. Dr. Orthulf Prunner leikur verk eftir Johann Se- bastian Bach. (Hljóðritað á tónleikum 22. mai Ifyrra). 13.40 Dagskrárstjóri i klukku- stund. Ingvar Gislason menntamálaráöherra ræður dagskránni. 14.40 Frá sumartónleikum I Skálholti. Ingvar Jónasson og Helga Ingólfsdóttir leika á vi'ólu og sembal. a. Sónata i B-dvlr eftir Corrette. b. Svita op. 131 eftir Reger. c. Nottumo III eftir Jónas Tómason. d. Sónata eftir Jón Asgeirsson. e. Sónata nr. 2 eftir Bach. 15.30 „Island ögrum skoriö". Dagskrá um Eggert ölafs- son náttúrufræöing og skáld I umsjá Vilhjálms Þ. Gisla- sonar fyrrum útvarps- stjóra. Lesarar ásamt hon- um: Ingibjörg Vilhjálms- dóttir og Arni Gunnarsson. — Aður útv. i desember 1959. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Viöjólatréö: Bamatimi I útvarpssal. Stjórnandi: Gunnvör Braga. Kynnir: Valgeröur Jónsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Mag- nús Pétursson og stjórnar hann einnig telpnakór Mela- skólans i Reykjavik. Séra Karl Sigurbjörnsson talar við bömin. Kórinn syngur lagasyrpu úr leikriti Daviös Stefánssonar frá Fagraskógi, „Gullna hlið- inu”, og jólasveinninn Gluggagægir kemur i heim- sókn. Ennfremur sungin bama-og göngulög við jóla- tréö. 17.45 Miöaftanstóiileikar: Kór Akraneskirkju syngur and- leg lög. Söngstjóri: Haukur Guölaugsson. Undirleik- ari: Friða Lárusdóttir. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.25 Frá listahátið I Reykja- vik 1980. Luciano Pavarotti syngur á tónleikum i Laug- ardalshöll 20. júni s.l. Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur, Kurt Herbert Adler stj. 20.00 „Ævintýriö um jólarósina” eftir Selmu Lagarlöf. Una Þ. Guð- mundsdóttir þýddi. Olga Sigurðardóttir les. 20.35 „Messias”, óratoria eftir Georg Friedrich Handel. Kathleen Livingstone, Rut L.Magnússon, Neil Mackie, Michael Rippon og Pólýfón- kórinn I Reykjavik syngja þætti úr óratoriunni. Kammersveit leikur með, Ingólfur Guðbrandsson stjómar. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Cr hattabúö 1 ieikhiisiö. Asdis Skúladóttir ræöir viö Aróru Halldórsdóttur leik- konu. Fyrri þáttur. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 26.desember Annar dagur jóla 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a. Messa I ca-moll (K427) eftir Mozart. Barbara Haendricks, Trudelise Schmidt, Adal- bert Kraus og Kurt Widmer syngja með Madrigal-kórn- um i Stuttgart og Hátiðar- hljómsveitinni i Ludwigs- borg, Wolf Gönnenwein stj. b. OktettiEs-dúr op. 20 eftir Mendelssoh. Eder-kvartett- inn og Kreuzberger- strengjakvartettinn leika. (Hljóðritaö á tónlistarhátið inni i Ludwigsborg s.l. sumar). 11.00 Messa i Krists kirkju I Landakoti Séra Agúst Eyjólfsson messar. Organ- leikari: Ebba Eövaldsdótt- ir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 Óperukynning: „Manuel Welegas” eftir Hugo Wolf Jón Þorsteinsson, Már Magnússon, Garðar Cortes, Halldór Vilhelmsson, ölöf Kolbrún Harðardóttir og fé- lagar i Kór Söngskólans i Reykjavik syngja. Erik Werba leikur á pfanó. — Þorsteinn Gylfason kynnir. 14.00 Jól I koti Dagskrá i samantekt Böðvars Guð- mundssonar. Meðal annars er rætt viö Vilborgu Dag- bjartsdóttur og Tryggva Emilsson. Lesarar: Silja Aöalsteinsdóttir og Þorleif- ur Hauksson, og Siguröur A. Magnússon les úr eigin verkum. 15.30 Samleikur I Utvarpssal Snorri Snorrason og Cam- illa Söderberg leika saman á gitar, lútu og blokkflautu tónlist frá 16. og 17. öld. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólasögur og ævintýri Bamatfmi I umsjá Sigrúnar Sigurðardóttur. 17.20 Frá Kötlumótinu á Sel- fossi 1980 Sunnlenskir karlakórar syngja á tónleik- umi'Selfossbiói 22. mars s.l. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Einar Benediktsson skáld i augum þriggja kvenna 1 fyrsta þætti talar Bjöm Th. Bjömsson viö Aðalbjörgu Sigurðardóttur. Samtalið var hljóðritað á aldarafmæli Einars 1964 og hefur ekki verið birt fyrr. 20.00 Samleikur I Utvarpssal Einar Jóhannesson og Anna Málfriður Siguröardóttir leika saman á klari'nettu og pfanó Sónötu eftir Francis Poulenc. 20.15 Leikrit: „Sjóleiöin til Bagdad” eftir Jökul Jakobsson Leikstjóri er Sveinn Einarsson og flytur hann einnig formála. Per- sónur og leikendur: Þurið- ur: Jóhanna Norðfjörð Signý: Kristin Bjarnadóttir Eirikur: Hjalti Rögnvalds- son Halldór: Sigmundur örn Arngrimsson Hildur: Lilja Þórisdóttir Mundi: Guðmundur Pálsson Gamli maðurinn: Valur Gislason 21.55 Hamrahliöarkórinn syngur jólalög frá ýmsum löndum Stjórnandi: Þor- geröur Ingólfsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 23.35 Danslög. (23.45 Fréttir). (01.00 Veöurfregnir). 02.00 Dagskrárlok. Laugardagur 27. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10Fréttir. Tónleikar 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.).Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.00 ABRAKADABR A, — þáttur um tóna og hljóð Endurtekinn þáttur frá siðasta sunnudegi. Umsjón: Bergljót Jónsdóttir og Karólina Eiriksdóttir. 11.20 Baraatimi i samvinnu viö nemendur þriðja bekkj- ar Fósturskóla lslands. Fjallað er um birtu og myrkur. Stjórnandi: Inga Bjarnason. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 1 vikulokin. Umsjónar- menn: Ásdis Skúladóttir, Askell Þórisson, Björn Jósef Arnviðarson og óli H. Þórðarson. 15.40 Islenskt mál.Jón Aöal- steinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Tónlistarrabb: — XLAtli Heimir Sveinsson fjallar um spiladósir. 17.20 Hrlmgrundátjórnendur: Ingvar Sigurgeirsson og Asa Ragnarsdóttir. Með- stjórnendur og þulir: Asdis Þórhallsdóttir, Ragnar Gautur Steingrlmsson og Rögnvaldur Sæmundsson. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Da gskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 „Ætli Vilhjálmur Þ. dragi ekki lengst af þeim...?” Guörún Guð- laugsdóttir sœkir heim Vil- hjálm Þ. Gislason fyrrum Utvarpsstjóra. 20.05 Hlöðuball . Jónatan Garöarsson kynnir ame- rlska kúreka- og sveita- söngva. 20.35 Samfelld dagskrá um hverafugla.Umsjón: Geröur Steinþórsdóttir. Lesari með henni: Gunnar Stefánsson. — Aður útv. 23. nóvember s.l. 21.15 Fjórir piltar frá Liver- pool.Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bitlanna — „The Beatles”: ellefti þáttur. 21.55 „Gjöfin I pakkanum”, smásaga eftir Asgeir Þór- hallsson.Höfundur les. 22.15 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafsson Indlafara Flosi Ólafsson leákari les (23). 23.00 Danslög (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok Sunnudagur 28. desémber 1980 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Hans Carstes ieikur. 9.00 Morguntónleikar. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur. Stjórn- endur: Páll P. Pálsson og Paul Zukofsky. Einsöngvari: Sieglinde Kahmann. a. Brandenborgar- konsert nr. 1 í F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. Söngvar úr ' Ljóðaljóðunum eftir Pál ísólfs- son. c. Sinfónia nr. 82eftir Joseph Haydn. 10.05 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Guðsþjónusta i útvarpssal á vegum æskulýðsstarfs þjóðkirkj- unnar. Oddur Albertsson æsku- iýðsfulltrúi og fleiri annast söng og boðun. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 rákisútvarpið fimmtiu ára: Útvarpið og tónlistin. Jón Þórar- insson tónskáld flytur hádegiser- indi. 14.00 Tónskáldið Þórarinn Jónsson. Flytjendur dagskrárinnar eru Vil- hjálmur Hjálmarsson, Árni Krist- jánsson, Ágústa Ágústsdóttir, Björn Ólafsson, Kristinn Hallsson og Marteinn H. Friðriksson. 15.15 „ . . . og komdu heim í dalinn minn”. Pétur Pétursson ræðir við félaga úr söngkvartettinum „Leik- bræörum” og hijómplötum þeirra brugðiðáfóninn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Fyrstu kynni min af útvarplnu. Anna Snorradóttir flytur endur- minningaþátt. 16.40 Nefndu lagið. 17.40 ABRAKADABRA, — þættir um tóna og hljóð. Umsjón: Berg- ljót Jónsdóttir og Karólína Eiríks- dóttir. 18.00 Hljómsveit James Lasts leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. ____________ 19.00 Fréttir. TQkynningar, 19.25 Veizt* svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti, sem fer fram samtimis í Reykjavík og á Akureyri. í sjötta þætti keppa: Brynhildur Lilja Bjamadóttir á Húsavík og Torfi Jónsson í Reykjavík. Dómari: Haraldur Ólafsson dósent. Samstarfs- maður: Margrét Lúðvíksdóttir. Aðstoðarmaður nyrðra: Guð- mundur Heiðar Frímannsson. 19:55 Harmónikuþáttur. Sigurðui Alfonsson kynnir. 20.25 „Grýla og fleira fólk”, saga eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les fyrsta lestur af þremur. 21.00 Frá tónlistarhádðinni í Lud- wlgsburg i júni sl. Flytjendur: Ederer- og Kreuzenberger strengjakvartettarnir og Hátíðar- hljómsveitin í Ludwigsburg. Stjórnandi: Wolfgang Gönnen- wein. a. „Tvðfaldur kvartett” nr. 1 í d-moll eftir Louis Spohr. b. Sinfónía nr. 8 i h-moll eftir Franz Schubert. 21.50 Að tafli. Jón Þ. Þór leggur skákþrautir fyrir hlustendur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsms. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns Ólafssonar Indiafara. Flosi Ólafs- son leikari ies (24). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Run- ólfur Þóröarson kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.