Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 23. desember 1980 RA UM JÓOISI FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR Rafmagnsveitunni er það kappsmál, að sem fæstir verði fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um jólin sem endranær. Til þess að tryggja öruggt raf- magn um hátíðarnar, vill Rafmagnsveitan benda notendum á eftirfarandi: 1 2 3 4 5 6 Reynið að dreifa elduninni, þ.e. |afna henni yf ir daginn eins og kostur er, eink- um á aðfangadag og gamlárskvöld. Forðist , ef unnt er, að nota mörg straumfrek tæki samtímis, t.d. raf- magnsofna, hraðsuðukatla, þvottavélar, og uppþvottavélar —elnkanlega meðan á eldun stendur. Farið varlega með öll raftæki til að forð- ast bruna og snertihættu. Illa meðfarnar lausataugar og jólaljósasamstæður eru hættulegar. útiljósasamstæður þurfa að vera vatns- þéttar og af g?rð sem viðurkennd er af Rafmagnseftirllti rfkislns. Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöpp- um (,,öryggjum"). Helstu stærðir eru: 10 amper = Ijós 20-25 amper=eldavél 35 amper = aðalvör fyrir íbúð. Ef straumlaust verður , skuluð þér gera eftirtaldar ráðstafanir: Takið straumfrek tæki úr sambandi. Ef straumleysið tekur aðeins tll hluta úr ibúð, (t.d. eldavél eða Ijós), getlð þér sjálf skipt um vör f töf.lu fbúðarinnar. Ef öll fbúðin er straumlaus, getið þér elnnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðlna f aðaltöflu hússins. Ef um vfðtækara straumleysi er að ræða skuluð þér hringja f gæslumann Raf- magnsveitu Reykjavfkur. Bilanatilkynningar f sfma 18230 allan sólarhringinn. A aðfangadag og gamlársdag tll kl. 19 einnig I sfmum 86230 og 86222. Vér flytjum yöur bestu óskir um Gleöileg jól og farsæld á komandi ári, meö þökk fyrir samstarfiö á hinu liöna. RAFMAG NSVEITA rsl REYKJAVÍKUR ^ fípvmirS aunlv.c; Geymið auglýsinguna. Afgreiðsla VÍSIS óskar umboðsmönnum sínum og blaðburðarbörnum, Gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs. Þökkum samstarfið á liðnu ári Jólogjafirnor fró Skeifunni Postulinsfiisar frá Bing og Gröndahi eftir Rúnu Takmarkaö upplag.Kr. 35.000.- Reykborö kr. 84.262.- Renndar vegghillur kr. 64.695.- Fatastandar kr. 39.065.- Innskotsborö kr. 95.065.- PÓStSGndUITl Opið í kvöld til kl. 23 Kjörgarði, Laugavegi 59 Sími 16975 VEL.IIÐ ÍSLENSKT Nú leysum við VANDANN Allt í herbergið fyrir unglingana /\ Ifc SKRIFBORÐ — HILLA — STEREÓBEKKUR — VERÐIÐ ER FRÁBÆRT SAMSTÆÐAN, SEM SLEGIÐ HEFUR í GEGN SVEFNBEKKURINN ER MEÐ ÞREM PÚÐUM. GÓÐ GREIÐSLUKJÖR. PÓSTSENDUM UM LAND ALLT. Laugavegi 166 Símar 22222 og 22229 HUSGAGNAVERSLUN GUÐMUNDAR Smiðjuvegi 2 Sími 1+5100

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.